Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2015 Júní

20.06.2015 22:36

Fjórðungsmót Austurlands 2015

Kæru félagar
Hestamannafélagið Sindri hefur rétt á að senda 8 hesta í hverjum flokki á Fjórðungsmót Austurlands 2015.
Fjórðungsmótið verður haldið dagana 2.-5. júlí nk. á Stekkhólma rétt hjá Egilsstöðum.
Forkeppnin á Hestaþinginu okkar um síðustu helgi var úrtaka fyrir fjórðungsmótið og eiga því 8 efstu hestar í hverjum flokki rétt á þátttöku á fjórðungsmótinu. Að auki eiga hross í eigum félagsmanna sem náð hafa hærri einkunn en 8,20 á öðrum mótum í vor og keppt hafa í nafni félagsins rétt á þátttöku.
Á fjórðungsmótinu verður einnig opin töltkeppni þar sem keppt er í opnum flokki, áhugamannaflokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki.
Þar að auki verður kynbótasýning á mótinu og læt ég fylgja hér frétt um hana. Þeir sem hafa áhuga á að bruna á fjórðungsmót eru beðnir að hafa samband við mig á isbud@simnet.is

Kynbótasýning á FM Austurlands - Lágmörk lækkuð


Kveðja Vilborg.


14.06.2015 21:21

Ursustölt - úrslit
Tölt T1
Forkeppni Opinn flokkur - 
  Sæti    Keppandi  
1    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 7,87 
2    Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,33 
3    Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,57 
4-5    Davíð Jónsson / Yldís frá Hafnarfirði 6,33 
4-5    Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði 6,33 
6    Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 6,17 
7    Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Lúna frá Reykjavík 6,10 
8    Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 5,93 
9    Ingi Björn Leifsson / Þór frá Selfossi 5,60 
10    Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 5,40 
11    Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 5,10 
12    Þorsteinn Björn Einarsson / Erpur frá Efri-Gróf 4,80 
13    Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 4,77 
14    Sigríkur Jónsson / Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum 4,30 
15    Jóna Þórey Árnadóttir / Framtíð frá Eyjarhólum 3,33 
16    Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Frigg frá Eyjarhólum 0,00 Tölt T1
B úrslit Opinn flokkur - 
  Sæti    Keppandi  
1    Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Lúna frá Reykjavík 6,78 
2-3    Ingi Björn Leifsson / Þór frá Selfossi 6,33 
2-3    Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 6,33 
4    Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 6,17 
5    Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 5,39 Tölt T1
A úrslit Opinn flokkur - 
  Sæti    Keppandi  
1    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 7,89 
2    Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,83 
3    Davíð Jónsson / Yldís frá Hafnarfirði 7,33 
4    Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Lúna frá Reykjavík 6,78 
5    Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði 6,61 
6    Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,56 

14.06.2015 20:21

Gæðingakeppni - úrslit
B flokkur
Forkeppni 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Þoka frá Þjóðólfshaga 1 / Vilborg Smáradóttir 8,31 
2    Óðinn frá Áskoti / Jón Óskar Jóhannesson 8,26 
3    Álfdís frá Jaðri / Vilborg Smáradóttir 8,10 
4    Forni frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 8,09 
5    Katla frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 7,94 
6    Strípa frá Laxárnesi / Harpa Rún Jóhannsdóttir 7,88 
7    Kaleikur frá Skálakoti / Sævar Haraldsson 7,76 
8    Stefnir frá Eyjarhólum / Jóna Þórey Árnadóttir 7,42 


Barnaflokkur
Forkeppni 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Hraunar frá Borg 8,22 
2    Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 8,15 
3    Kristín Ólafsdóttir / Zodiak frá Helluvaði 8,10 
4    Birna Sólveig Kristófersdóttir / Bára frá Eyjarhólum 8,05 
5    Birgitta Rós Ingadóttir / Hylling frá Pétursey 2 8,00 
6    Sunna Lind Sigurjónsdóttir / Freisting frá Efstu-Grund 7,99 
7    Sunna Lind Sigurjónsdóttir / Eldey frá Efstu-Grund 7,93 
8    Guðrún Þöll Torfadóttir / Þula frá Eyjarhólum 7,79 


