Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2016 Mars

02.03.2016 13:41

Reiðnámskeið fullorðinna

Sæl öll, eins og þið hafið kannski séð eigum við bókað reiðnámskeið hjá Hugrúnu í Austurkoti þrjár dagsettningar næstu mánuði, við höfum ákveðið að opna námskeiðið og bjóða fullorðnum að taka þátt ef áhugi er fyrir. Kostnaður yrði sá sami þ.e. 3000.- á skiptið og svo aksturskostnaður. Skráning óskast á netfangið isbud@simnet.is fyrir laugardaginn 05.mars 2016.
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08