Hestaþing Sindra 15. og 16. júní 2013.
Á Sindravelli við Pétursey.
Dagskrá:
Laugardagur 15. júní:
Kl 10:30 Forkeppni í B- flokki gæðinga - úrtaka fyrir fjórðungsmót.
Kl 12:00 Hlé og undirbúningur fyrir hópreið
Kl 13:00 Hópreið, mótsetning
Kl 13:30 Forkeppni í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna- og A- flokki.- úrtaka fyrir fjórðungsmót. (Pollaflokkur kláraður).
Kl 19:00 Opin töltkeppni. 1. verðlaun 50.000 kr
Gefandi Landflutningar Samskip
Opin töltkeppni, keppt er til úrslita. Skráningu í Tölt lýkur 1 klst fyrir keppni
Sunnudagur 16. júní:
Kl 11:00 úrslit í B- flokki, barna-, unglinga-, ungmenna og A- flokki
Kl 14:30 Kappreiðar - opnar öllum (Peningaverðlaun í kappreiðum)
100 m fljótandi skeið
150 m skeið - 20.000 kr verðlaun í 1. sæti
250 m skeið -
300 m brokk - 20.000 kr verðlaun í 1. sæti
300 m stökk -
Skráningargjöld í kappreiðar er 1500 kr á hest og skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.
Tekið er við skráningum í kappreiðar og tölt á dorajg@simnet.is til kl 23:30 á föstudag og svo á Sindravelli á laugardeginum. Nauðsynlegt er að gefa upp kennitölu knapa og IS-númer hests.
Aðgangseyrir er kr 2.000.- fyrir tvo daga en 1.500.- fyrir einn dag. Frítt er fyrir 12 ára og yngri.
Sjoppa á staðnum en enginn posi
Hestamannafélagið Sindri má senda 6 fulltrúa í hverjum flokki á Fjórðungsmót á Hornafirði.
Sjáumst
Mótanefnd