Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2014 Mars

22.03.2014 20:36

Úrslit 3. vetrarmóts


Þá er röð vetrarmóta Hestamannafélagsins Sindra lokið fyrir þetta ár.
Fallegur dagur í fallegu umhverfi þar sem komu saman félagar með gæðinga sína til að njóta líðandi stundar.

Pollaflokkur


Kristín Gyða Einarsdóttir 4 ára


Sól frá Ytri-Sólheimum II, 4v rauð

F: Plús frá Efri-Kvíhólma

M: Elding frá Eyvindarmúla

Eig: Knapi

Björn Vignir Ingason 6 ára


Þokki 29v, jarpur

Eig: Knapi

Barnaflokkur
36 stig 1. Tinna Elíasdóttir 11 ára


Álfdís frá Jaðri 7v rauð

F: Fannar frá  Ármóti

M: Árdís frá Ármóti20 stig 2. Birgitta Rós Ingadóttir 11 ára


Hylling frá Pétursey 8v, jörp

F: Krókur frá Ásmundarstöðum

M: Elja frá Steinum

Eig: Knapi26 stig 3. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 11 ára


Von frá Eyjarhólum 6v rauðtvístjörnótt

F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1

M: Folda frá Eyjarhólum

Eig: Þorlákur S. Björnsson / Halldóra Gylfadóttir14 stig 4. Sigurjóna


Hríma frá Ragnheiðarstöðum, móálótt

F: Reykur frá Hoftúni

M: Hrefna frá Ólafsvík

Unglingaflokkur
36 stig 1. Harpa Rún Jóhannsdóttir 16 ára


Straumur frá Írafossi 15v, brúnn

F: Sproti frá Hæli

M: Orka frá Írafossi

Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir/ Harpa Rún Jóhannsdóttir14 stig 2. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 14 ára


Drífa frá Ytri-Sólheimum II, leirljós 7v

F: Kolgrímur frá Eyjarhólum

M: Elding frá Eyvindarmúla

Eig: Þorsteinn Björn Einarsson og Einar Guðni  Þorsteinsson

Minna vanir
36 stig 1. Hjördís Rut Jónsdóttir


Strípa frá Laxárnesi 7v, rauðskjótt

F: Borði frá Fellskoti

M: Lyfting frá Krossi

Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir / Ingi Már Björnsson
2. Guðlaug Þorvaldsdóttir


Öngull frá Prestsbakka

F: Hrynjandi frá Hrepphólum

M: Hera frá Prestsbakka

Eig: Ólafur Oddsson25 stig 3. Ásta Alda Árnadóttir


Foss frá Vík

F: Magni frá Prestsbakka

M: Blesa frá Núpakoti

Eig: Árni Gunnarsson30 stig 4. Kristín Erla Benediktsdóttir


Kappi frá Eyjarhólum

F: Kjarval frá Sauðárkróki

M: Brynja frá Eyjarhólum

Eig: Þorlákur S. Björnsson / Halldóra Gylfadóttir

Meira vanir
36 stig 1. Vilborg Smáradóttir


Þoka frá Þjóðólfshaga 1, grá

F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1

M: Hylling frá Kimbastöðum

Eig: Sigríður Arndís Þórðardóttir/Vilborg Smáradóttir28 stig 2. Þorsteinn Björn Einarsson


Kliður frá Efstu Grund, rauður 7v

F: Kvistur frá Hvolsvelli

M: Kvika frá Hvassafelli

Eig: Knapi22 stig 3. Árni Gunnarsson


Sprettur frá Prestsbakka

F: Galsi frá Sauðárkróki

M: Hera frá Prestsbakka

Eig: Ólafur Oddsson21.03.2014 19:18

3. vetrarmót - Ráslistar


Hér eru komnir ráslistar fyrir 3. vetrarmót hmf-Sindra.

