Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2014 Nóvember

27.11.2014 08:34

Hópar og einstaklingar á Skötumessu á Hellu

Reiðmenn og starfsmannahópar skemmtum okkur saman.

 

Föstudaginn 5. desember nk. verður haldin þjóðleg Skötumessa á Hellu. Tilefnið er að fólk og vinnufélagar hittist og eigi góða stund saman þar sem í boði verða þjóðlegir réttir sem æ sjaldnar sjást á borðum, kæst skata, saltfiskur og plokkfiskur með tilheyrandi kartöflum, rófum og hamsatólg og köldu Brennivíni. Í eftirrétt verður boðið upp á ábresti með kanil að góðum íslenskum sið.

Skemmtunin fer fram í Íþróttahúsinu á Hellu og hefst kl. 20.00.  Gestir eru hvattir til,  að klæða sig að reiðmannasið og verða mögnuðustu búningarnir verðlaunaðir sérstaklega.

Að loknu borðhaldi verður boðið uppá happdrætti með stórglæsilegum vinningum, hestavörum, hótelgistingu, kvöldverðir á góðum veitingastöðum, folatollar og margt fleira. Að mat loknum verður glæsileg skemmtidagskrá þar sem heimamenn og gestir fara á kostum.

Dagskrá;

·         Harmonikkuunnendur,  Jói og Grétar frá Áshól.

·         Ómar og Lilja Margrét flytja falleg dægurlög.

·         Bubbi á Hellu með eftirhermur.

·         Hermann Árnason, sögur af hestamönnum.

·         Beggi blindi fer með gamanmál.

·         Keli á Snjallsteinshöfða spilar, syngur og stjórnar fjöldasöng.

·         Veislustjóri Ásmundur Friðriksson alþingismaður.

Í tilefni af Skötumessunni verða gistiaðilar á Hellu með sérstakt tilboð á gistingu  til þeirra sem vilja gera sér glaðan dag og dvelja um nótt á Hellu. Upplýsingar um gistingu á Hellu má finna á www.stractahotels.is, www.southdoor.is, www.ok-gisting.is

Undirbúningsnefndin hefur fundið fyrir miklum áhuga fólks um allt Suðurland og til höfuðborgarinnar og heyrst hefur af starfsmannahópum og reiðfélögum sem koma saman svo það er vissara að tryggja sér miða í tíma á eitt glæsilegasta skötukvöld ársins á Íslandi.

Mikilvægt er að þeir sem vilja tryggja sér miða og sæti á Skötumessuna gera það sem fyrst með því að greiða kr. 5.000 á mann inn á reikning;  0372-13-700064 og kt. 250867-4769.

Prenta síðan út kvittun fyrir innlegginu og hún er síðan aðgöngumiðinn á skemmtunina en þar er frjálst sætaval.

Frekari upplýsingar veitir undirbúningsnefndin.

Ásmundur Friðriksson, Kristinn Guðnason, Anna María Kristjánsd, Inga Jóna Kristinsd.

s. 8943900                      s.8471179                s.8615221                       s.8645226

 

 

11.11.2014 23:15

Úrslit folaldasýningar


Hestfolöld
Merfolöld
1. IS2014284158 - Nn frá Skálakoti
1. IS2014285601 - Steinbjörg frá Stóru-Heiði
Rauðtvístjörnótt Jörp
F: Skýr frá Skálakoti - IS2007284162 F: Tvífari frá Eystra-Fróðholti - IS2011186179
M: Sprengja frá Skálakoti - IS1995284158 M: Vala frá Laugardælum - IS1999287321
Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson Rækt/Eig: Hermann Árnason
2. IS2014185550 - Óskasteinn frá Brekkum III
2. IS2014285602 - Ársól frá Stóru-Heiði
Jarpur Bleikálótt Blup: 108
F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162 F: Þytur frá Neðra-Seli - IS1999186987
M: Röskva frá Langholti - IS2005235599 M: Árdís frá Stóru-Heiði - IS2004285600
Rækt/Eig: Ragnar Sævar/Þorsteinn Björn Rækt/Eig: Hermann Árnason
3.  IS2014185700 - Frakkur frá Sólheimakoti
3. IS2014285755 - Gjöf frá Eyjarhólum
Brúnstjörnóttur Blup: 107 Jörp
F: Grunur frá Oddhóli - IS1996186060 F: Fursti frá Stóra-Hofi - IS2000186002
M: Fiðla frá Sólheimakoti - IS1995285700 M: Bára frá Eyjarhólum - IS2005285751
Rækt/Eig: Andrína G. Erlingsdóttir Rækt/Eig: Þorlákur Sindri Björnsson
4.  IS2014185601 - Vopni frá Stóru-Heiði
4. IS2014285751 - Festi frá Eyjarhólum
Brúnstjörnóttur Rauð
F:  Galsi frá Sauðárkróki - IS1990157003 F: Arion frá Eystra-Fróðholti - IS2007186189
M: Dögun frá Stóru-Heiði - IS1990285600 M: Perla frá Eyjarhólum - IS2000285751
Rækt/Eig: Hermann Árnason Rækt/Eig: Sindri og Dóra
5. IS2014184171 - Gnýr frá Fornusöndum
5.  IS2014284174 - Fjalladís frá Fornusöndum
Brúnn Jörp Blup: 126
F: Safír frá Fornusöndum - IS2009184176 F: Spuni frá Vesturkoti - IS2006187114
M: Drottning frá Fornusöndum - IS2003284127 M: Svarta-Nótt frá Fornusöndum - IS2001284173
Rækt/Eig: Finnbogi Geirsson Rækt/Eig: Tryggvi GeirssonBesta folald sýningar að mati dómara var valin Steinbjörg frá Stóru-Heiði
Hér er Hermann hlaðinn verðlaunum eftir flokk merfolalda.

