Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2016 Apríl

27.04.2016 13:23

Vorreið hmf. Sindra

Minnum á vorreiðtúr Sindra. Allir eru velkomnir, innan félags sem utan. Lagt verður af stað frá hesthúsinu vestast í Víkurþorpi kl. 18 föstudaginn 29. apríl nk. Riðið verður inn í Kerlingardal með einum eða tveimur stoppum á leiðinni. Strax að loknum reiðtúr eru bornar fram veitingar á Sunnubraut 6. Þátttaka sem ekki þegar hefur verið tilkynnt skráist á netfangið bumm_bumm@hotmail.com í sl. fimmtudaginn 28. apríl og kostar maturinn 1000 kr. Aldurstakmark er 18 ár en allar nánari upplýsingar má fá hjá Sólveigu í nefndu netfangi eða síma 842 5552.

11.04.2016 14:37

Úrslit Firmakeppni 2016

Hér koma úrslit frá Firmakeppni. Takk fyrir frábæran dag í góðu veðri. 
Pollaflokkur:
Kristín Gyða Einarsdóttir 7 ára Firma: Fossís
Sómi frá Ási 27v sótrauður blesóttur
F:Hnokki frá 'Argerði
M: Kolfinna frá Hjarðarhaga
Eig: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
Barnaflokkur:
1 Sunna Lind Sigurjónsdóttir  Firma: Ragnar Sævar
Brenna frá Efstu-Grund
12vetra rauð
F:Númi frá Þóroddsstöðum
M: Katla frá Ytri-Skógum
Eig: Sigurjón Sigurðsson
2 Elín Gróa Kjartansdóttir Firma: Giljur Gistihús
Glóðar frá Reynisstað
10vetra rauðstjörnóttur
F: Spirnir frá Sigríðarstöðum
M: Skessa 32 frá Reynistað
Eig: Elín Gróa Kjartansdóttir
Unglingaflokkur:
1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Firma: Hrútafell
Stormur frá Eigilstaðakoti
12vetra grár
F: Hvinur frá Eigilstaðakoti
M: Iða frá Mosfelli
Eig: Knapi
2 Tinna Elíasdóttir Firma: Arion banki
Draumadís frá Fornusöndum
10vetra Rauð
F: Hreimur frá Fornusöndum
M: Frigg frá Ytri-Skógum
Eigandi: Kolbrún Sóley Magnúsdóttir
3 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir  Firma: Arcanum fjalla og
Heiðbjört frá Mýrarlóni jöklaleiðsögumenn ehf
10v bleikálótt stjörnótt
F: Heiðar frá Hólabaki
M. Menja frá Akureyri
Eig: Hildisey ehf
4 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Firma: Icelandair Hotel Vík
Hviða frá Ytri Sólheimum II
 6v Brún
F: Már frá Feti
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Petra og Einar
5 Kristín Ólafsdóttir Firma: Puffin Hotel/Hostel
Zodiak frá Helluvaði
18.vetra Sótrauður
F: Spegill frá Kirkjubæ
M: Hekla frá Helluvaði
Eig: Knapi
Kvennaflokkur:
1 Kristín Lárusdóttir Firma: Halldórskaffi
Svarta Perla frá Ytri- Skógum
8 vetra Brún
F: Jakob frá Árbæ
M:Gná frá Ytri-Skógum
Eig: Magnús Þór Geirsson
2 Elín Árnadóttir Firma: Arcanum ferðaþjónusta ehf
Blær frá Prestsbakka 
9vetra Brúnn
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M: Gígju frá Prestsbakka
Eig:Knapi 
3 Vilborg Smáradóttir Firma: Arcanum ferðaþjónusta ehf
Leikur frá Glæsibæ 2
9vetra Móálóttur 
F: Sámur frá Litlu-Brekku
M Þraut frá Glæsibæ 2
Eigandi: Vilborg Smáradóttir
4 Sólrún Einarsdóttir Firma: Gistihúsið Reyni
Sneið frá Hábær
8vetra Bleik stjörnótt
F: Sinir frá Hábæ
M: Þoka frá Skúmsstöðum
Eig: Einar Hafsteinsson
5 Guðlaug Þorvaldóttir Firma: Víkurskáli
Foss frá Vík í Mýrdal
13vetra brúnblesóttur
F: Magni frá Prestsbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig: Guðlaug Þorvaldsóttir
Karlaflokkur:
1 Þorsteinn Björn Einarsson  Firma: Steypudrangur
Kliður frá Efstu Grund rauður
10v rauður
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: knapi
2 Guðbrandur Magnússon Firma: Steypudrangur
Straumur frá Valþjófsstað
8vetra
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
M:Orka frá Valþjófsstað
Eigandi: Friðrik Ingi Ingólfsson
3 Árni Gunnarsson Firma: Icelandair Hotel Vík
Heimur frá Syðri-Reykjum
6 vetra brúnstjörnóttur
F: Gammur frá Steinnesi
M: Brella frá Felli
Eig: Guðlaug ÞorvaldsdóttirUnghross:
1 Fjörgyn frá Sólheimakoti 5 v. Firma: Ausur ehf
F: Tristan frá Árgerði
M: Fiðla frá Sólheimakoti
Eigandi: Kristín Erla Ben.
Knapi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson
2 Prýði frá Vík Firma: Svarta Fjaran
4vetra bleikblesótt
F: Penni frá Eystra-Fróðholti
M: Tinna frá Núpakoti
Eig og knapi : Ásta Alda Árnadóttir
3 Tindur frá Litla-Garði 5 v. Firma: Erna Ólafs í Pétursey
F: Tristan frá Árgerði
M: Snerpa frá Árgerði
Eig. Andrína Guðrún Erlingsd.& Kristín Erla Ben.
Knapi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson
4 Kraftur frá Kerlingardal Firma: Hótel Dyrhólaey
4 v brúnskjóttum 
M: Von f Norður-Hvoli
F: Tindur frá Heiði
Eigandi og knapi : Þuríður Inga
5  Trú frá Vík Firma: Arion banki
5vetra brún
F: Klængur frá Skálakoti
M: Von frá Núpakoti
Eig: Jóna Þórey Árnadóttir
Knapi: Árni Gunn

