Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2013 Mars

30.03.2013 23:49

Páskabingó Berlínarfara
Páskabingó Berlínarfara fór fram í kvöld og gekk framar vonum. Petra og Sigríður Ingibjörg stýrðu bingóinu af röggsemi og þær Elín, Ólöf og Þuríður seldu bingóspjöldin með mikilli sölukænsku, alls söfnuðust kr 64.011.- sem renna beint í sjóð Berlínarfara.   Um 100 manns mættu til þess að spila um girnileg eggin og var því vinningshlutfallið í lægra lagi, þó fengu allir 12 ára og yngri, sem ekki höfðu fengið bingó allt kvöldið, egg með sér heim í sárabætur.

Gleðilega páska
Berlínarfarar


29.03.2013 22:58

3. vetrarmót - Ráslisti

Pollaflokkur
1. Björn Vignir Ingason  5 ára
Þokki Jarpur
F:
M:
Eig. Knapi
2. Kristín Gyða Einarsdóttir 3 ára
Gola frá Ytri-Sólheimum II  12v  rauð
F: Sólon frá Hóli
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Petra Kristín Kristinsdóttir
Barnaflokkur
1. Birgitta Rós Ingadóttir 10 ára
Erró frá Stóru-Heiði 17v Jarpur
F: Röðull frá Steinum
M: List frá Stóru-Heiði
Eig. Vilborg Smáradóttir
2. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 10 ára
Þula frá Eyjarhólum 6v móbrún
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig. Sindri og Dóra Eyjarhólum
3. Hákon Jónsson
Þytur frá Vík 21v Brúnn
F: Otur frá Sauðárkróki
M:
Eig. Sigríður D. Árnadóttir
4. Tinna Elíasdóttir 10 ára
Hylling frá Vestri-Pétursey 6v Jörp
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig. Vilborg Smáradóttir
5. Sunna Lind Sigurjónsdóttir 10 ára
Freisting frá Efstu-Grund 5v Brún
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Brenna frá Efstu-Grund
Eig. Heiðar Þór Sigurjónsson
Unglingaflokkur


1. holl

1. Elín Árnadóttir 14 ára
Dalvör frá Ey 7v Jarpskjótt
F: Baugur frá Víðinesi
M: Jörp frá Ey II
Eig. Árni Gunnarsson og Guðlaug Þorvaldsdóttir
2. Þorsteinn Björn Einarsson 16 ára
Dropi frá Ytri-Sólheimum II 10v Rauður
F: Hvammur frá Norður-Hvammi
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
3. Harpa Rún Jóhannsdóttir 15 ára
Straumur frá Írafossi 13v Brúnn
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig. Hjördís Rut Jónsdóttir og knapi
2. holl

4. Þuríður Inga Gísladóttir 14 ára
Zodiak frá Helluvaði 14v Sótrauður
F: Spegill frá Kirkjubæ
M: Hekla frá Helluvaði
Eig. Knapi
5. Elín Árnadóttir 14 ára
Frosti frá Stað 13v Leirljós
F: Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi
M: Viðreisn frá Birkihlíð
Eig. Hanna Arnardóttir
6. Oddný Bárðardóttir
Hringur frá Ytri-Sólheimum 13v brúnskjóttur
F: Skrúður frá Framnesi
M: Skeifa frá Ytri-Sólheimum II
Eig. Ragnar Sævar Þorsteinsson
7. Kristín Lilja Sigurjónsdóttir 15 ára
Eldey frá Efstu-Grund 5v
F: Platon frá Sauðárkróki
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig. Sigríður Lóa Gissurardóttir
Minna vanir


1. holl

1. Ásta Alda Árnadóttir
Tinna frá Núpakoti 16v brún
F: Trausti frá Steinum
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
2. Vilborg Smáradóttir
Frigg frá Eyjarhólum 5v Rauð
F: Andvari frá Ey
M: Dimma frá Eyjarhólum
Eig. Þorlákur Sindri Björnsson og Halldóra Gylfadóttir
3. Þorlákur Sindri Björnsson
Kappi frá Eyjarhólum 7v brúnn
F: Kjarval frá Sauðárkróki
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig. Knapi
2. holl