Unglingaflokkur
Forkeppni 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,26 
2    Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 8,09 
3    Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Frigg frá Eyjarhólum 7,79 
4    Sigurjóna Kristófersdóttir / Glanni frá Hveragerði 7,68 
5    Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Drífa frá Ytri-Sólheimum II 0,00 


Ungmennaflokkur
Forkeppni 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,26 
2    Kristín Erla Benediktsdóttir / Atlas frá Heiði 8,24 
3    Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 8,19 
4    Jóna Þórey Árnadóttir / Stefnir frá Eyjarhólum 7,80 
5    Kristín Erla Benediktsdóttir / Hárekur frá Hafsteinsstöðum 7,64 

A flokkur
Forkeppni 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Fossbrekka frá Brekkum III / Þorsteinn Björn Einarsson 7,90 
2    Óðinn frá Ytri-Skógum / Sigurjón Sigurðsson 7,83 
3    Garpur frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 7,42 
4    Brenna frá Efstu-Grund / Heiðar Þór Sigurjónsson 7,35 


B flokkur
A úrslit 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Óðinn frá Áskoti / Jón Óskar Jóhannesson 8,61 
2    Katla frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 8,29 
3    Þoka frá Þjóðólfshaga 1 / Vilborg Smáradóttir 8,22 
4    Strípa frá Laxárnesi / Harpa Rún Jóhannsdóttir 8,08 
5    Forni frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 8,08 
6    Álfdís frá Jaðri / Vilborg Smáradóttir 8,05 
7    Kaleikur frá Skálakoti / Sævar Haraldsson 7,93 


Barnaflokkur
A úrslit 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 8,44 
2    Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Hraunar frá Borg 8,30 
3    Guðrún Þöll Torfadóttir / Þula frá Eyjarhólum 8,17 
4    Birgitta Rós Ingadóttir / Hylling frá Pétursey 2 8,16 
5    Sunna Lind Sigurjónsdóttir / Eldey frá Efstu-Grund 8,14 
6    Birna Sólveig Kristófersdóttir / Bára frá Eyjarhólum 8,13 
7    Kristín Ólafsdóttir / Zodiak frá Helluvaði 8,08 


Unglingaflokkur
A úrslit 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,44 
2    Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Frigg frá Eyjarhólum 8,30 
3    Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 8,22 
4    Sigurjóna Kristófersdóttir / Glanni frá Hveragerði 7,81 


Ungmennaflokkur
A úrslit 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,45 
2    Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 8,39 
3    Kristín Erla Benediktsdóttir / Atlas frá Heiði 8,29 
4    Jóna Þórey Árnadóttir / Stefnir frá Eyjarhólum 8,08 


A flokkur
A úrslit 
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Fossbrekka frá Brekkum III / Þorsteinn Björn Einarsson 8,09 
2    Brenna frá Efstu-Grund / Heiðar Þór Sigurjónsson 7,73 
3    Óðinn frá Ytri-Skógum / Sigurjón Sigurðsson 7,51 
4    Garpur frá Fornusöndum / Sævar Haraldsson 7,46 

