Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2014 Janúar

30.01.2014 21:03

Ráslisti 1. vetrarmótsMót: IS2014SIN003 Vetrarmót 1
Mótshaldari: Sindri   Sími: 8694818
Dagsetning: 01.02.2014 - 01.02.2014
Auglýst dags: 23.01.2014
 
BARNAFLOKKUR
 
1.
Knapi: Tinna Elíasdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Stjarni IS2002138870 frá Skarði, Brúnn/milli-stjörnótt , 12 vetra
Faðir: Gustur IS1988165895 frá Hóli
Móðir: Gerpla IS1989238870 frá Skarði
Eigandi: Vilborg Smáradóttir
 
2.
Knapi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þula IS2006285750 frá Eyjarhólum, Brúnn/mó-einlitt , 8 vetra
Faðir: Kolgrímur IS2000185755 frá Eyjarhólum
Móðir: Þrá IS2000285753 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
 
3.
Knapi: Elín Gróa Kjartansdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þokki IS1997156690 frá Eiríksstöðum, Grár/óþekktureinlitt , 17 vetra
Faðir: Toppur IS1985176001 frá Eyjólfsstöðum
Móðir: Blýja IS19AD256066 frá Eiríksstöðum
Eigandi: Kristín Helga Kristinsdóttir
 
UNGLINGAFLOKKUR
 
1.
Knapi: Ólöf Sigurlína Einarsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Drífa IS2006285763 frá Ytri-Sólheimum II, Leirljós/Hvítur/milli, 8 vetra
Faðir: Kolgrímur IS2000185755 frá Eyjarhólum
Móðir: Elding IS1989284852 frá Eyvindarmúla
Eigandi: Einar Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Björn Einarsson
 
2.
Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Otti IS2002186423 frá Skarði, Jarpur/rauð-einlitt , 12 vetra
Faðir: Andvari IS1990184730 frá Ey I
Móðir: Orka IS1991286416 frá Hala
Eigandi: Þuríður Inga G Gísladóttir
 
3.
Knapi: Elín Árnadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Blær IS2007185070 frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
Faðir: Rökkvi IS1997186541 frá Hárlaugsstöðum
Móðir: Gígja IS2001285026 frá Prestsbakka
Eigandi: Elín Árnadóttir, Ólafur Oddsson
 
4.
Knapi: Kolbrún Sóley Magnúsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Draumadís IS2006284171 frá Fornusöndum, Rauður/milli-stjörnótt , 8 vetra
Faðir: Hreimur IS2000184175 frá Fornusöndum
Móðir: Frigg IS1993284012 frá Ytri-Skógum
Eigandi: Kolbrún Sóley Magnúsdóttir
 
TÖLT T3 - Minna vanir
 
1.
Knapi: Atli Már Guðjónsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Draumur IS1999184006 frá Ytri-Skógum, Rauður/dökk/dr.stjörnótt , 15 vetra
Faðir: Hringur IS1991175260 frá Brekku, Fljótsdal
Móðir: Þerna IS1987284005 frá Ytri-Skógum
Eigandi: Atli Már Guðjónsson
 
2.
Knapi: Ásta Alda Árnadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Glæsir IS2004180906 frá Dufþaksholti, Brúnn/milli-skjótt , 10 vetra
Faðir: Askur IS1995184270 frá Kanastöðum
Móðir: Skjóna IS1988280904 frá Dufþaksholti
Eigandi: Bjarni Haukur Jónsson
 
3.
Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Kappi IS2005185751 frá Eyjarhólum, Brúnn/milli-einlitt , 9 vetra
Faðir: Kjarval IS1981157025 frá Sauðárkróki
Móðir: Brynja IS1993285751 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
 
4.
Knapi: Guðlaug Þorvaldsdóttir
Aðildafélag:  Gestur
Hross: Foss IS2003185525 frá Vík í Mýrdal, Brúnn/milli-blesótt , 11 vetra
Faðir: Magni IS1998185026 frá Prestsbakka
Móðir: Blesa IS1991284081 frá Núpakoti
Eigandi: Árni Gunnarsson
 
5.
Knapi: Andrína Guðrún Erlingsdóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Bjarmi IS2005185700 frá Sólheimakoti, Jarpur/milli-skjótt , 9 vetra
Faðir: Skrúður IS1993185965 frá Framnesi
Móðir: Kapitola IS1990235981 frá Hofsstöðum
Eigandi: Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Erla Benediktsdóttir
 
