Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2017 Apríl

18.04.2017 21:45

Firmakeppni - Tilraun tvö

Þar sem við urðum að fresta firmakeppni vegna veðurs höfum við ákveðið að gera aðra tilraun næstkomandi sunnudag 23.apríl kl 13.

Skráning er á netfangið skasta15@gmail.com fyrir miðnætt annað kvöld  19.apríl. ( Við verðum að fá staðfestingar frá þeim sem höfðu skráð áður annars teljast skráningar ógildar)

Ef ekki nást fleiri en 15 skráningar áskiljum við okkur rétt til þess að fresta mótinu þar til í kringum 8.júní.

Mótanefnd

Hestamannafélagsins Sindra

09.04.2017 22:39

Firmakeppni

Firmakeppni Sindra Verður haldin á Sindravelli mánudaginn 17. apríl kl 13:00. keppt verður í polla, barna, unglinga, unghrossa, kvenna og karlaflokki 
Skráning á netfangið skasta15@gmail.com 
Skráningu lýkur kl 16:00 sunnudaginn 16. Apríl. 
Mótanefnd verður á ferðinni að selja firma á næstu dögum og óskar eftir góðum viðtökum nú sem endranær. 
Hlökkum til að sjá ykkur á firmakeppni
Mótanefnd Sindra
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136504
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:43:44