Keppendur í unglingaflokki og þeim sem koma þar á eftir athugið að þar sem það eru einungis tveir knapar í unglingaflokki verður engin forkeppni heldur úrslit riðin strax.Pollaflokkur
1. Kristín Gyða Einarsdóttir 4 ára

Sól frá Ytri-Sólheimum II, 4v rauð
F: Plús frá Efri-Kvíhólma
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Knapi


2. Björn Vignir Ingason 6 ára

Þokki 29v, jarpur
Eig: KnapiBarnaflokkur
1. Birgitta Rós Ingadóttir 11 ára

Hylling frá Pétursey 8v, jörp
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig: Knapi


2. Tinna Elíasdóttir 11 ára

Álfdís frá Jaðri 7v rauð
F: Fannar frá  Ármóti
M: Árdís frá Ármóti


3. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 11 ára

Von frá Eyjarhólum 6v rauðtvístjörnótt
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Folda frá Eyjarhólum
Eig: Þorlákur S. Björnsson / Halldóra Gylfadóttir


4. Sigurjóna

Hríma frá Ragnheiðarstöðum, móálótt
F: Reykur frá Hoftúni
M: Hrefna frá ÓlafsvíkUnglingaflokkur
1. Harpa Rún Jóhannsdóttir 16 ára

Straumur frá Írafossi 15v, brúnn
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir/ Harpa Rún Jóhannsdóttir


2. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 14 ára

Drífa frá Ytri-Sólheimum II, leirljós 7v
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig: Þorsteinn Björn Einarsson og Einar Guðni  ÞorsteinssonMinna vanir
1. Hjördís Rut Jónsdóttir

Strípa frá Laxárnesi 7v, rauðskjótt
F: Borði frá Fellskoti
M: Lyfting frá Krossi
Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir / Ingi Már Björnsson


2. Ásta Alda Árnadóttir

Foss frá Vík
F: Magni frá Prestsbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig: Árni Gunnarsson


3. Guðlaug Þorvaldsdóttir

Öngull frá Prestsbakka
F: Hrynjandi frá Hrepphólum
M: Hera frá Prestsbakka
Eig: Ólafur Oddsson


4. Kristín Erla Benediktsdóttir

Kappi frá Eyjarhólum
F: Kjarval frá Sauðárkróki
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig: Þorlákur S. Björnsson / Halldóra GylfadóttirMeira vanir
1. Árni Gunnarsson

Sprettur frá Prestsbakka
F: Galsi frá Sauðárkróki
M: Hera frá Prestsbakka
Eig: Ólafur Oddsson


2. Þorlákur Sindri Björnsson

Stefnir frá Eyjarhólum
F: Ægir frá Litlalandi
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig: Þorlákur S. Björnsson / Halldóra Gylfadóttir


3. Vilborg Smáradóttir

Þoka frá Þjóðólfshaga 1, grá
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Hylling frá Kimbastöðum
Eig: Sigríður Arndís Þórðardóttir/Vilborg Smáradóttir


4. Þorsteinn Björn Einarsson

Kliður frá Efstu Grund, rauður 7v
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: Knapi

18.03.2014 00:06

3. Vetrarmót Hestamannafélagsins Sindra

Verður haldið laugardaginn 22. mars kl 13:00 á Sindravelli.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum: polla-, barna-, unglinga- minna- og meira vanir. Einnig verður keppt í bjórreið í lok móts ef næg þátttaka fæst og þar er aldurstakmark 20. ára.
Veitt verða verðlaun fyrir stigahæstu einstaklinga í barna og unglingaflokki að lokinni keppni.
Skráningargjald er 500 kr á börn og unglinga en 1500 kr á minna og meira vana.
Skráning skal send á netfangið dorajg@simnet.is  fyrir kl 20:00 á fimmtudag  og einnig staðfestingu á greiðslu skráningargjalda. 
Skráningargjöld leggjast inn á 0317- 13- 302622 Kt: 540776-0169 
 
Laugardagskvöldið 22. mars verður svo haldið skemmtikvöld í Suður Vík ef næg þátttaka fæst. 
Dagskrá skemmtikvölds er:
matur
verðlaun veitt fyrir stigakeppni vetrarmóta hjá meira- og minna vönum
óvænt uppákoma
Vonumst til að sjá ykkur sem flest og munið að maður er manns gaman.
Aldurstakmark 18 ára
Þátttaka tilkynnist á dorajg@simnet.is eða solheimar2@gmail.com eða í síma 612-2126 fyrir kl 20:00 á fimmtudag.
 
