Þar sem við urðum að fresta firmakeppni vegna veðurs höfum
við ákveðið að
gera aðra tilraun næstkomandi sunnudag 23.apríl kl 13.
Skráning er á netfangið skasta15@gmail.com
fyrir miðnætt annað kvöld 19.apríl. (
Við verðum að fá staðfestingar frá þeim sem höfðu skráð áður annars teljast
skráningar ógildar)
Ef ekki nást fleiri en 15 skráningar áskiljum við okkur rétt
til þess að fresta mótinu þar til í kringum 8.júní.
Mótanefnd
Hestamannafélagsins Sindra