4. Hjördís Rut Jónsdóttir
Strípa frá Laxárnesi
F: Borði frá Fellskoti
M: Lyfting frá Krossi
Eig. Knapi
5. Solveig Sigríður Gunnarsdóttir
Lúkas frá Stóru-Heiði 16v brúnn
F: Trausti frá Steinum
M: Brá frá Reyni
Eig. Sigríður Dóróthea Árnadóttir
6. Atli Már Guðjónsson
Draumur frá Ytri-Skógum 13v Rauðstjörnóttur
F: Hringur frá Brekku
M: Þerna frá Ytri-Skógum
Eig. Sigurður Sigurjónsson og Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir
7. Linda Gustafsson
Kaleikur frá Skálakoti 5v Móálóttur
F: Keilir frá Miðsitju
M: Syrpa frá Skálakoti
Eig. Guðmundur Viðarsson
Meira vanir


1. holl

1. Árni Gunnarsson
Blær frá Prestsbakka 5v Brúnn
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
M: Gígja frá Prestsbakka
Eig. Jón Jónsson / Ólafur Oddsson
2. Heiðar Þór Sigurjónsson
Kliður frá Efstu-Grund 6v Rauður
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig. Hlynur Guðmundsson
3. Hlynur Guðmundsson
Þyrla frá Böðmóðsstöðum 6v Brún
F: Þokki frá Kýrholti
M: Linda frá Böðmóðsstöðum
Eig. Hulda Karólína Harðardóttir
4. Þorsteinn Björn Einarsson
Óðinn frá Selfossi
F: Geysir frá Sigtúni
M: Öfund frá Þórisstöðum II
Eig. Guðlaugur G. Björnsson
2. holl

5. Hlynur Guðmundsson
Óðinn frá Ytri-Skógum 8v Rauðblesóttur
F: Höður frá Ytri-Skógum
M: Þerna frá Ytri-Skógum
Eig. Kristín Þorsteinsd / Sigurður Sigurjónsson
6. Árni Gunnarsson
Foss frá Vík  9v brúnblesóttur
F: Magni frá Prestbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
7. Heiðar Þór Sigurjónsson
Ketill frá Efstu-Grund 7v Rauður
F: Höður frá Ytri-Skógum
M: Katla frá Ytri-Skógum
Eig. Kristín Lilja Sigurjónsdóttir
8. Guðmundur Viðarsson
Nn frá Skálakoti
F:
M:
Eig.
3. holl

9. Jóna Þórey Árnadóttir
Drengur frá Lindartúni 8v Móálóttur
F: Geisli frá Litlu-Sandvík
M: Hryðja frá Akranesi
Eig. Atli Brynjarsson
10. Hlynur Guðmundsson
Toppur frá Hraunbæ 5v brúnskjóttur
F: Ás frá Ármóti
M: Ör frá Hraunbæ
Eig. Jón Þ. Þorbergsson
11. Heiðar Þór Sigurjónsson
Brenna frá Efstu-Grund 8v Rauð
F: Númi frá Þóroddsstöðum
M: Katla frá Ytri-Skógum
Eig. Sigurjón Sigurðsson
100m  Brokk
1. Hlynur Guðmundsson / Sproti frá Ytri-Skógum
2. Elín Árnadóttir / Dalvör frá Ey
3. Vilborg Smáradóttir / Frigg frá Eyjarhólum
4. Atli Már Guðjónsson / Draumur frá Ytri-Skógum
100m Skeið
1. Hlynur Guðmundsson / Óðinn frá Ytri-Skógum
2. Árni Gunnarsson / Brynja frá Bræðratungu
3. Heiðar Þór Sigurjónsson / Brenna frá Efstu-Grund
4. Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmósstöðum
5. Atli Már Guðjónsson / Draumur frá Ytri-Skógum

26.03.2013 01:14

Skemmtiferð á Meistaradeild

Fyrirhugað er að fara í skemmtiferð þann 5. apríl n.k. ef næg þátttaka næst.  
Ferðatilhögun er á þá leið að lagt verður af stað frá Vík kl 13:00, farin verður skoðunarferð um forvitnilegt ræktunarbú og tekin út aðstaða þess.
Einnig verður stoppað við á öðrum góðum stað og fenginn stuttur fyrirlestur um allt og ekkert.
Þá er stefnan tekin á Meistaradeildina þar sem verður slaktaumatölt, skeið og lokagleðskapur deildarinnar. Þátttökugjöld verða í lágmarki.
Lofa nýjustu stjórnarmeðlimir mikilli stemmingu og munu taka lagið saman ef hvatningin verður næg. Í skoðun er að útvega einnig far um kl 16:00, fyrir þá sem ekki geta lagt af stað svona snemma, beina leið á Meistaradeildina.
Vinsamlegast látið vita um þátttöku fyrir 1. apríl n.k. hjá Vilborgu á e-mailið isbud@simnet.is.
Vinsamlegast tilgreinið hvort þið getið komið með frá kl 13:00 eða ekki fyrr en kl 16:00.