09.04.2016 11:46

Ráslistar Firmakeppni

Pollaflokkur:

 

Kristín Gyða Einarsdóttir 7 ára

Sómi frá Ási 27v sótrauður blesóttur

F:Hnokki frá 'Argerði
M: Kolfinna frá Hjarðarhaga

Eig: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

 

Barnaflokkur:

 

Sunna Lind Sigurjónsdóttir

Brenna frá Efstu-Grund

12vetra rauð

F:Númi frá Þóroddsstöðum

M: Katla frá Ytri-Skógum

Eig: Sigurjón Sigurðsson

 

 

Elín Gróa Kjartansdóttir

Glóðar frá Reynisstað

10vetra rauðstjörnóttur

F: Spirnir frá Sigríðarstöðum

M: Skessa 32 frá Reynistað

Eig: Elín Gróa Kjartansdóttir

 

 

Sunna Lind

Eldey frá Efstu-Grund

9 vetra brún

F: Platon frá Sauðárkróki

M: Kvika frá Hvassafelli

Eig: Sigríður Lóa Gissurardóttir

 

Unglingaflokkur:

Tinna Elíasdóttir

Draumadís frá Fornusöndum

10vetra Rauð

F: Hreimur frá Fornusöndum

M: Frigg frá Ytri-Skógum

Eigandi: Kolbrún Sóley Magnúsdóttir

 

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Stormur frá Eigilstaðakoti

12vetra grár

F: Hvinur frá Eigilstaðakoti

M: Iða frá Mosfelli

Eig: Knapi

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Hviða frá Ytri Sólheimum II 6v Brún
F: Már frá Feti
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Petra og Einar

 

Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 

Heiðbjört frá Mýrarlóni bleikálótt stjörnótt 10v

F: Heiðar frá Hólabaki
M. Menja frá Akureyri
Eig: Hildisey ehf

 