TÖLT T3 - Meira vanir
 
1.
Knapi: Orri Örvarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Flipi IS2003187296 frá Tóftum, Brúnn/milli-einlitt , 11 vetra
Faðir: Kormákur IS1991158626 frá Flugumýri II
Móðir: Von IS1992287270 frá Efra-Seli
Eigandi: Ásgeir Hrafn Símonarson
 
2.
Knapi: Vilborg Smáradóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Þoka IS2008281811 frá Þjóðólfshaga 1, Brúnn/milli-einlitt , 6 vetra
Faðir: Kjarni IS2000181814 frá Þjóðólfshaga 1
Móðir: Hylling IS1994257258 frá Kimbastöðum
Eigandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Vilborg Smáradóttir
 
3.
Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Dropi IS2002185762 frá Ytri-Sólheimum II, Rauður/milli-stjörnótt , 12 vetra
Faðir: Hvammur IS1992185620 frá Norður-Hvammi
Móðir: Elding IS1989284852 frá Eyvindarmúla
Eigandi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
 
4.
Knapi: Hlynur Guðmundsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Lukka IS1996284046 frá Önundarhorni, Jarpur/milli-einlitt , 18 vetra
Faðir: Galsi IS1991184008 frá Ytri-Skógum
Móðir: Hvöt IS1984284049 frá Önundarhorni
Eigandi: Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, Guðrún Hildur Gunnarsdóttir
 
5.
Knapi: Þorlákur Sindri Björnsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Frigg IS2007285751 frá Eyjarhólum, Rauður/dökk/dr.einlitt , 7 vetra
Faðir: Andvari IS1990184730 frá Ey I
Móðir: Dimma IS1996285750 frá Eyjarhólum
Eigandi: Halldóra Jónína Gylfadóttir, Þorlákur Sindri Björnsson
 
6.
Knapi: Árni Gunnarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Gjöf IS2007285085 frá Prestsbakka, Brúnn/milli-einlitt , 7 vetra
Faðir: Fákur IS2004185071 frá Prestsbakka
Móðir: Sprengja IS2001287529 frá Syðra-Sýrlæk
Eigandi: Hanna Arnardóttir
 
7.
Knapi: Elín Árnadóttir
Aðildafélag: Sindri
Hross: Lúkas IS1997185601 frá Stóru-Heiði, Brúnn/milli-einlitt , 17 vetra
Faðir: Trausti IS1992184113 frá Steinum
Móðir: Brá IS1975285695 frá Reyni
Eigandi: Elín Árnadóttir, Sigríður Dórothea Árnadóttir
 
8.
Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson
Aðildafélag: Sindri
Hross: Gustur IS2006185761 frá Ytri-Sólheimum II, Brúnn/milli-einlitt , 8 vetra
Faðir: Kolgrímur IS2000185755 frá Eyjarhólum
Móðir: Ólafía IS1991285761 frá Ytri-Sólheimum II
Eigandi: Þorsteinn Björn Einarsson
 
9.
Knapi: Margeir Magnússon
Aðildafélag: Sindri
Hross: Kóngur IS2005184172 frá Fornusöndum, Brúnn/milli-einlitt , 9 vetra
Faðir: Hreimur IS2000184175 frá Fornusöndum
Móðir: Frigg IS1993284012 frá Ytri-Skógum
Eigandi: Margeir Magnússon

22.01.2014 22:49

1. vetrarmót Hestamannafélagsins Sindra


Fyrsta vetrarmót Hestamannafélagsins Sindra verður haldið á Sindravelli laugardaginn 1. febrúar kl. 12.00.

Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, minna vanir og meira vanir (mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina minna og meira vanir flokkana ef færri en 3 þátttakendur eru í flokki).

Skráningargjald er kr. 1.000 á hvern hest í meira og minna vanir en frítt fyrir polla, börn og unglinga.

Við skráningu er farið á Sindra-síðuna, www.123.is/sindri, þar er linkur inn á skráningarsíðuna (linkurinn heitir "SKRÁNINGAVEFUR" og er hægra megin á síðunni). Skráningu skal lokið fyrir kl. 20.00 þann 30. janúar.
Ef vandamál koma upp hafið samband við Atla í síma 869-4818.

Á vetrarmóti skal hafa eftirfarandi í huga:
Pollaflokkur: Frjáls aðferð sem stjórnað er af þul.
Börn/unglingar: Hægt tölt 1 hringur, 1-2 hringir yfirferðartölt eða brokk, stjórnað af þul.
Minna og meira vanir: 1 hringur hægt tölt, 1 hringur yfirferðartölt eða brokk og ein ferð á beinni braut frjáls (tölt/skeið/brokk), stjórnað af þul.

  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136533
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:14:33