Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2014 Júní

24.06.2014 21:12

Þolreiðarkeppni LH, Icelandair og Laxnes


Þolreiðarkeppnin er frá reiðhöll Sleipnis á Selfossi að þjórsárbrú þar sem skipt er um knapa og hest og þaðan áfram í markið sem er á mótssvæðinu. Hvert lið er með 2 knapa og 2 hesta, annar knapinn ríður fyrri legginn, hinn seinni legginn. Hámarksfjöldi liða er 20, eða 40 knapar og hestar. Hvor leggur er innan við 20 km. Mæting er kl. 11.00 við reiðhöll Sleipnis þar sem fer fram dýralæknaskoðun áður en lagt er af stað. Þegar búið er að skoða alla hesta, skrá knapa og merkja verður ræst út með 30 sekúndna millibili. Knapar sem ríða seinni áfangann fara með hesta að Þjórsárbrú og bíða þar. Það má reikna með að hver leggur sé tæp klukkutíma reið.
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin og eru þau veglegir eignarbikarar. Það lið sem lendir í efsta sæti fær að auki 2 flugfarmiða á heimsmeistaramótið í Herning á næsta ári.

Skráning hjá johanna@landsmot.is  frestur til að skrá lið er miðvikudagurinn 2. júlí kl. 12.

Landsmót hestamanna 2014
Þolreiðakeppni Landsambands hestamanna,  Icelandair og Laxnes
frá Selfossi að Gaddstaðaflötum
Keppnisreglur
Tilgangur Þolreiðarinnar er fyrst og fremst að hefja til vegs og virðingar hið forna
aðalsmerki íslenska hestsins þ.e. þol og harðfylgi. Þá er tilgangurinn sá, að auka áhuga
hestamanna á þoli og þreki eigin hesta.  Leiðin sem er riðin er um 36 km og skiptist í
tvo leggi, frá Selfossi að gerði við Þjórsárbrú og frá Þjórsárbrú að stóðhestahúsinu á
Gaddstaðaflötum.  Leiðin er riðin af tveim hestum og tveim knöpum og tekur hvor sinn
legg. Knapar ráða sjálfir hvorn legginn hver ríður. Knöpum verða afhent
tímatökublöð og á fyrri knapi að skrá niður millitíma sem tímavörður gefur honum upp
við réttina á Þjórsárbrú og afhenda knapa tvö miðann sem fylgir honum svo áfram að
Gaddstaðaflötum þar sem lokatími verður skráður.
1.  Lágmarksaldur knapa er 16 ára á árinu.
2.  Hestarnir skulu vera í sæmilegri þjálfun og ekki yngri en 7 vetra, þeir skulu vera vel járnaðir
og í góðu ásigkomulagi.
3.  Knapa er heimilt að ganga með hest sinn yfir erfiða færð eõa til að hvíla hestinn, en verður
að ríða úr hlaði og í mark.
4.  Heltist hestur verulega eða sýnir einhver merki ofþreytu eða sjúkleika ber knapa að stöðva
hest sinn og reyna eftir mætti að koma boðum til stjórnanda reiðarinnar um hjálp.
5.  Sami knapi verður að ríða hestinum allan legginn.
6.  Knapi má undir engum kringumstæðum hvetja hestinn með óhóflegri notkun písks eða svipu
eða nota nokkur önnur ráð sem talist geta varða við dýraverndunarlög. Knapa ber ávallt að
hafa í heiðri dýraverndunarlög og sjáist til hans af stjórnendum reiðarinnar eða öðrum beita
aðferðum sem óeðlilegar geta talist verður hann dæmdur úr leik.
7.  Knapa ber að fylgja þjóðveginum og fara eftir leiðbeiningum.
8.  Allir hestar eru skoðaðir nákvæmlega af dýralækni fyrir keppnina, þar sem skráður er
hjartsláttur, öndunarhraði, meiðsl og annað athugavert, jafnframt því sem athugað er hvort
hesturinn er haltur. Þá eru athugaðar járningar. Ef dýralæknir metur hest ókeppnishæfan, af
hvaða ástæðu sem það kann að vera, fær hestur ekki að hefja keppni.
9.  Engin hámarks- eða lágmarkstími er ákveðinn heldur er ákveðinn svokallaður
viðmiðunartími þ.e. sá tími sem eðlilega getur talist að sæmilega þjálfaður hestur fari
vegalengdina á. Í þessu tilviki er talið að sá tími sé um það bil 1 klukkustund á hvorn legg.
10.   Dýralæknaskoðun fer fram nákvæmlega 30 mínútum eftir að hesturinn kemur í mark og á
henni ákvarðast þau refsistig sem hesturinn fær og koma til frádráttar þeim tíma, sem
hesturinn hefur farið vegalengdina á. Ef hestur er með púls 69 slög á mínútu eða hærri eftir
30 mínútna hvíld er hann dæmdur úr leik, ef hestur hefur misst skeifu er hann dæmdur úr
leik, ef áverkar eru á hesti getur dýralæknir dæmt hann úr leik án frekari útskýringa. Knapi
ber sjálfur ábyrgð á því að mæta til dýralæknis 30 mínútum eftir að hann líkur keppni. Ef
knapi mætir of seint til dýralæknis fellur hann úr keppni.
11.   Hvert refsistig gefur 5 mínútur í frádrátt.
Hjartsláttur 56 til 59 slög á mínútu = 1 refsistig
Hjartsláttur 60 til 64 slög á mínútu = 2 refsistig
Hjartsláttur 65 til 68 slög á mínútu = 3 refsistig
69 slög eða meira = hestur dæmdur úr leik. 