Heiðurshryssa Hestamannafélagsins Sindra var valin
Vök frá Skálakoti - IS2001284163 Ae. 8,29
F: Gnýr frá Skálakoti Ae. 8,26
M: Kvikk frá Jaðri Ae. 7,87
Ræktandi og eigandi Vakar er Guðmundur Viðarsson í Skálakoti

Afkvæmi hennar í 1. verðlaunum eru þau:
IS2007184162 - Skýr frá Skálakoti Ae. 8,7
F: Sólon frá Skáney  Ae. 8,48 - Heiðursverðlaun

IS2009284162 - Sonnetta frá Skálakoti
F: Glotti frá Sveinatungu Ae. 8,64Í hádegishléi var boðin upp svartarnhöfðótt gimbur sem gefin var Hmf-Sindra til fjáröflunar fyrir félagið.
Þessari nýjung var vel tekið og hlaut Hjördís Rut á Suður-Fossi að lokum gimbrina eftir mikil átök.
08.11.2014 22:31

Röðun á folaldasýninguHestfolöld


1.  IS2014185601 - Vopni frá Stóru-Heiði 2. IS2014185550 - Óskasteinn frá Brekkum III

Brúnstjörnóttur


Jarpur


F:  Galsi frá Sauðárkróki - IS1990157003 F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162
M: Dögun frá Stóru-Heiði - IS1990285600 M: Röskva frá Langholti - IS2005235599

Rækt/Eig: Hermann Árnason
Rækt/Eig: Ragnar Sævar/Þorsteinn Björn


3. IS2014185524 - Strengur frá Vík í Mýrdal 4. IS2014184176 - Vindur frá Fornusöndum

Bleiktvístjörnóttur
Blup: 107
Brúnn


F: Glaður frá Prestsbakka - IS2009185070 F: Glæsir frá Fornusöndum - IS2009184174
M: Blesa frá Núpakoti - IS1991284081 M: Hylling frá Hofi 1 - IS1998277793

Rækt/Eig: Árni Gunn/Guðlaug Þorvaldsd
Rækt/Eig: Tryggvi Geirsson5.  IS2014185700 - Frakkur frá Sólheimakoti 6. IS2014185759 - Hamar frá Eyjarhólum

Brúnstjörnóttur
Blup: 107
Brúnn


F: Grunur frá Oddhóli - IS1996186060 F: Stefnir frá Eyjarhólum - IS2009185752
M: Fiðla frá Sólheimakoti - IS1995285700 M: Bylgja frá Eyjarhólum - IS1998285750

Rækt/Eig: Andrína G. Erlingsdóttir
Rækt/Eig: Sindri og Dóra


7. IS2014185758 - Straumur frá Eyjarhólum 8.  IS2014185525 - Kristall frá Vík í Mýrdal

RauðurBrúnn

Blup: 109
F: Stefnir frá Eyjarhólum - IS2009185752 F: Kjerúlf frá Kollaleiru - IS2003176452
M: Röst frá Eyjarhólum - IS2007285752 M: Tinna frá Núpakoti - IS1996284082

Rækt/Eig: Sindri og Dóra
Rækt/Eig: Ásta Alda Árnad/Finnur Bárðar


9. IS2014184165 - Skjöldur frá Skálakoti 10. IS2014184171 - Gnýr frá Fornusöndum

Brúnstjörnóttur
Blup: 110
Brúnn


F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162 F: Safír frá Fornusöndum - IS2009184176
M: Targa frá Skálakoti -IS2000284163 M: Drottning frá Fornusöndum - IS2003284127

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Finnbogi Geirsson


11. IS2014184163 - Nn frá Skálakoti 12. IS2014184157 - Stikill frá Skálakoti

Brúnn

Blup: 118
Jarpstjörnóttur
Blup: 108
F: Sær frá Bakkakoti - IS1997186183 F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162
M: Vök frá Skálakoti - IS2001284163 M: Sygin frá Skálakotir - IS1999284158

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


Merfolöld


1.  IS2014284173 - Von frá Fornusöndum 2. IS2014285601 - Steinbjörg frá Stóru-Heiði

Rauðblesótt


Jörp


F: Glanni frá Fornusöndum - IS2011184229 F: Tvífari frá Eystra-Fróðholti - IS2011186179
M: Katla frá Fornusöndum - IS2009284172 M: Vala frá Laugardælum - IS1999287321