13.06.2015 00:01

Úrslit Kappreiða Hmf-Sindra


Úrslit Kappreiða Hmf-Sindra

Það er ekki hægt að segja annað en að Hermann Árnason hafi gert góða ferð á kappreiðar hjá okkur. Hann sigraði alla flokka sem hann tók þátt í og fór heim með ágætis vasapening að launum.
100m fljótandi skeið
1. Knapi: Hermann Árnason
Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra
F: Toppur frá Eyjólfsstöðum
M: Embla frá Hvannstóði
Eig: Hermann Árnason
2. Knapi: Jón Óskar Jóhannesson
Ásadís frá Áskoti, Rauður/bleik-skjótt , 10 vetra
F: Álfasteinn frá Selfossi
M: Fiðla frá Áskoti
Eig: Auður Rún Jakobsdóttir
3. Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
Erpur frá Efri-Gróf, Jarpur/milli-stjörnótt , 10 vetra
F: Vísir frá Syðri-Gróf 1
M: Nóra frá Efri-Gróf
Eig: Helgi Vigfús Valgeirsson150m skeið
1. Knapi: Hermann Árnason
Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra
F: Toppur frá Eyjólfsstöðum
M: Embla frá Hvannstóði
Eig: Hermann Árnason
2. Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir
Prúður frá Kotströnd, Jarpur/milli-stjörnótt , 24 vetra
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Þöll frá Hveragerði
Eig: Anna Sigurðardóttir300m brokk
1. Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson
Þyrill frá Hvassafelli, Rauður/bleik-einlitt , 25 vetra
F: Sörli frá Stykkishólmi
M: Busla frá Hvassafelli
Eig: Sigurjón Sigurðsson
2. Knapi: Árni Gunnarsson
Dalvör frá Ey II, Jarpur/milli-skjótt , 11 vetra
F: Baugur frá Víðinesi 2
M: Jörp frá Ey II
Eig: Árni Gunnarsson, Guðlaug Þorvaldsdóttir
300m stökk
1. Knapi: Hermann Árnason
Torfi frá Eyjarhólum, Jarpur/rauð-stjörnótt , 8 vetra
F: Hrókur frá Fellskoti
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig: Hermann Árnason
2. Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson
Tarsan frá Holtsmúla, Leirljós/Hvítur/milli-sk..., 11 vetra
F: Víðir frá Sæfelli
M: Lísa frá Litla-Hóli
Eig: Heiðar Þór Sigurjónsson
3. Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
Bjarmi frá Sólheimakoti, Jarpur/milli-skjótt , 10 vetra
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig: Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir12.06.2015 16:31

Ráslistar
B FLOKKUR


1. Forni frá Fornusöndum, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
F: Adam IS1993186930 frá Ásmundarstöðum
M: Frigg IS1993284012 frá Ytri-Skógum
Eig: Magnús Þór Geirsson
Knapi: Sævar Haraldsson


2. Þoka frá Þjóðólfshaga 1, Grár/brúnneinlitt , 7 vetra
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Hylling  frá Kimbastöðum
Eig: Vilborg Smáradóttir
Knapi: Vilborg Smáradóttir


3. Strípa frá Laxárnesi, Rauður/milli-skjótt , 6 vetra
F: Borði frá Fellskoti
M: Lyfting frá Krossi
Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson
Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir


4. Óðinn frá Áskoti, Jarpur/milli-einlitt, 9 vetra
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu
M: Fiðla frá Áskoti
Eig: Helga María Jónsdóttir, Jóhannes Helgason
Knapi: Jón Óskar Jóhannesson


5. Stefnir frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt, 6 vetra
F: Ægir frá Litlalandi
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Gylfadóttir
Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir


6. Katla frá Fornusöndum, Rauður/milli-einlitt , 6 vetra
F: Ás frá Strandarhjáleigu
M: Frigg frá Ytri-Skógum
Eig: Margeir Magnússon
Knapi: Sævar Haraldsson


7. Álfdís frá Jaðri, Rauður/milli-einlitt, 9 vetra
F: Fannar frá Ármóti
M: Árdís frá Ármóti
Eig: Vilborg Smáradóttir
Knapi: Vilborg SmáradóttirBARNAFLOKKUR


Knapi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
1. Hraunar frá Borg, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
F: Hrannar frá Þorlákshöfn
M: Eldborg frá Búð
Eig: Jón Þór Árnason


Knapi: Birgitta Rós Ingadóttir
2. Hylling frá Pétursey 2, Jarpur/milli-einlitt , 9 vetra
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig: Birgitta Rós Ingadóttir


Knapi: Sunna Lind Sigurjónsdóttir
3. Eldey frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 8 vetra
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: Sigríður Lóa Gissurardóttir


Knapi: Guðrún Þöll Torfadóttir
4. Þula frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 9 vetra
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig: Guðrún Þöll Torfadóttir


Knapi: Birna Sólveig Kristófersdóttir
5. Bára frá Eyjarhólum, Móálóttur,mósóttur/milli..., 10 vetra
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Bylgja frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson


Knapi: Kristín Ólafsdóttir
6. Zodiak frá Helluvaði, Rauður/sót-einlitt , 17 vetra
F: Spegill frá Kirkjubæ
M: Hekla frá Helluvaði
Eig: Kristín Ólafsdóttir


Knapi: Sunna Lind Sigurjónsdóttir
7. Freisting frá Efstu-Grund, Brúnn/milli-einlitt , 8 vetra
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Brenna frá Efstu-Grund
Eig: Heiðar Þór Sigurjónsson