24.06.2014 20:56

Æfingatímar á HelluFimmtudagur 26. júní 2014

Föstudagur 27. júní 2014
08:00
Frjálst
08:00
Fákur
08:30
Frjálst
08:30
Fákur
09:00
Frjálst
09:00
Fákur
09:30
Frjálst
09:30
Fákur
10:00
Frjálst
10:00
Fákur
10:30
Frjálst
10:30
Sprettur
11:00
Frjálst
11:00
Sprettur
11:30
Fákur
11:30
Hörður
12:00
Fákur
12:00
Hörður / Adam
12:30
Fákur
12:30
Hörður
13.00
Sprettur
13.00
Sörli
13:30
Sprettur
13:30
Sörli
14:00
Sprettur
14:00
Glaður / Glæsir
14:30
Máni / Brimfaxi
14:30
Trausti / Funi
15:00
Máni
15:00
Sóti / Snæfellingur
15:30
Hörður / Adam
15:30
Smári / Háfeti
16:00
Hörður
16:00
Þytur /Snæfaxi
16:30
Hörður
16:30
Grani /Hringur/ Dreyri
17:00
Trausti / Sóti
17:00
Léttir
17:30
Smári / Háfeti
17:30
Léttir
18:00
Léttir
18:00
Kópur / Ljúfur
18:30
Léttir
18:30
Kópur / Ljúfur
19:00
Sörli
19:00
Máni / Brimfaxi
19:30
Sörli
19:30
Máni
20:00
Sörli
20:00
Skuggi / Faxi
20:30
Neisti / Sindri
20:30
Neisti / Sindri
21:00
Faxi / Skuggi
21:00
Blær / Freyfaxi
21:30
Sleipnir
21:30
Stígandi / Léttfeti/ Svaði
22:00
Sleipnir
22:00
Stígandi / Léttfeti/ Svaði
22:30
Snæfellingur
22:30
Sleipnir
23:00
Fákur
23:00
Sleipnir
23:30
Fákur
23:30
Geysir
00:00
Fákur
00:00
Geysir

