Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2014 Apríl

30.04.2014 19:3830.04.2014 19:01

Firmakeppni - úrslit
Pollaflokkur
Firma

Lára Hlín Kjartansdóttir
Hótel Edda í Vík

Ormur


Kristín Gyða Einarsdóttir 5 ára
Arcanum ferðaþjónusta

Drífa frá Ytri-Sólheimum II, 8v leirljós
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum

M: Elding frá Eyvindarmúla

Eig: Einar Guðni og Þorsteinn Björn


Svava Margrét Sigmarsdóttir
Garðakot

Fagri-Blakkur 23v brúnn

Eig Hafþór H. Sigmarsson


Björn Vignir Ingason 6 ára
Halldórskaffi

Erró frá Stóru-Heiði 19v jarpur

F: Röðull frá Steinum

M: List frá Stóru-Heiði

Eig: Knapi


Barnaflokkur

1. Tinna Elíasdóttir 11 ára
Arcanum fjalla- og jöklaleiðsögumenn

Stjarni frá Skarði, 12v brúnstjörnóttur
F: Gustur frá Hóli

M: Gerpla frá Skarði

Eig. Vilborg Smáradóttir

2. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 11 ára
Víkurprjón

Dropi frá Ytri-Sólheimum II, 12v rauðstjörnóttur
F: Hvammur frá Norður-Hvammi

M: Elding frá Eyvindarmúla

Eig: Knapi

3. Kristín Ólafsdóttir  11 ára
Arcanum ferðaþjónusta

Zodiak

4. Birgitta Rós Ingadóttir 11 ára
Erna og Eyvi í Pétursey

Hylling frá Pétursey 8v, jörp

F: Krókur frá Ásmundarstöðum

M: Elja frá Steinum

Eig: Knapi

5. Elín Gróa Kjartansdóttir
Rafsuð

Þokki


Unglingaflokkur

1. Harpa Rún Jóhannsdóttir 16 ára
Víkurskáli

Straumur frá Írafossi 15v, brúnn

F: Sproti frá Hæli

M: Orka frá Írafossi

Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir/ Harpa Rún Jóhannsdóttir
2. Kolbrún Sóley Magnúsdóttir
Víkurhús

Draumadís frá Fornusöndum

F: Hreimur frá Fornusöndum

M: Frigg frá Ytri-Skógum

3. Svanhildur Guðbrandsdóttir
Framrás

Prýði frá Laugardælum 7v jarpskj/höttótt
4. Elín Árnadóttir
Halldórskaffi

Blær frá Prestsbakka 7v

F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum

M: Gígja frá Prestsbakka

Eig: Knapi

5. Þuríður Inga 16.ára
Hótel Katla

Otti frá Skarði 

F: Andvari frá Ey 1

M: Orka frá Hala

Eig: Knapi


Kvennaflokkur

1. Kristín Lárusdóttir
Rafsuð

Þokki frá Efstu-Grund 11v rauðstjörnóttur
2. Vilborg Smáradóttir
Arcanum fjalla- og jöklaleiðsögumenn

Þoka frá Þjóðólfshaga 1, grá

F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1

M: Hylling frá Kimbastöðum

Eig: Sigríður Arndís Þórðardóttir/Vilborg Smáradóttir
3. Guðlaug Þorvaldsdóttir
Hótel Edda í Vík