Mótanefnd 


--
Petra Kristín Kristinsdóttir
Ytri Sólheimum II
871 Vík
símar: 487-1322/612-2126

18.03.2014 00:03

Æfingabúðir

Æfingabúðir fyrir Sindrakrakka verða helgina 28.-30. mars næstkomandi í Árbæjarhjáleigu, kennari er Hekla Katarína Kristinsdóttir.
Allir krakkar innan félagsins velkomnir en þurfa að sjálfsögðu að hafa hest.
Börn yngri en 8 ára þurfa að vera í fylgd foreldra.
Þátttökukostnaður er einungis 7500.- á mann og svo er 2000.- systkyna afsláttur.
Upplýsingar og skráning hjá Hjördísi Rut á sudur-foss@simnet.is og í s: 861-0294861-0294 eða hjá Vilborgu á isbud@simnet.is og í s: 867-1486867-1486
Skráningarfrestur er til 22. mars.

11.03.2014 19:55

Þolreið Kríunnar


Fyrirhugað er að halda keppni í þolreið á Kríunni í Flóanum í vor.
Þrátt fyrir að nokkrum sinnum hafi verið haldnar keppnir í þolreið hefur þessi skemmtilega keppnisgrein ekki náð að festa rætur hér á landi.
Nú hefur hópur áhugamanna ákveðið standa fyrir keppnum í þolreið og er fyrsta mótið fyrirhugað í byrjun maí í vor. Keppnisgreinin hentar öllum, og sem flestir hvattir til að taka þátt. 
Þolreið er kannski villandi hugtak því greinin byggist frekar á því að þekkja sinn hest, hafa hann vel undirbúinn og geta riðið honum ákveðna vegalengd á sem bestum tíma en þó þannig að áreynsla á hestinn verði sem minnst. 

Opinn kynningar- og hugmyndafundur verður haldinn föstudaginn 14. mars næstkomandi kl. 20.00 á Kríunni, sem er staðsett 4 km utan við Selfoss.
Á fundinum verða kynntar hugmyndir þeirra sem eru að skipuleggja viðburðinn og óskað eftir tillögum og hugmyndum frá þeim sem áhuga hafa á að taka þátt eða koma að verkefninu með einhverjum hætti.

Einar Öder mætir á fundinn og kynnir hugmyndina á bakvið keppni í þolreið ásamt Sveini Ólasyni dýralækni en keppnin fer fram undir eftirliti og í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.

Það verður kaffi á könnunni og kaldur á krananum og vonandi sjá sem flestir sem áhuga hafa á sér fært að koma og taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.

05.03.2014 23:12

Breytingar á félagsstarfi

Kæru félagar

Dagsetningin sem æskulýðsnefnd var búin að setja æfingabúðirnar á
gekk ekki upp svo farin var sú leið í samráði við mótanefnd að færa
3. vetrarmótið okkar fram um eina helgi.
Þannig að það er nú dagsett 22. mars og í staðin verða
æfingabúðir æskulýðsins dagana 28.-30. mars.

Þetta verður allt auglýst nánar þegar nær dregur.

Með kveðju

f.h æskulýðsnefndar Vilborg

05.03.2014 22:49

Pollapepp


Pollapepp Sindra fór fram mánudaginn 2.mars.Við útbjuggum okkur hesta með sög, spýtum og böndum og nefndum þá
eftir því sem að okkur hentaði.


Síðan skelltum við okkur í útreiðartúr.
Þeir voru frekar viljugir af stað og hrekktu sumir en fóru svo á öllum gangi.
Aðeins kíktum við "inní afrétt" að gá til kinda,
gáfum þeim að éta og drekka og riðum svo heim á leið.Heldur voru þeir viljugri á heimleiðinni en ekki datt nema einn af baki.
Eftir góðan útreiðartúr fengum við okkur rjómabollur í tilefni dagsins.