Laugardagur 28. júní 2014

Sunnudagur 29. júní 2014
08:00
Geysir
08:00
Geysir
08:30
Geysir
08:30
Geysir
09:00
Geysir
09:00
Máni / Brimfaxi
09:30
Trausti / Funi
09:30
Fákur
10:00
Sörli
10:00
Fákur
10:30
Sörli
10:30
Fákur
11:00
Sörli
11:00
Sörli
11:30
Stígandi / Léttfeti / Svaði
11:30
Sörli
12:00
Stígandi / Léttfeti / Svaði
12:00
Hörður / Adam
12:30
Máni
12:30
Hörður
13.00
Þjálfi /Grani
13:00
Sprettur
13:30
Hörður
13:30
Sprettur
14:00
Hörður
14:00
Stígandi /Svaði / Léttfeti
14:30
Fákur
14:30
Stígandi /Svaði / Léttfeti
15:00
Fákur
15:00
Léttir / Funi
15:30
Fákur
15:30
Léttir / Funi
16:00
Fákur
16:00
Sleipnir / Háfeti / Ljúfur
16:30
Faxi / Skuggi
16:30
Sleipnir / Háfeti / Ljúfur
17:00
Sleipnir
17:00
Freyfaxi / Blær / Snæfaxi
17:30
Hringur / Þytur
17:30
Smári / Trausti / Logi
18:00
Freyfaxi / Kópur / Ljúfur
18:00
Frjálst / knapafundur
18:30
Neisti / Sindri
18:30
Frjálst / knapafundur
19:00
Dreyri
19:00
Sindri / Kópur
19:30
Snæfaxi /Glaður/ Hornfirðing.
19:30
Hornfirðingur / Grani / Þjálfi
20:00
Blær / Logi / Feykir
20:00
Snæfellingur
20:30
Sóti / Snæfellingur
20:30
Skuggi / Faxi
21:00
Léttir
21:00
Neisti / Þytur
21:30
Léttir
21:30
Glaður / Hringur
22:00
Smári / Háfeti
22:00
Dreyri / Sóti
22:30
Sprettur
22:30
Fákur
23:00
Sprettur
23:00
Fákur
23:30
Sleipnir
23:30
Vallarvinna
00:00
Sleipnir
00:00
Vallarvinna

13.06.2014 00:31

Dagskrá og ráslistar Hestaþings SindraDagskrá Hestaþings Sindra 2014Laugardagur 14. júní 
kl 10:00 Forkeppni B- flokkur gæðingapollaflokkur

12:00 Hádegishlé
13:00 Mótssetning og hópreiðBarnaflokkur

Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
A- Flokkur gæðinga
19:00 Landflutninga- Samskipstöltið Forkeppni 


Landflutninga-samskipstöltið úrslit100m fljótandi skeið (skráning á staðnum
Sunnudagur 15. júní 
Kl 11:00 úrslit B- flokkur gæðingaúrslit barnaflokkur
Hádegishlé

13:00 úrslit unglingaflokkurúrslit ungmennaflokkurúrslit A- flokkur gæðingaFegursti gæðingur Sindra15:00 Kappreiðar (skráning á staðnum)150m skeið

250m skeið

300m brokk

300m stökk


Mótsskrá 14.6.2014 - 15.6.2014
 Mót: IS2014SIN082  Hestaþing Sindra
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Sindri Sími: 61221266122126
 Staðsetning: Sindravöllur
 Dagsetning: 14.6.2014 - 15.6.2014
 Auglýst dags:  
 Yfirdómari:   kt:   sími:  
 