Með kveðju
Stjórnin

25.03.2013 21:37

Frá æskulýðsnefnd

Æfingabúðir reiðskóla- og æskulýðsnefndar Sindra

Æfingabúðir fyrir sindrakrakka verða helgina 12.-14. apríl næstkomandi.
Farið verður í sumarhús á Hellu, reiðkennsla hjá Sylvíu Sigurbjörnsdóttur og svo endað á hestafjöri á Selfossi á sunnudeginum.
Allir krakkar innan félagsins velkomnir en þurfa að sjálfsögðu að hafa hest.
Börn yngri en 8 ára þurfa að vera í fylgd foreldra.
Upplýsingar og skráning hjá Hjördísi Rut á sudur-foss@simnet.is og í s: 861-0294 eða hjá Vilborgu á isbud@simnet.is og í s: 867-1486
Skráningarfrestur er til 3. apríl.

 

Krakkar á aldrinum 14-21 (fædd 1999 og eldri)

Vegna forfalla er eitt sæti laust með unglingahópnum (10 unglingar, 5 fullorðnir) sem er að fara til Berlínar í sumar 6.-13. ágúst. Innifalið í sætinu er: Far á og frá flugvellinum, flug til og frá Berlín, gisting og morgunmatur í Berlín allar næturnar, lestarferðir í Berlín, vikuaðgöngumiði á HM í Berlín og hádegis og kvöldmatur alla dagana. Þetta er pakki með öllu og ætti því að þurfa verulega lítinn farareyri meðferðis.
Þar sem fjáröflunin til þessa er nú þegar hálfnuð mun sætið kosta 60.000.- miðað við að viðkomandi taki þátt í fjáröfluninni sem eftir er. Þó eru ýmsir möguleikar í stöðunni sem breytt geta verði miðans. Ef áhugi er fyrir að fá sætið vinsamlegast hafið samband við Vilborgu (isbud@simnet.is, s:867-1486) eða Hjördísi (sudur-foss@simnet.is, s: 861-0294)
Umsóknir skulu berast eigi síðar en 3. apríl.
Það skal þó tekið fram að þar sem aðeins er 1 sæti laust verður dregið úr þeim umsóknum sem koma.
Með kveðju
Æskulýðsnefnd hmf. Sindra


24.03.2013 23:34

3. vetrarmót

3. vetrarmót Sindra verður haldið á Sindravelli laugardaginn 30. mars kl 11:00

Keppt verður í pollar, börn, unglingar, meira vanir og minna vanir

Skráningargjald 1000 kr. á hest í flokka minna og meira vanir

Dóra tekur við greiðslu á staðnum fyrir keppni.

 

Einnig verða haldnar páskakappreiðar, keppt verður í 100m skeiði og 100m brokki

Skráning hjá Dóru á netfangið dorajg@simnet.is fyrir kl 20:00 á föstudag

Mótanefnd


22.03.2013 11:55

Hestaferð Hestamannafélagsins Sindra

9.-11. ágúst 2013  

Farið um Vestur-Landeyjar

FÖSTUDAGUR:

Húsið í Njálsbúð opnar á hádegi. Fólk hittist, kemur sér fyrir og lagt af stað í reiðtúr uppúr kl. 16. Riðið í átt að Hólsá, vegalengd u.þ.b. 10 km. Hrossin skilin eftir í nátthaga en fólk gistir í Njálsbúð. Léttur sameiginlegur kvöldmatur.

LAUGARDAGUR:

Lagt af stað þegar fólk er tilbúið. Riðið upp með Hólsá og Þverá. Stefnt að því að stoppa í Ármóti. Frá Ármóti er riðið í Njálsbúð og gist þar. Vegalengd u.þ.b. 22 km.

SUNNUDAGUR:

Árbítur, pakkað saman og húsin þrifið. Frjálst val, hvort fólk ríður að réttinni við Hemlu og ferðalok þar eða hestarnir teknir á kerru í Njálsbúð.
Vegalengd u.þ.b. 9 km.