Rækt/Eig: Margeir Magnússon
Rækt/Eig: Hermann Árnason
3. IS2014285600 - Irena frá Stóru-Heiði 4.  IS2014284174 - Fjalladís frá Fornusöndum

Rauðskjótt
Blup: 99
Jörp

Blup: 126
F: Prinsinn frá Efra-Hvoli - IS2008184860 F: Spuni frá Vesturkoti - IS2006187114
M: Íris frá Stóru-Heiði - IS1999285601 M: Svarta-Nótt frá Fornusöndum - IS2001284173

Rækt/Eig: Hermann Árnason
Rækt/Eig: Tryggvi Geirsson
5. IS2014285528 - Hreyfing frá Suður-Fossi 6. IS2014285700 - Harpa frá Sólheimakoti

MóbrúnRauð

Blup: 107
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu - IS2001187053 F: Flygill frá Horni l - IS2003177270
M: Skerpla frá Tungufelli - IS1996235790 M: Hrafntinna frá Sólheimakoti - IS2005285700

Rækt/Eig: Hjördís Rut/Ingi Már
Rækt/Eig: Andrína G. Erlingsdóttir
7. IS2014284158 - Nn frá Skálakoti 8. IS2014285757 - Orka frá Eyjarhólum

Rauðtvístjörnótt


Grá/Brún


F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162 F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 - IS2000181814
M: Sprengja frá Skálakoti - IS1995284158 M: Hervör frá Eyjarhólum - IS2000285750

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Sindri og Dóra
9. IS2014285755 - Gjöf frá Eyjarhólum 10.  IS2014281051 - Ljós frá Uxahrygg

JörpLeirljós


F: Fursti frá Stóra-Hofi - IS2000186002 F: Andri frá Vatnsleysu - IS2001158503
M: Bára frá Eyjarhólum - IS2005285751 M: Fluga frá Uxahrygg - IS1996281054

Rækt/Eig: Þorlákur Sindri Björnsson
Rækt/Eig: Samúel Örn Erlingsson


11. IS2014285751 - Festi frá Eyjarhólum 12. IS2014285651 - Víf frá Presthúsum II

RauðBrún


F: Arion frá Eystra-Fróðholti - IS2007186189 F: Sæmundur frá Vesturkoti - IS2008187115
M: Perla frá Eyjarhólum - IS2000285751 M: Vaka frá Presthúsum ll - IS2003285651

Rækt/Eig: Sindri og Dóra
Rækt/Eig:  Hrefna Finnbogadóttir
13. IS2014284156 - Storð frá Skálakoti 14. IS2014284164 - Stika frá Skálakoti

Jörp

Blup 105
Jarpstjörnótt
Blup 110
F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162 F: Skýr frá Skálakoti - IS2007184162
M: Syrpa frá Skálakoti - IS1988284158 M: Spurning frá Árbæjarhjáleigu - IS2000286990

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
15. IS2014284172 - Lukka frá Fornusöndum 16. IS2014285753 - Vaka frá Eyjarhólum

Leirljós

Blup: 109
Móbrún


F: Andri frá Vatnsleysu - IS2001158503 F: Stefnir frá Eyjarhólum - IS2009185752
M: Elding frá Fornusöndum - IS2002284172 M: Þrá frá Eyjarhólum - IS2000285753

Rækt/Eig: Finnbogi Geirsson
Rækt/Eig: Sindri og Dóra
17. IS2014285602 - Ársól frá Stóru-Heiði


Bleikálótt
Blup: 108
F: Þytur frá Neðra-Seli - IS1999186987

M: Árdís frá Stóru-Heiði - IS2004285600


Rækt/Eig: Hermann Árnason


03.11.2014 11:43

Folaldasýning


Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin
í Skálakoti sunnudaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11.
Tekið er við skráningum til miðnættis fimmtudaginn  6. nóv hjá Dóru
á e-mail:
dorajg@simnet.is og í s: 895-5738
Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr.

Vinsamlega leggið inn á reikning 0317-26-7622 kt: 540776-0169 og sendið staðfestingu á greiðslu til: dorajg@simnet.is
ATH
Folald þarf að vera grunnskráð í WorldFeng og
í eigu félagsmanns til að geta tekið þátt.

Dómari verður Kristinn Guðnason
Súpa og drykkjarföng á góðu verði í hléi.

Strax eftir matarhlé stýrir Kristinn uppboði á svartarnhöfðóttri gimbur sem var gefin til styrktar Hmf-Sindra


Gimbur 35Z17-1421

F: Benni frá Sólheimakoti 44Z17-1211
M: Þruma frá Eyjarhólum 35Z17-2008
Þruma er undan Skessu frá Stóru-Heiði og Núpi 08-305

Að sjálfsögðu er gimbrin tvílembingur og vigtaði 45,2 kg og
systir hennar (líka arnhöfðótt) 45,4 kg


  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136533
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:14:33