Ráslisti
A flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Fáfnir frá Oddakoti Þráinn Ragnarsson Jarpur/dökk- einlitt 6 Sindri Þráinn V Ragnarsson Kalmann frá Ólafsbergi Adda frá Ásmundarstöðum
2 2 V Garpur frá Fornusöndum Þorvarður Friðbjörnsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Finnbogi Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Dimma frá Fornusöndum
3 3 V Stefnir frá Eyjarhólum Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/mó- einlitt 5 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Ægir frá Litlalandi Brynja frá Eyjarhólum
4 4 V Þöll frá Vík í Mýrdal Ólafur Ásgeirsson Bleikur/fífil- skjótt vag... 9 Sindri Ingibjörg Matthíasdóttir Álfasteinn frá Selfossi Harpa frá Kirkjubæjarklaustri
5 5 V Brenna frá Efstu-Grund Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- einlitt 10 Sindri Sigurjón Sigurðsson Númi frá Þóroddsstöðum Katla frá Ytri-Skógum
6 6 V Mirra frá Fornusöndum Sævar Haraldsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Magnús Þór Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Bylgja frá Fornusöndum
7 7 V Flipi frá Tóftum Orri Örvarsson Brúnn/milli- einlitt 11 Sindri Ásgeir Hrafn Símonarson, Orri Örvarsson Kormákur frá Flugumýri II Von frá Efra-Seli
8 8 H Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli- einlitt 7 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Keilir frá Miðsitju Eldey frá Fornusöndum
9 9 V Draumur frá Ytri-Skógum Atli Már Guðjónsson Rauður/dökk/dr. stjörnótt 15 Sindri Atli Már Guðjónsson Hringur frá Brekku, Fljótsdal Þerna frá Ytri-Skógum
10 10 H Klóni frá Sólheimakoti Kristín Erla Benediktsdóttir Brúnn/milli- einlitt 10 Sindri Andrína Guðrún Erlingsdóttir Húni frá Hrafnhólum Fjöður frá Sólheimakoti
11 11 V Óðinn frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/ljós- blesótt glófext 10 Sindri Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson Höður frá Ytri-Skógum Þerna frá Ytri-Skógum
Annað
Annað
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Kristín Gyða Einarsdóttir Gola frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- einlitt 14 Sindri Petra Kristín Kristinsdóttir Sólon frá Hóli v/Dalvík Elding frá Eyvindarmúla
2 1 V Björn Vignir Ingason Erró frá Stóru-Heiði Jarpur/milli- einlitt 19 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Röðull frá Steinum List frá Stóru-Heiði
3 1 V Eyrún Eva Guðjónsdóttir Sómi frá Ási Rauður/sót- blesa auk lei... 25 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Hnokki frá Árgerði Kolfinna frá Hjarðarhaga
4 1 V Birna Kolbrún Jóhannsdóttir Greipur frá Sauðanesi Rauður/ljós- einlitt 18 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir Eldur frá Stóra-Hofi Sýsla frá Sauðanesi
B flokkur
 