Öngull frá Prestsbakka

F: Hrynjandi frá Hrepphólum

M: Hera frá Prestsbakka

Eig: Ólafur Oddsson

4. Svanhildur Guðbrandsdóttir
Framrás

Elding frá Efstu-Grund 8v rauð

5. Kristín Erla Benediktsdóttir
Tamningastöðin Nykhól

Klóni frá Sólheimakoti

F: Húni frá Hrafnhólum

M: Fjöður frá Sólheimakoti

Eig: Andrína G. Erlingsdóttir


Karlaflokkur

1. Þorsteinn Björn Einarsson
Tamningastöðin Nykhól

Kliður frá Efstu-Grund 8v rauður

F: Kvistur frá Hvolsvelli

M: Kvika frá Hvassafelli

Eig: Knapi

2. Árni Gunnarsson
Trévík

Tjörvi frá Prestsbakka 6v

F: Sveinn-Hervar frá Þúfu

M: Sunna frá Prestsbakka

Eig: Ólafur Oddsson

3. Þorsteinn Björn Einarsson
Hótel Katla

Höttur frá Norður-Hvoli 6v brúnskj/höttóttur
F: Óðinn frá Tóftum

M: frá Norður-Hvoli

Eig: Einar Guðni Þorsteinsson


Unghrossaflokkur

1. Þorlákur Sindri Björnsson
Drangshlíðardalur

Framtíð frá Eyjarhólum 5v moldótt

F: Ægir frá Litlalandi

M: Folda frá Eyjarhólum

Eig. Knapi og Halldóra Gylfadóttir

2. Hjördís Rut Jónsdóttir
Framrás

Hryðja frá Suður-Fossi 5 v. Brún

F: Ægir frá Litlalandi

M: Skerpla frá Tungufelli

Eig. Eig: Hjördís Rut/Ingi Már

3. Þuríður Inga
Kjarval í Vík

Dalía frá Kerlingardal 5v

F: Piltur frá Sperðli 

M: Blíða frá Ytri-Sólheimum 2

Eig. Lára Oddsteinsdóttir
Kærar þakkir till allra styrktaraðila !

Drangshlíðardalur

Víkurskáli - http://www.strondin.is/ 

Hótel Edda Vík - http://www.icelandairhotels.com/is/hotelin/vik

Lindarfiskur

Trévík - http://www.trevik.is/sites/trevik.drupalgardens.com/files/trevik_baeklingur_v02.pdf