Takk fyrir samveruna!


02.03.2014 16:51

2. vetrarmót - Úrslit

Annað vetrarmót hmf. Sindra var haldið á Péturseyjarvelli í gær. Þátttaka var ágæt og veðrið lék við keppendur og áhorfendur . Dómarar vetrarmótsins voru Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon og er Víkurskáli styrktaraðili vetramótanna þriggja sem telja til stigakeppni. Úrslit urðu eftirfarandi:

 

 

Pollaflokkur

 

1.

Knapi: Björn Vignir Ingason

Aðildafélag: Sindri

Hross: Þokki

Faðir: 

Móðir:

Eigandi: 

 

2.

Knapi: Kristín Gyða Einarsdóttir

Aðildafélag: Sindri

Hross: Sól frá Ytri-Sólheimum II, Rauður/milli- einlitt, 5 vetra

Faðir:  Plús frá Efri-Kvíhólma

Móðir: Elding frá Eyvindarmúla

Eigandi:  Knapi

 

Barnaflokkur

 

1.

Knapi: Tinna Elíasdóttir     Stig: 24

Aðildafélag: Sindri

Hross: Stjarni IS2002138870 frá Skarði, Brúnn/milli-stjörnótt , 12 vetra

Faðir: Gustur IS1988165895 frá Hóli

Móðir: Gerpla IS1989238870 frá Skarði

Eigandi: Vilborg Smáradóttir

 

2.

Knapi: Birgitta Rós Ingadóttir    Stig: 10

Aðildafélag: Sindri

Hross: Hylling IS2006285726 frá Pétursey 2, Jarpur/milli-einlitt , 8 vetra

Faðir: Krókur IS2003186943 frá Ásmundarstöðum

Móðir: Elja IS1987284123 frá Steinum

Eigandi: Vilborg Smáradóttir

 

3.

Knapi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir   Stig: 18

Aðildafélag: Sindri

Hross: Þula IS2006285750 frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 8 vetra

Faðir: Kolgrímur IS2000185755 frá Eyjarhólum

Móðir: Þrá IS2000285753 frá Eyjarhólum

Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson

 

Unglingaflokkur

 

1.

Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir   Stig: 24

Aðildafélag: Sindri

Hross: Straumur IS1999188652 frá Írafossi, Brúnn/mó-einlitt , 15 vetra

Faðir: Sproti IS1991188120 frá Hæli

Móðir: Orka IS1994288653 frá Írafossi

Eigandi: Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir

 

2.

 

Knapi: Elín Árnadóttir  Stig: 20

Aðildafélag: Sindri

Hross: Blær IS2007185070 frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra

Faðir: Rökkvi IS1997186541 frá Hárlaugsstöðum

Móðir: Gígja IS2001285026 frá Prestsbakka

Eigandi: Elín Árnadóttir

3.

Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir  Stig: 16

Aðildafélag: Sindri

Hross: Otti IS2002186423 frá Skarði, Jarpur/rauð-einlitt , 12 vetra

Faðir: Andvari IS1990184730 frá Ey I

Móðir: Orka IS1991286416 frá Hala

Eigandi: Þuríður Inga G Gísladóttir

 

TÖLT T2 - MINNA VANIR

 

1.

Knapi: Guðlaug Þorvaldsdóttir

Aðildafélag: 

Hross: Öngull IS2001185027 frá Prestsbakka, Rauður/milli-blesótt , 13 vetra

Faðir: Hrynjandi IS1990188176 frá Hrepphólum

Móðir: Hera IS1989285030 frá Prestsbakka

Eigandi: Ólafur Oddsson

 

2.

Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir  Stig: 22

Aðildafélag: Sindri

Hross: Stefnir IS2009185752 frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 5 vetra

Faðir: Ægir IS1998187140 frá Litlalandi

Móðir: Brynja IS1993285751 frá Eyjarhólum

Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson

 

3.

Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir  Stig: 22

Aðildafélag: Sindri

Hross: Strípa IS2007225645 frá Laxárnesi, Rauður/milli-skjótt , 7 vetra

Faðir: Borði IS2000188473 frá Fellskoti

Móðir: Lyfting IS1991284480 frá Krossi

Eigandi: Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson

 

4.

Knapi: Ásta Alda Árnadóttir  Stig: 15

Aðildafélag: Sindri

Hross: Foss IS2003185525 frá Vík í Mýrdal, Brúnn/milli-blesótt , 11 vetra

Faðir: Magni IS1998185026 frá Prestsbakka

Móðir: Blesa IS1991284081 frá Núpakoti

Eigandi: Árni Gunnarsson

 

5.

Knapi: Atli Már Guðjónsson  Stig: 15

Aðildafélag: Sindri

Hross: Draumur IS1999184006 frá Ytri-Skógum, Rauður/dökk/dr.stjörnótt , 15 vetra

Faðir: Hringur IS1991175260 frá Brekku, Fljótsdal

Móðir: Þerna IS1987284005 frá Ytri-Skógum

Eigandi: Atli Már Guðjónsson

 

TÖLT T2 - MEIRA VANIR

 

1.

Knapi: Vilborg Smáradóttir  Stig: 24

Aðildafélag: Sindri

Hross: Þoka IS2008281811 frá Þjóðólfshaga 1, Brúnn/milli-einlitt , 6 vetra

Faðir: Kjarni IS2000181814 frá Þjóðólfshaga 1

Móðir: Hylling IS1994257258 frá Kimbastöðum

Eigandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Vilborg Smáradóttir

 

2.

Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson  Stig: 18

Aðildafélag: Sindri

Hross: Kliður IS2006184155 frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 8 vetra

Faðir: Kvistur IS1993184990 frá Hvolsvelli

Móðir: Kvika IS1983286006 frá Hvassafelli

Eigandi: Þorsteinn Björn Einarsson

 

3.

Knapi: Árni Gunnarsson  Stig: 14

Aðildafélag: Sindri

Hross: Virðing IS2004284037 frá Eyvindarhólum 1, Rauður/milli-stjörnótt , 10 vetra

Faðir: Húni IS1985125200 frá Hrafnhólum

Móðir: Reisn IS1995284039 frá Eyvindarhólum 1

Eigandi: Árni Gunnarsson, Jón Þór Gunnarsson

 

4.

Knapi: Þorlákur Sindri Björnsson  Stig: 7

Aðildafélag: Sindri

Hross: Kappi IS2005185751 frá Eyjarhólum, Brúnn/milli-einlitt , 9 vetra

Faðir: Kjarval IS1981157025 frá Sauðárkróki

Móðir: Brynja IS1993285751 frá Eyjarhólum

Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson

01.03.2014 00:30

2. vetrarmót - Ráslisti

Pollaflokkur
 
1.
Knapi: Björn Vignir Ingason
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þokki
Faðir: 
Móðir:
Eigandi: 
 
2.
Knapi: Kristín Gyða Einarsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Sól frá Ytri-Sólheimum II, Rauður/milli- einlitt, 5 vetra
Faðir:  Plús frá Efri-Kvíhólma
Móðir: Elding frá Eyvindarmúla
Eigandi:  Knapi
 
Barnaflokkur
 
1.
Knapi: Tinna Elíasdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Stjarni IS2002138870 frá Skarði, Brúnn/milli-stjörnótt , 12 vetra
Faðir: Gustur IS1988165895 frá Hóli
Móðir: Gerpla IS1989238870 frá Skarði
Eigandi: Vilborg Smáradóttir
 
2.
Knapi: Birgitta Rós Ingadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Hylling IS2006285726 frá Pétursey 2, Jarpur/milli-einlitt , 8 vetra
Faðir: Krókur IS2003186943 frá Ásmundarstöðum
Móðir: Elja IS1987284123 frá Steinum
Eigandi: Vilborg Smáradóttir
 
3.
Knapi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þula IS2006285750 frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 8 vetra
Faðir: Kolgrímur IS2000185755 frá Eyjarhólum
Móðir: Þrá IS2000285753 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
 