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þokki frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
2 2 V Orka frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/milli- skjótt 5 Sindri Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd Rauðstjarna frá Hraunbæ
3 3 H Vinkill frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson Brúnn/milli- skjótt 10 Sindri Kolkuós ehf Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Villimey frá Úlfljótsvatni
4 4 H Fura frá Stóru-Ásgeirsá Ólafur Ásgeirsson Grár/brúnn einlitt 7 Sindri Guðmundur Ágúst Pétursson, Hulda Sigurðardóttir Huginn frá Haga I Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá
5 5 V Villimey frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Brúnn/milli- einlitt 10 Sindri Finnbogi Geirsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Ytri-Skógum
6 6 V Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vilborg Smáradóttir Grár/brúnn einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir, Sigríður Arndís Þórðardóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum
7 7 V Vænting frá Eyjarhólum Sigurður Óli Kristinsson Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 7 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Andvari frá Ey I Folda frá Eyjarhólum
8 8 V Framtíð frá Eyjarhólum Hlynur Guðmundsson Moldóttur/ljós- einlitt 5 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson Ægir frá Litlalandi Folda frá Eyjarhólum
9 9 H Prýði frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir Jarpur/milli- skjótt 7 Sleipnir Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík
Barnaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Tinna Elíasdóttir Álfdís frá Jaðri Rauður/milli- einlitt glófext 8 Sindri Vilborg Smáradóttir Fannar frá Ármóti Árdís frá Ármóti
2 2 V Dórótea Oddsdóttir Geisli frá Víðiholti Rauður/milli- blesótt 12 Sindri Ólafur Oddsson, Dórothea Oddsdóttir Tígull frá Gýgjarhóli Irpa frá Víðiholti
3 3 V Sigurjóna Kristófersdóttir Hríma frá Ragnheiðarstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 18 Sindri Elínborg Högnadóttir Reykur frá Hoftúni Hrefna frá Ólafsvík
4 4 V Sunna Lind Sigurjónsdóttir Freisting frá Efstu-Grund Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Heiðar Þór Sigurjónsson Platon frá Sauðárkróki Brenna frá Efstu-Grund
5 5 V Kristín Ólafsdóttir Zodiak frá Helluvaði Rauður/sót- einlitt 16 Sindri Kristín Ólafsdóttir Spegill frá Kirkjubæ Hekla frá Helluvaði
6 6 H Birgitta Rós Ingadóttir Hylling frá Pétursey 2 Jarpur/milli- einlitt 8 Sindri Birgitta Rós Ingadóttir Krókur frá Ásmundarstöðum Elja frá Steinum
7 7 H Guðrún Þöll Torfadóttir Þula frá Eyjarhólum Brúnn/mó- einlitt 8 Sindri Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Kolgrímur frá Eyjarhólum Þrá frá Eyjarhólum
8 8 V Dórótea Oddsdóttir Vinur frá Eyvindarhólum 1 Jarpur/milli- stjörnótt 13 Sindri Solveig Sigríður Gunnarsdóttir Snerill frá Hárlaugsstöðum Hrefna frá Eyvindarhólum 1
9 9 V Birna Sólveig Kristófersdóttir Heiðdal frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- skjótt 7 Sindri Hermann Árnason Úlfur frá Ósabakka 2 Dalrós frá Stóru-Heiði
10 10 V Sunna Lind Sigurjónsdóttir Skrúður frá Dalsmynni Móálóttur,mósóttur/milli-... 21 Sindri Sigurður Sigurjónsson Tinni frá Dalsmynni Iða frá Litla-Saurbæ
11 11 V Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Von frá Eyjarhólum Rauður/milli- tvístjörnótt 6 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Folda frá Eyjarhólum
12 12 V Tinna Elíasdóttir Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt 12 Sindri Vilborg Smáradóttir Gustur frá Hóli Gerpla frá Skarði
Unglingaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þuríður Inga Gísladóttir Otti frá Skarði Jarpur/rauð- einlitt 12 Sindri Þuríður Inga G Gísladóttir Andvari frá Ey I Orka frá Hala
2 2 V Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 8 Sindri Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Hreimur frá Fornusöndum Frigg frá Ytri-Skógum
3 3 V Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Drífa frá Ytri-Sólheimum II Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Sindri Einar Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Björn Einarsson Kolgrímur frá Eyjarhólum Elding frá Eyvindarmúla
4 4 V Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri Elín Árnadóttir Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gígja frá Prestsbakka
5 5 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 10 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
6 6 H Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt 15 Sindri Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir Sproti frá Hæli Orka frá Írafossi
Ungmennaflokkur
 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Jóna Þórey Árnadóttir Drengur frá Lindartúni Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sindri Atli Brynjarsson, Jóna Þórey Árnadóttir Geisli frá Litlu-Sandvík Hryðja frá Akranesi
2 2 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 8 Sindri Þorsteinn Björn Einarsson Kvistur frá Hvolsvelli Kvika frá Hvassafelli


IS2014SIN081  Landflutninga Samskipstöltið Mótsskrá 14.6.2014 - 15.6.2014
 Mót: IS2014SIN081  Landflutninga Samskipstöltið
 Mótshaldari: Hestamannafélagið Sindri Sími: 61221266122126
 Staðsetning: Sindravöllur
 Dagsetning: 14.6.2014 - 15.6.2014
 Auglýst dags:  
 Yfirdómari:   kt:   sími:  
 