Víkurprjón - http://www.icewear.is/is/default.aspx

Hótel Katla - http://www.hotelkatla.is/

Framrás

Gisthúsið Reyni - http://www.reyni.is/

Fossís - https://www.facebook.com/harpa13a

Veitingarhúsið Suður- Vík - https://www.facebook.com/Sudurvik

Rafsuð

Arionbanki Vík

Giljur Gistihús - https://www.facebook.com/giljurguesthouse

Kjarval Vík - http://www.kjarval.is/

Arcanum Fjalla- og jöklaleiðsögumenn - http://www.arcanum.is/is

Arcanum ferðaþjónusta - http://www.arcanum.is/is

Sólheimakot

Gistihúsið Sólheimahjáleigu -  http://solheimahjaleiga.is/

Hrefna Finnbogadóttir Presthúsum

Fjölskyldan Ytri Sólheimum II

Halldórskaffi - http://www.halldorskaffi.is/

Bíladrangur

Steypudrangur

Tamningarstöðin Nykhól

Ferðaþjónustan Garðakoti - http://ggg.is/

Víkurhús - https://www.facebook.com/pages/Mountain-Excursion/126430604107994

Fréttabúi

Erna og Eyfi Pétursey

Norður Hvoll

Eyjarhólar hrossarækt - https://www.facebook.com/Eyjarholar26.04.2014 04:31

Ráslistar FirmakeppniPollaflokkur
1. Lára Hlín Kjartansdóttir
Ormur
2. Kristín Gyða Einarsdóttir 5 ára
Drífa frá Ytri-Sólheimum II, 8v leirljós
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Einar Guðni og Þorsteinn Björn
3. Svava Margrét Sigmarsdóttir
Fagri-Blakkur 23v brúnn
Eig Hafþór H. Sigmarsson
4. Björn Vignir Ingason 6 ára
Erró frá Stóru-Heiði 19v jarpur
F: Röðull frá Steinum
M: List frá Stóru-Heiði
Eig: Knapi
Barnaflokkur
1. Tinna Elíasdóttir 11 ára
Stjarni frá Skarði, 12v brúnstjörnóttur
F: Gustur frá Hóli
M: Gerpla frá Skarði
Eig. Vilborg Smáradóttir
2. Kristín Ólafsdóttir  11 ára
Zodiak
3. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 11 ára
Dropi frá Ytri-Sólheimum II, 12v rauðstjörnóttur
F: Hvammur frá Norður-Hvammi
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Knapi
4. Birgitta Rós Ingadóttir 11 ára
Hylling frá Pétursey 8v, jörp
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig: Knapi
5. Elín Gróa Kjartansdóttir
Þokki
Unglingaflokkur
1. Harpa Rún Jóhannsdóttir 16 ára
Straumur frá Írafossi 15v, brúnn
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir/ Harpa Rún Jóhannsdóttir
2. Þuríður Inga 16.ára
Otti frá Skarði 
F: Andvari frá Ey 1
M: Orka frá Hala
Eig: Knapi
3. Elín Árnadóttir
Blær frá Prestsbakka 7v
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M: Gígja frá Prestsbakka
Eig: Knapi
4. Svanhildur Guðbrandsdóttir
Prýði frá Laugardælum 7v jarpskj/höttótt
5. Kolbrún Sóley Magnúsdóttir
Draumadís frá Fornusöndum
F: Hreimur frá Fornusöndum
M: Frigg frá Ytri-Skógum
Unghrossaflokkur
1. Hjördís Rut Jónsdóttir
Hryðja frá Suður-Fossi 5 v. Brún
F: Ægir frá Litlalandi
M: Skerpla frá Tungufelli
Eig. Eig: Hjördís Rut/Ingi Már
2. Þuríður Inga
Dalía frá Kerlingardal 5v
F: Piltur frá Sperðli 
M: Blíða frá Ytri-Sólheimum 2
Eig. Lára Oddsteinsdóttir
3. Þorlákur Sindri Björnsson
Framtíð frá Eyjarhólum 5v moldótt
F: Ægir frá Litlalandi
M: Folda frá Eyjarhólum
Eig. Knapi og Halldóra Gylfadóttir
Kvennaflokkur
1. Kristín Erla Benediktsdóttir
Bjarmi frá Sólheimakoti
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig: Knapi og Andrína G. Erlingsdóttir
2. Guðlaug Þorvaldsdóttir
Öngull frá Prestsbakka
F: Hrynjandi frá Hrepphólum
M: Hera frá Prestsbakka
Eig: Ólafur Oddsson
3. Ásta Alda Árnadóttir
Foss frá Vík 11v
F: Magni frá Prestsbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig: Árni Gunnarsson
4. Vilborg Smáradóttir
Þoka frá Þjóðólfshaga 1, grá
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Hylling frá Kimbastöðum
Eig: Sigríður Arndís Þórðardóttir/Vilborg Smáradóttir
5. Þuríður Inga 
Von frá Norður-Hvoli 11v rauðskjótt
F: Seifur frá Tóftum
M: Glæta frá Norður-Hvoli
Eig: Lára Oddsteinsd og Jóhann Pálmason
6. Jóna Þórey Árnadóttir
Drengur frá Linartúni 10v
F: Geisli frá Litlu-Sandvík
M: Hryðja frá Akranesi
Eig: Jóna Þórey Árnadóttir og Atli Brynjarsson
7. Elín Árnadóttir
Dalvör frá Ey II 10v
F: Baugur frá Víðinesi 2
M: Jörp frá Ey II
Eig: Guðlaug Þorvaldsdóttir og knapi
Kristín Lárusdóttir
Þokki frá Efstu-Grund 11v rauðstjörnóttur
8. Svanhildur Guðbrandsdóttir
Elding frá Efstu-Grund 8v rauð
9. Kristín Erla Benediktsdóttir
Klóni frá Sólheimakoti
F: Húni frá Hrafnhólum
M: Fjöður frá Sólheimakoti
Eig: Andrína G. Erlingsdóttir
10. Vilborg Inga Magnúsdóttir
Forni frá Fornusöndum
F: Adam frá Ásmundarstöðum
M: Frigg frá Ytri-Skógum
Karlaflokkur
1. Árni Gunnarsson
Tjörvi frá Prestsbakka 6v
F: Sveinn-Hervar frá Þúfu
M: Sunna frá Prestsbakka
Eig: Ólafur Oddsson
2. Þorsteinn Björn Einarsson
Kliður frá Efstu-Grund 8v rauður
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: Knapi
3. Árni Gunnarsson
Virðing frá Eyvindarhólum 1 10v
F: Húni frá Hrafnhólum
M: Reisn frá Eyvindarhólum 1
Eig: Knapi og Hanna Arnardóttir
4. Þorsteinn Björn Einarsson
Höttur frá Norður-Hvoli 6v brúnskj/höttóttur
F: Óðinn frá Tóftum
M: frá Norður-Hvoli
Eig: Einar Guðni Þorsteinsson

22.04.2014 22:47

FIRMAKEPPNI HESTAMANNAFÉLAGSINS SINDRA.


Firmakeppni Hmf Sindra verður haldin næstkomandi laugardag 26. apríl kl. 13:00
Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, unghrossa-, kvenna- og karlaflokki (í þessari röð) 
skráning hjá Dóru á netfangið dorajg@simnet.is fyrir kl 20:00 á föstudag. 
Keppnisfyrirkomulag er hér á Sindrasíðunni undir lög og reglur ef einhverjum vantar upplýsingar um það. 
Mótanefnd er í óðaönn að safna firma hjá einstaklingum og fyrirtækjum þessa dagana. Ef einhverjir utan félagssvæðis langar að styrkja okkur og kaupa firma (kostar 1000 kr) þá má hafa samband við okkur í mótanefnd eða senda póst á netfangið solheimar2@gmail.com.

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga góðan dag.
Mótanefnd

11.04.2014 00:16

Kvennareið


Jæja ágætu Sindrakonur og já karlar líka því þeir fá að vera með.
Nú styttist óðum í páska og við væntum þess að þið séuð búin að járna, dusta rykið af hnakknum og athuga hvort reiðbuxurnar hafi nokkuð hlaupið inni í skáp.

Því nú er komið að kvennareið með karlana.