Knapi: Tinna Elíasdóttir
8. Stjarni frá Skarði, Brúnn/milli-stjörnótt , 13 vetra
F: Gustur frá Hóli
M: Gerpla frá Skarði
Eig: Vilborg SmáradóttirUNGLINGAFLOKKUR


Knapi: Elín Árnadóttir
1. Blær frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 8 vetra
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M: Gígja frá Prestsbakka
Eig: Elín Árnadóttir


Knapi: Ólöf Sigurlína Einarsdóttir
2. Frigg frá Eyjarhólum, Rauður/dökk/dr.einlitt , 8 vetra
F: Andvari  frá Ey I
M: Dimma frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson


Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir
3. Otti frá Skarði, Jarpur/rauð-einlitt , 13 vetra
F: Andvari frá Ey I
M: Orka frá Hala
Eig: Þuríður Inga G Gísladóttir


Knapi: Sigurjóna Kristófersdóttir
4. Glanni frá Hveragerði, Brúnn/milli-skjótt , 9 vetra
F:
M:
Eig: Friðrik Friðriksson


Knapi: Ólöf Sigurlína Einarsdóttir
5. Drífa frá Ytri-Sólheimum II, Leirljós/Hvítur/milli-ei..., 9 vetra
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Einar Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Björn EinarssonUNGMENNAFLOKKUR


Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
1. Atlas frá Heiði, Grár/moldótttvístjörnótt , 10 vetra
F: Ketill frá Heiði
M: Von frá Kaldbak
Eig: Kristín Erla Benediktsdóttir


Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir
2. Straumur frá Írafossi, Brúnn/mó-einlitt , 16 vetra
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig: Harpa Rún Jóhannsdóttir


Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
3. Kliður IS2006184155 frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 9 vetra
F: Kvistur IS1993184990 frá Hvolsvelli
M: Kvika IS1983286006 frá Hvassafelli
Eig: Þorsteinn Björn Einarsson


Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir
4. Stefnir frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 6 vetra
F: Ægir frá Litlalandi
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Jónína Gylfadóttir


Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
5. Hárekur frá Hafsteinsstöðum, Rauður/milli-tvístjörnót..., 10 vetra
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Sýn frá Hafsteinsstöðum
Eig: Kristín Erla BenediktsdóttirA FLOKKUR


1. Brenna frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 11 vetra
F: Númi frá Þóroddsstöðum
M: Katla frá Ytri-Skógum
Eig: Sigurjón Sigurðsson
Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson


2. Garpur frá Fornusöndum, Brúnn/milli-einlitt, 8 vetra
F: Adam frá Ásmundarstöðum
M: Dimma frá Fornusöndum
Eig: Finnbogi Geirsson
Knapi: Sævar Haraldsson


3. Óðinn frá Ytri-Skógum, Rauður/ljós-blesóttglófe, 11 vetra
F: Höður frá Ytri-Skógum
M: Þerna frá Ytri-Skógum
Eig: Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson
Knapi: Sigurjón Sigurðsson


4. Kaleikur frá Skálakoti, Móálóttur,mósóttur/milli, 8 vetra
F: Keilir frá Miðsitju
M: Syrpa frá Skálakoti
Eig: Ásmundur Ásmundsson, Guðmundur Jón Viðarsson
Knapi: Sævar Haraldsson


5. Fossbrekka frá Brekkum III, Móálóttur,mósóttur/milli, 6 vetra
F: Hróður frá Hvolsvelli
M: Ör frá Ytri-Sólheimum II
Eig: Ragnar Sævar Þorsteinsson, Þorsteinn Björn Einarsson
Knapi: Þorsteinn Björn EinarssonPOLLAFLOKKUR


1. Tilfinning frá Vík í Mýrdal, Grár/rauðureinlitt , 7 vetra
F: Líbrant frá Baldurshaga
M: Elding frá Teygingalæk
Eig: Solveig Sigríður Gunnarsdóttir
Knapi: Bragi Þór Solveigarson


2. Erró frá Stóru-Heiði, Jarpur/milli-einlitt , 20 vetra
F: Röðull frá Steinum
M: List frá Stóru-Heiði
Eig: Birgitta Rós Ingadóttir
Knapi: Björn Vignir Ingason