Ráslisti
Tölt T1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Kári Steinsson Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt 8 Fákur Brynja Guðmundsdóttir, Kári Steinsson Döggvi frá Ytri-Bægisá I Venus frá Björgum
2 2 V Þorvarður Friðbjörnsson Hárekur frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli- tvístjörnót... 9 Fákur Þorvarður Friðbjörnsson, Guðrún Oddsdóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Sýn frá Hafsteinsstöðum
3 3 V Kristín Lárusdóttir Prýði frá Laugardælum Jarpur/milli- skjótt 7 Kópur Laugardælur ehf Álfur frá Selfossi Aða frá Húsavík
4 4 V Sigurður Óli Kristinsson Vænting frá Eyjarhólum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 7 Geysir Þorlákur Sindri Björnsson, Halldóra Jónína Gylfadóttir Andvari frá Ey I Folda frá Eyjarhólum
5 5 V Valgerður Sveinsdóttir Vestri frá Hraunbæ Grár/jarpur einlitt 10 Fákur Jón Þ Þorbergsson, Guðmundur Jónsson Klettur frá Hvammi Ör frá Hraunbæ
6 6 H Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
7 7 V Ragnar Borgþór Ragnarsson Kristall frá Ytri-Reykjum Grár/óþekktur einlitt 12 Ljúfur Ragnar Borgþór Ragnarsson Ríkharður frá Blesastöðum 1A Móða frá Ytri-Reykjum
8 8 H Heiðrún Sigurðardóttir Eydís frá Böðmóðsstöðum 2 Rauður/milli- stjörnótt 9 Fákur Hulda Karólína Harðardóttir Kraftur frá Bringu Jódís frá Höfðabrekku
9 9 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnn einlitt 6 Sindri Vilborg Smáradóttir, Sigríður Arndís Þórðardóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Kimbastöðum
10 10 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 8 Sindri Þorsteinn Björn Einarsson Kvistur frá Hvolsvelli Kvika frá Hvassafelli
11 11 H Ólafur Ásgeirsson Fura frá Stóru-Ásgeirsá Grár/brúnn einlitt 7 Smári Guðmundur Ágúst Pétursson, Hulda Sigurðardóttir Huginn frá Haga I Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá
12 12 V Hlynur Guðmundsson Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt 10 Sindri Sigurjón Sigurðsson Númi frá Þóroddsstöðum Katla frá Ytri-Skógum
13 13 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 7 Geysir Bryndís Snorradóttir Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum
14 14 V Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt 10 Kópur Svanhildur Guðbrandsdóttir Hvinur frá Egilsstaðakoti Iða frá Mosfelli
15 15 V Páll Bragi Hólmarsson Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli- einlitt 7 Sleipnir Jón Þröstur Jóhannesson Hágangur frá Narfastöðum Hugrún Ösp frá Guttormshaga
16 16 V John Sigurjónsson Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 7 Fákur Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum
17 17 V Hlynur Guðmundsson Orka frá Ytri-Skógum Rauður/milli- skjótt 5 Sindri Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd Rauðstjarna frá Hraunbæ

02.06.2014 19:25

Hestaþing Sindra 2014
Helgina 14. og 15. júní

Haldin á Sindravelli við Pétursey

Keppt er í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna-, A- og B- flokki gæðinga

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur móti

 

Einnig verður keppt í kappreiðum;

100m, 150m og 250m skeiði, 300m brokki og 300m stökki.

Skráning á skráningarvef sportfengs (linkur hér hægra megin á síðunni)

Skráningu lýkur þriðjudaginn 10. júní kl 23:59 og skráning er ekki gild fyrr en kvittun fyrir skráningargjöldum er send á netfangið solheimar2@gmail.com

Skráningargjöld eru 500 kr í barna- og unglingaflokk en í aðra flokka 3500 kr (pollar frítt). Aldrei meira en 14000 á fjölskyldu (foreldrar + börn).

 

Nú í ár ætlum við að hvetja sérstaklega til þátttöku í kappreiðum. Þess vegna verður skráning á staðnum þangað til klukkustund fyrir fyrsta hlaup og enginn þátttökugjöld rukkuð fyrir kappreiðar. (ekki skráð í kappreiðar gegnum sportfeng)

Ekki verður um rafræna tímatöku að ræða að þessu sinni.

                                  

Ef upplýsingar vantar má hafa samband við Petru í síma 612-2126612-2126 og á netfangið solheimar2@gmail.com


  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136488
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:11:37