Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2018 Febrúar

27.02.2018 20:18

Ný heimasíða

Komin er í loftið ný heimasíða hún er á : www.hmfsindri.com , endilega kíkið á hana ;)  

09.02.2018 02:16

Félagsferð

Skráning í félagsferð Sindra 10.-12. ágúst 2018

Nú er komið að skráningu í hina árlegu félagsferð með eftirfarandi innborgun. Ákveðið hefur verið að hver og einn greiði 10.000 kr. staðfestingargjald sem rennur upp í heildargjaldið en reynt verður að halda verði í lágmarki. Leggja skal upphæðina inn á reikning 317-26-7622, kt. 540776-0169 í sl. laugardaginn 10. mars nk. og senda tilkynningu á bumm_bumm@hotmail.com.

Um er að ræða þriggja daga rekstrarferð þar sem gist er í tvær nætur í Gunnarshólma í Landeyjum, svefnpokapláss í opnu rými. Farið verður um Landeyjar og Fljótshlíð og skal reiknað með að dagsleiðin verði að lágmarki 25 km löng. Upphafs- og endastaður er Efsta Grund. Mælt er með þremur hrossum á mann.

Allar frekari upplýsingar fást með því að hafa samband við Sólveigu Eyvindsdóttur á facebook eða í netfanginu bumm_bumm@hotmail.com.

07.02.2018 13:27

A

Aðalfundur Hestamannafélagsins Sindra verður haldinn 
á Ströndinni í Víkurskála föstudaginn 23. febrúar 2018.

Fundurinn hefst kl 20:00.

Dagskrá:
Kosning stjórnar og
Venjuleg aðalfundarstörf

Kaffi í boði stjórnar

Stjórn Hestamannafélagsins Sindra

  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 367
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1137984
Samtals gestir: 174217
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 15:13:00