3. Von frá Syðsta-Ósi, Rauður/ljós-blesótt, 10 vetra
F: Fjalar frá Flugumýri
M: Drottning frá Syðsta-Ósi
Eig: Sesselja Klara Einarsdóttir
Knapi: Eyrún Eva Guðjónsdóttir


4. Sómi frá Ási, Rauður/sót-blesa auk lei..., 26 vetra
F: Hnokki frá Árgerði
M: Kolfinna frá Hjarðarhaga
Eig: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
Knapi: Kristín Gyða Einarsdóttir


5. Röðull frá Herjólfsstöðum, Rauður/milli-blesa auk l..., 21 vetra
F: Dagur frá Herjólfsstöðum
M: Lísa frá Nykhóli
Eig: Sigurður Ásgrímur G Gíslason, Þuríður Inga G Gísladóttir
Knapi: Daði Steinn Jóhannsson


6. Von frá Norður-Hvoli, Rauður/milli-skjótt , 12 vetra
F: Seifur frá Tóftum
M: Glæta frá Norður-Hvoli
Eig: Jóhann Pálmason, Lára Oddsteinsdóttir
Knapi: Andri Berg JóhannssonURSUSTÖLTIР T1


Knapi: Vilborg Smáradóttir
1. Þoka frá Þjóðólfshaga 1, Grár/brúnneinlitt , 7 vetra
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Hylling frá Kimbastöðum
Eig: Vilborg Smáradóttir


Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir
2. Otti frá Skarði, Jarpur/rauð-einlitt , 13 vetra
F: Andvari frá Ey I
M: Orka frá Hala
Eig: Þuríður Inga G Gísladóttir


Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
3. Kliður frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 9 vetra
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: Þorsteinn Björn Einarsson


Knapi: Elín Árnadóttir
4. Blær frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 8 vetra
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M: Gígja frá Prestsbakka
Eig: Elín Árnadóttir


Knapi: Davíð Jónsson
5. Dagfari frá Miðkoti, Rauður/milli-stjörnótt, 9 vetra
F: Orri frá Þúfu
M: Dögun frá Miðkoti
Eig: Katrín Ólína Sigurðardóttir


Knapi: Sigríkur Jónsson
6. Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum, Móálóttur,mósóttur/milli..., 8 vetra
F: Þytur frá Neðra-Seli
M: Gullbrá frá Svæði
Eig: Sigríður Kristjánsdóttir, Sigríkur Jónsson


Knapi: Hildur Kristín Hallgrímsdóttir
7. Lúna frá Reykjavík, Móálóttur,mósóttur/milli..., 8 vetra
F: Bragi frá Kópavogi
M: Hending frá Reykjavík
Eig: Leó Geir Arnarson


Knapi: Hekla Katharína Kristinsdóttir
8. Spes frá Herríðarhóli, Móálóttur,mósóttur/milli..., 7 vetra
F: Stormur frá Herríðarhóli
M: Saga frá Herríðarhóli
Eig: Annika Rut Arnarsdóttir


Knapi: Jón Óskar Jóhannesson
9. Óðinn frá Áskoti, Jarpur/milli-einlitt , 9 vetra
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
M: Fiðla frá Áskoti
Eig: Helga María Jónsdóttir, Jóhannes Helgason


Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir
10. Framtíð frá Eyjarhólum, Moldóttur/ljós-einlitt , 6 vetra
F: Ægir frá Litlalandi
M: Folda frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson


Knapi: Finnur Jóhannesson
11. Körtur frá Torfastöðum, Brúnn/milli-einlitt , 10 vetra
F: Hárekur frá Torfastöðum
M: Rán frá Torfastöðum
Eig: Finnur Jóhannesson


Knapi: Ingi Björn Leifsson
12. Þór frá Selfossi, Rauður/milli-blesa auk l..., 13 vetra
F: Hróður frá Refsstöðum
M: Jódís frá Tungu
Eig: Ingi Björn Leifsson


Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
13. Erpur frá Efri-Gróf, Jarpur/milli-stjörnótt , 10 vetra
F: Vísir frá Syðri-Gróf 1
M: Nóra frá Efri-Gróf
Eig: Helgi Vigfús Valgeirsson


