Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2013 Október

08.10.2013 17:48

Folaldasýning Hmf-Sindra

Hin árlega folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin

í Skálakoti laugardaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11.


Tekið er við skráningum til miðnættis 5. nóv hjá Dóru

á e-mail: dorajg@simnet.is og hjá Sindra í s: 894-7232  

Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr.

Vinsamlega leggið inn á reikning 0317-26-7622 kt: 540776-0169 og sendið staðfestingu á greiðslu til: dorajg@simnet.is

ATH

Folald þarf að vera grunnskráð í WorldFeng og

í eigu félagsmanns til að geta tekið þátt.

 

Dómari verður Kristinn Guðnason

Að venju verður til mikils að vinna !

Súpa og drykkjarföng á góðu verði í hléi.


  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136504
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:43:44