Kristín Ólafsdóttir

Zodiak frá Helluvaði

18vetra sótrauður

F:Spegill frá Kirkjubæ

M:Hekla frá Helluvaði

Eig: Knapi

Kvennaflokkur:

 

Þuríður Inga

Von frá Norður-Hvoli

13 v rauðskjóttir

m Glæta f Norður-Hvoli

f Seifur f Tóftum

eigendur Lára og Jóhann

 

Vilborg Smáradóttir

Leikur frá Glæsibæ 2

9vetra Móálóttur

F: Sámur frá Litlu-Brekku

M Þraut frá Glæsibæ 2

Eigandi: Vilborg Smáradóttir

 

Krsistín Lárusdóttir

Svarta Perla frá Ytri- Skógum

8 vetra Brún

F: Jakob frá Árbæ

M:Gná frá Ytri-Skógum

Eig: Magnús Þór Geirsson

 

Linda Gustafsson

Íris Dögg frá Stóru-Laugum

7 vetra Jörp

F: Freyr frá Selfossi

M: Kría frá Hamrafossi

Eig: Elín Björk Einarsdóttir

 

Sólrún Einarsdóttir

Sneið frá Hábær

8vetra Bleik stjörnótt

F: Sinir frá Hábæ

M: Þoka frá Skúmsstöðum

Eig: Einar Hafsteinsson

 

Kristín Erla Ben

Atlas frá Heiði   11 v.

F: Ketill  frá Heiði

M: Von frá Kaldbak

eigandi: Kristín Erla Ben.

 

Elín Árnadóttir

Blær frá Prestsbakka

9vetra Brúnn

F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum

M: Gígju frá Prestsbakka

Eig:Knapi

 

Guðlaug Þorvaldóttir

Foss frá Vík í Mýrdal

13vetra brúnblesóttur

F: Magni frá Prestsbakka

M: Blesa frá Núpakoti

Eig: Guðlaug Þorvaldsóttir

 

 

 

 

 

Karlaflokkur:

 

Guðbrandur Magnússon

Straumur frá Valþjófsstað

8vetra

F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

M:Orka frá Valþjófsstað

Eigandi: Friðrik Ingi Ingólfsson

 

 

Þorsteinn Björn Einarsson 

Kliður frá Efstu Grund rauður

10v rauður

F: Kvistur frá Hvolsvelli

M: Kvika frá Hvassafelli

Eig: knapi

 

Árni Gunnarsson

Heimur frá Syðri-Reykjum

6 vetra brúnstjörnóttur

F: Gammur frá Steinnesi

M: Brella frá Felli

Eig: Guðlaug Þorvaldsdóttir

 

 

 

 

 

Unghross:

 

 Trú frá Vík

5vetra brún

F: Klængur frá Skálakoti

M: Von frá Núpakoti

Eig: Jóna Þórey Árnadóttir

 

Fjörgyn frá Sólheimakoti 5 v.

F: Tristan frá Árgerði

M: Fiðla frá Sólheimakoti

Eigandi: Kristín Erla Ben.

Knapi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson

 

Dögun Fra Hvoli

5vetra Sótrauð skjótt

F: Bliki annar frá Strönd

M: Elding frá Hvoli

Eig: Guðný Sigurðardóttir

Knapi: Déborah Chalmeton

 

Kraftur frá Kerlingardal

4 v brúnskjóttum 

M: Von f Norður-Hvoli

F: Tindur frá Heiði

Eigandi og knapi : Þuríður Inga

 

Tindur frá Litla-Garði 5 v.

F: Tristan frá Árgerði

M: Snerpa frá Árgerði

Eig. Andrína Guðrún Erlingsd.& Kristín Erla Ben.

Knapi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson

 

Prýði frá Vík

4vetra bleikblesótt

F: Penni frá Eystra-Fróðholti

M: Tinna frá Núpakoti

Eig og knapi : Ásta Alda Árnadóttir

 

Viðja frá Vindhóli

4vetra brún

F: Víðir frá Prestsbakka

M: Freyja frá Flögu

Eig: Árni og Guðlaug

  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 328
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136559
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:47:02