Knapi: Ólöf Sigurlína Einarsdóttir
14. Frigg frá Eyjarhólum, Rauður/dökk/dr.einlitt , 8 vetra
F: Andvari frá Ey I
M: Dimma frá Eyjarhólum
Eig: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson


Knapi: Tinna Elíasdóttir
15. Stjarni frá Skarði, Brúnn/milli-stjörnótt , 13 vetra
F: Gustur frá Hóli
M: Gerpla frá Skarði
Eig: Vilborg Smáradóttir


Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir
16. Strípa frá Laxárnesi, Rauður/milli-skjótt , 8 vetra
F: Borði frá Fellskoti
M: Lyfting frá Krossi
Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson


Knapi: Katrín Sigurðardóttir
17. Yldís frá Hafnarfirði, Grár/brúnneinlitt , 6 vetra
F: Draumur frá Holtsmúla 1
M: Yrja frá Holtsmúla 1
Eig: Sigurður Smári Davíðsson


Knapi: Ólafur Ásgeirsson
18. Védís frá Jaðri, Jarpur/milli-einlitt , 8 vetra
F: Stígandi frá Stóra-Hofi
M: Gyðja frá Gýgjarhóli
Eig: Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg, Jörðin Jaðar 2 ehfSKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson

Brenna frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 11 vetra
F: Númi frá Þóroddsstöðum
M: Katla frá Ytri-Skógum
Eig: Sigurjón Sigurðsson


Knapi: Jón Óskar Jóhannesson

Ásadís frá Áskoti, Rauður/bleik-skjótt , 10 vetra
F: Álfasteinn frá Selfossi
M: Fiðla frá Áskoti
Eig: Auður Rún Jakobsdóttir


Knapi: Finnur Jóhannesson

Tinna Svört frá Glæsibæ, Brúnn/milli-stjörnótt , 9 vetra
F: Víðir frá Prestsbakka
M: Kolfinna frá Glæsibæ
Eig: Jóhannes Helgason


Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson

Erpur frá Efri-Gróf, Jarpur/milli-stjörnótt , 10 vetra
F: Vísir frá Syðri-Gróf 1
M: Nóra frá Efri-Gróf
Eig: Helgi Vigfús Valgeirsson


Knapi: Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra
F: Toppur frá Eyjólfsstöðum
M: Embla frá Hvannstóði
Eig: Hermann Árnason


Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir

Prúður frá Kotströnd, Jarpur/milli-stjörnótt , 24 vetra
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Þöll frá Hveragerði
Eig: Anna Sigurðardóttir


Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir

Katla frá Ey I, Brúnn/mó-einlitt , 19 vetra
F: Þorri frá Þúfu í Landeyjum
M: Lukka frá Ey I
Eig: Elín Árnadóttir


Knapi: Árni Gunnarsson

Tjörvi frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
M: Sunna frá Prestsbakka
Eig: Jón Jónsson, Ólafur Oddsson


Knapi: Vilborg Smáradóttir

Hektor frá Hraunsnefi, Jarpur/milli-einlitt , 17 vetra
F: Fölvi frá Hafsteinsstöðum
M: Nótt frá Stóru-Seylu
Eig: Vilborg SmáradóttirSKEIÐ 150M

1. holl
Knapi: Jón Óskar Jóhannesson

Ásadís frá Áskoti, Rauður/bleik-skjótt , 10 vetra
F: Álfasteinn frá Selfossi
M: Fiðla frá Áskoti
Eig: Auður Rún Jakobsdóttir


Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson

Erpur frá Efri-Gróf, Jarpur/milli-stjörnótt , 10 vetra
F: Vísir frá Syðri-Gróf 1
M: Nóra frá Efri-Gróf
Eig: Helgi Vigfús Valgeirsson


Knapi: Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði, Brúnn/milli-einlitt , 14 vetra
F: Toppur frá Eyjólfsstöðum
M: Embla frá Hvannstóði
Eig: Hermann Árnason2. holl
Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir

Prúður frá Kotströnd, Jarpur/milli-stjörnótt , 24 vetra
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Þöll frá Hveragerði
Eig: Anna Sigurðardóttir


Knapi: Hermann Árnason

Heiðdal frá Stóru-Heiði, Brúnn/milli-skjótt , 8 vetra
F: Úlfur frá Ósabakka 2
M: Dalrós frá Stóru-Heiði
Eig: Hermann Árnason3. holl
Knapi: Vilborg Smáradóttir