Unglingaflokkur
 
1.
Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Straumur IS1999188652 frá Írafossi, Brúnn/mó-einlitt , 15 vetra
Faðir: Sproti IS1991188120 frá Hæli
Móðir: Orka IS1994288653 frá Írafossi
Eigandi: Harpa Rún Jóhannsdóttir, Hjördís Rut Jónsdóttir
 
2.
Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Otti IS2002186423 frá Skarði, Jarpur/rauð-einlitt , 12 vetra
Faðir: Andvari IS1990184730 frá Ey I
Móðir: Orka IS1991286416 frá Hala
Eigandi: Þuríður Inga G Gísladóttir
 
3.
Knapi: Elín Árnadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Blær IS2007185070 frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
Faðir: Rökkvi IS1997186541 frá Hárlaugsstöðum
Móðir: Gígja IS2001285026 frá Prestsbakka
Eigandi: Elín Árnadóttir
 
TÖLT T2 - MINNA VANIR
 
1.
Knapi: Guðlaug Þorvaldsdóttir
Aðildafélag: 
Hross: Öngull IS2001185027 frá Prestsbakka, Rauður/milli-blesótt , 13 vetra
Faðir: Hrynjandi IS1990188176 frá Hrepphólum
Móðir: Hera IS1989285030 frá Prestsbakka
Eigandi: Ólafur Oddsson
 
2.
Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Strípa IS2007225645 frá Laxárnesi, Rauður/milli-skjótt , 7 vetra
Faðir: Borði IS2000188473 frá Fellskoti
Móðir: Lyfting IS1991284480 frá Krossi
Eigandi: Hjördís Rut Jónsdóttir, Ingi Már Björnsson
 
3.
Knapi: Atli Már Guðjónsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Draumur IS1999184006 frá Ytri-Skógum, Rauður/dökk/dr.stjörnótt , 15 vetra
Faðir: Hringur IS1991175260 frá Brekku, Fljótsdal
Móðir: Þerna IS1987284005 frá Ytri-Skógum
Eigandi: Atli Már Guðjónsson
 
4.
Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Stefnir IS2009185752 frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 5 vetra
Faðir: Ægir IS1998187140 frá Litlalandi
Móðir: Brynja IS1993285751 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
 
5.
Knapi: Ásta Alda Árnadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Foss IS2003185525 frá Vík í Mýrdal, Brúnn/milli-blesótt , 11 vetra
Faðir: Magni IS1998185026 frá Prestsbakka
Móðir: Blesa IS1991284081 frá Núpakoti
Eigandi: Árni Gunnarsson
 
TÖLT T2 - MEIRA VANIR
 
1.
Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Kliður IS2006184155 frá Efstu-Grund, Rauður/milli-einlitt , 8 vetra
Faðir: Kvistur IS1993184990 frá Hvolsvelli
Móðir: Kvika IS1983286006 frá Hvassafelli
Eigandi: Þorsteinn Björn Einarsson
 
2.
Knapi: Vilborg Smáradóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þoka IS2008281811 frá Þjóðólfshaga 1, Brúnn/milli-einlitt , 6 vetra
Faðir: Kjarni IS2000181814 frá Þjóðólfshaga 1
Móðir: Hylling IS1994257258 frá Kimbastöðum
Eigandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Vilborg Smáradóttir
 
3.
Knapi: Árni Gunnarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Virðing IS2004284037 frá Eyvindarhólum 1, Rauður/milli-stjörnótt , 10 vetra
Faðir: Húni IS1985125200 frá Hrafnhólum
Móðir: Reisn IS1995284039 frá Eyvindarhólum 1
Eigandi: Árni Gunnarsson, Jón Þór Gunnarsson
 
4.
Knapi: Þorlákur Sindri Björnsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Kappi IS2005185751 frá Eyjarhólum, Brúnn/milli-einlitt , 9 vetra
Faðir: Kjarval IS1981157025 frá Sauðárkróki
Móðir: Brynja IS1993285751 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136504
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:43:44