Kæru félagar
Stjórn hmf. Sindra óskar eftir tilnefningum um efnilegasta knapa ársins 2017 og knapa ársins 2017 meðfylgjandi þarf að vera stutt greinargerð um afrek viðkomandi knapa. Einnig erum við opin fyrir ábendingum um Sindralaufið ef fólk veit um félagsmann sem ætti það skilið fyrir sama hvort er fyrir framkomu á reiðvellinum eða sinn hlut í starfi félagsins.
Tilnefningum skal skilað á e-mailið isbud@simnet.is fyrir 29. janúar n.k.
Með kveðju
Stjórn hmf Sindra