Hektor frá Hraunsnefi, Jarpur/milli-einlitt , 17 vetra
F: Fölvi frá Hafsteinsstöðum
M: Nótt frá Stóru-Seylu
Eig: Vilborg Smáradóttir


Knapi: Hermann Árnason

Kolka frá Stóru-Heiði, Brúnn/mó-einlitt , 7 vetra
F: Óðinn frá Eystra-Fróðholti
M: Dögun frá Stóru-Heiði
Eig: Hermann ÁrnasonBROKK 300M


Knapi: Árni Gunnarsson

Dalvör frá Ey II, Jarpur/milli-skjótt , 11 vetra
F: Baugur frá Víðinesi 2
M: Jörp frá Ey II
Eig: Árni Gunnarsson, Guðlaug Þorvaldsdóttir


Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson

Þyrill frá Hvassafelli, Rauður/bleik-einlitt , 25 vetra
F: Sörli frá Stykkishólmi
M: Busla frá Hvassafelli
Eig: Sigurjón Sigurðsson


Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir

Bjarmi frá Sólheimakoti, Jarpur/milli-skjótt , 10 vetra
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig: Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla BenediktsdóttirSTÖKK 300M


Knapi: Hermann Árnason

Torfi frá Eyjarhólum, Jarpur/rauð-stjörnótt , 8 vetra
F: Hrókur frá Fellskoti
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig: Hermann Árnason


Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson

Tarsan frá Holtsmúla, Leirljós/Hvítur/milli-sk..., 11 vetra
F: Víðir frá Sæfelli
M: Lísa frá Litla-Hóli
Eig: Heiðar Þór Sigurjónsson


Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir

Bjarmi frá Sólheimakoti, Jarpur/milli-skjótt , 10 vetra
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig: Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir

11.06.2015 11:19

Hestaþing Sindra 2015

Dagskrá

Föstudagur 12. Júní:
kl 20:00 kappreiðar
100m skeið
150m skeið
250m skeið
300m Brokk
300m Stökk

Laugardagur 13. júní:
kl 10:00 gæðingakeppni
B- flokkur gæðinga
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- flokkur gæðinga
13:00 Matarhlé
13:30 Mótssetning
14:00 Pollaflokkur
Úrslitakeppni
B- flokkur gæðinga
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- flokkur gæðinga

18:00 Ursustöltið
Forkeppni og úrslit


03.06.2015 00:00

Hestaþing Sindra 12. - 13. júní


Hestaþing Sindra  12. - 13. júní

 

Föstudagur: 

Kappreiðar Sindra


Boðið er uppá 100m fljótandi skeið, 150m - og 250m skeið, 300m brokk og 300m stökk. Skráningargjöld eru aðeins 500 kr á hest og peningaverðlaun í boði fyrir sigur. Keppnisgrein mun þó falla niður ef þátttakendur verða færri en 3.
Skráningu á kappreiðar lýkur fimmtudag 11. júní. 

Ath það verður ekki tímatökubúnaður á staðnum.

 

Laugardagur:
Hestaþing Sindra


Keppt verður í: pollar, börn, unglingar, ungmenni, A - og B - flokkur gæðinga. Skráningargjöld í alla flokka eru 3500 kr nema barna- og unglinga-, þau greiða 500 kr og pollar greiða ekkert.

Skráningu á Hestaþing lýkur þriðjudag 9. júní.

Um kvöldið verður svo Ursustöltið þar sem keppt er í T1 og sigurvegarinn hlýtur að launum 100.000 krónur! Skráningargjöld eru 3500 kr og lýkur skráningu miðvikudag 10. júní


Skráning í allar greinar fer fram hér:  http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Ath að þegar á að skrá í pollaflokk er valin keppnisgrein Annað þar sem ekki er boðið uppá pollaflokk í mótafeng.
Skráning er ekki tekin gild nema staðfesting á greiðslu berist á
dorajg@internet.is. Setja skal pöntunarnúmerið sem tilvísun

Ef einhver vandræði eru með skráningu sendið tölvupóst á dorajg@internet.is.

 

Mótanefnd Sindra


  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136504
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:43:44