Kvennareið með karlana verður farin (ef næg þátttaka verður) fimmtudaginn 17. apríl (Skírdagur).
Við ætlum að hittast við hesthúsið í Eyjarhólum kl 17:00 og ríða út í sólalagið undir leiðsögn hans Atla í Nykhól. Að reiðtúr loknum fáum við okkur eitthvað gott í gogginn og hestarnir geta fengið húsaskjól og hey í hesthúsinu í Eyjarhólum á meðan mannfólkið snæðir. kostnaður á mann er kr 1500.
Ef þú ætlar að koma með þá þarftu að láta vita í síma 612-2126 eða á netfangið solheimar2@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 14. apríl.
Aldurstakmarkið er 18 ára og við væntum þess að sjá ykkur sem allra flest hress og kát að sjálfsögðu.

Stjórnin

04.04.2014 06:36

Æfingabúðir Sindra


 Klukkan rétt rúmlega 15:00 síðastliðinn föstudag lagði fyrsti bíll með kerru af stað frá Vík til Árbæjarhjáleigu. Bíllinn var drekkhlaðinn af spenntum krökkum, reiðtygjum og kosti fyrir komandi helgi en á kerrunni stóðu sex gæðingar klárir í hressandi helgi í nýju umhverfi.
Í Árbæjarhjáleigu tók Hekla Katarína á móti nemendum, síbrosandi að vanda og hófst strax handa við að miðla til fyrsta hóps af 6 það kvöldið. Alls voru 16 krakkar í æfingabúðum og þar af leiðandi 16 gæðingar krakkanna meðferðis, til útgerðarinnar þurfti þrjá bíla með kerrur og einn fólksflutningabíl. Þetta fyrsta kvöld æfingabúðanna var kennsla til klukkan 20:00 en þá komu allir sér fyrir í sumarbústaðnum "Hellinum" sem við höfum undanfarin ár haft afnot af og gæddu sér svo á grilluðum hamborgurum og frönskum. Eftir matinn voru brettar upp ermar og skunduðu krakkarnir á milli húsa á Hellu og seldu saltfisk til fjáröflunar æfingabúðanna, það voru því nokkuð lúin börn sem skriðu í bælið á föstudagskvöldi. Á laugardagsmorgni var strax byrjað að kenna klukkan 9:00 en eldri deildin byrjaði í hollum svo yngri deildin hafði ofan af fyrir sér í leikjum og skellti sér svo í sund á Hvolsvelli, eftir hádegi var auðvitað áframhaldandi kennsla en þá var yngri deildinni kennt í hollum og eldri deildin var svo heppin að komast á spennandi bingó í Rangárhöllinni.


Kennsla var til klukkan 17:00 á laugardag en þá var hafist handa við að æfa sýningaratriði sem eldri deildin mun sýna á Æskan og hesturinn næstu helgi, eftir æfingu og umstang um hrossin var haldið beint út að borða á Árhúsum þar sem gómsætar pizzur runnu vel í þreyttan en sælan mannskapinn. Eftir matinn tók svo við "cosy stund" í bústaðnum.  Sunnudagurinn byrjaði einnig snemma og gekk kennslan verulega vel fyrir sig að vanda, það voru því alsælir krakkar sem kvöddu Heklu um klukkan 18:00 og brunuðu heim á leið með þrautæfða gæðingana í eftirdragi.  Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir helgina, sendum Heklu Katarínu kærar þakkir fyrir móttökuna og kennsluna og ekki síður foreldrum sem bökuðu bakkelsi fyrir kaffitímana og útveguðu m.a. hádegismat í eitt mál. Auk þess styrkti Víkurskáli krakkana í formi morgunverðar og tveggja máltíða en allt þetta gerir okkur kleift að halda þátttökugjöldum í lágmarki svo allir geta verið með. Við erum strax farin að hlakka til næsta árs enda er þetta alveg orðinn fastur liður í starfi æskulýðsnefndarinnar og skilar sér í verulega auknum áhuga krakkanna og svo ekki sé talað um aukna kunnáttu þeirra.

 

Með kveðju

Æskulýðsnefnd hmf. Sindra

04.04.2014 06:20

Hnakkaskjól


Komið þið sæl,

Við höfum verið að hanna geymsluskáp fyrir hnakka og beisli sem er læstur og nokkuð öruggur, með þriggja punkta læsingu.

Allur úr ryðfríu stáli AIS 316 boltaður saman og auðveldur í uppsetningu.
 
Langar að bjóða ykkar fólki að kaupa skápinn á kynningarafslætti, get látið ykkur hafa 10% afslátt.

Ekkert mál er að koma og halda kynningu á þessu ef vilji er fyrir hendi.
Kv Einar Gíslason
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 367
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1137952
Samtals gestir: 174216
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 13:57:15