Fólk sér um sig sjálft í nesti, morgunmat og drykk.
Reiknað er með 1-2 hestum á mann.
Aldurstakmark er 13 ára á árinu.
Skráning og nánari upplýsingar veita Palli og Ása í s: 898-1809


02.03.2013 16:09

Úrslit

Pollaflokkur
12 stig 1. Björn Vignir Ingason  5 ára
Þokki Jarpur
F:
M:
Eig. Knapi
10 stig 2. Kristín Gyða Einarsdóttir 3 ára
Gola frá Ytri-Sólheimum II  12v  rauð
F: Sólon frá Hóli
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Petra Kristín Kristinsdóttir
Barnaflokkur
12 stig 1. Tinna Elíasdóttir 10 ára
Hylling frá Vestri-Pétursey 6v Jörp
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig. Vilborg Smáradóttir
10 stig 2. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 10 ára
Þula frá Eyjarhólum 6v móbrún
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig. Sindri og Dóra Eyjarhólum
8 stig 3. Birgitta Rós Ingadóttir 10 ára
Erró frá Stóru-Heiði 17v Jarpur
F: Röðull frá Steinum
M: List frá Stóru-Heiði
Eig. Vilborg Smáradóttir
Unglingaflokkur
12 stig 1. Þuríður Inga Gísladóttir 14 ára
Zodiak frá Helluvaði 14v Sótrauður
F: Spegill frá Kirkjubæ
M: Hekla frá Helluvaði
Eig. Knapi
10 stig 2. Elín Árnadóttir 14 ára
Kolskeggur frá Hlíðartungu 14v jarpur
F: Demantur frá Miðkoti
M: Klara frá Hlíð I
Eig. Knapi
8 stig 3. Þorsteinn Björn Einarsson 16 ára
Dropi frá Ytri-Sólheimum II 10v Rauður
F: Hvammur frá Norður-Hvammi
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
7 stig 4. Erna Guðrún Ólafsdóttir 15 ára
Viktor frá Grímsstöðum 10v Rauðstjörnóttur
F: Víglundur frá Vestra-Fíflholti
M: Sædís frá Grímsstöðum
Eig. Guðlaugur U. Kristinsson og knapi
6 stig 5. Harpa Rún Jóhannsdóttir 15 ára
Straumur frá Írafossi 13v Brúnn
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig. Hjördís Rut Jónsdóttir og knapi
5 stig 6. Oddný Bárðardóttir
Hringur frá Ytri-Sólheimum 13v brúnskjóttur
F: Skrúður frá Framnesi
M: Skeifa frá Ytri-Sólheimum II
Eig. Ragnar Sævar Þorsteinsson
Minna vanir
12 stig 1. Ásta Alda Árnadóttir
Tinna frá Núpakoti 16v brún
F: Trausti frá Steinum
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
10 stig 2. Atli Már Guðjónsson
Draumur frá Ytri-Skógum 13v Rauðstjörnóttur
F: Hringur frá Brekku
M: Þerna frá Ytri-Skógum
Eig. Sigurður Sigurjónsson og Kristín Elínborg Þorsteinsdóttir
8 stig 3. Solveig Sigríður Gunnarsdóttir
Lúkas frá Stóru-Heiði 16v brúnn
F: Trausti frá Steinum
M: Brá frá Reyni
Eig. Sigríður Dóróthea Árnadóttir
7 stig 4. Vilborg Smáradóttir
Frigg frá Eyjarhólum 5v Rauð
F: Andvari frá Ey
M: Dimma frá Eyjarhólum
Eig. Þorlákur Sindri Björnsson og Halldóra Gylfadóttir
6 stig 5. Lára Oddsteinsdóttir
Glóð frá Lækjarbakka 8v brún
F: Gustur frá Lækjarbakka
M: Glóbjört frá Hólkoti
Eig. Knapi
5 stig 6. Þorlákur Sindri Björnsson
Kappi frá Eyjarhólum 7v brúnn
F: Kjarval frá Sauðárkróki
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig. Knapi
Meira vanir
12 stig 1. Hlynur Guðmundsson
Kliður frá Efstu-Grund 6v Rauður
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig. Knapi
2. Þorsteinn Björn Einarsson
Óðinn frá Selfossi 8v  grár
F: Geysir frá Sigtúni
M: Öfund frá Þórisstöðum II
Eig. Guðlaugur G. Björnsson
3. Árni Gunnarsson (Elín Árnadóttir)
Foss frá Vík  9v brúnblesóttur
F: Magni frá Prestbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
10 stig 4. Árni Gunnarsson
Fákur frá Prestbakka 8v brúnstjörnóttur
F: Víðir frá Prestbakka
M: Dögg frá Núpakoti
Eig. Berglind Jónsdóttir
8 stig 5. Kristín Erla Benediktsdóttir
Bjarmi frá Sólheimakoti 8v Jarpskjóttur, tvístj
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig. Andrína G. Erlingsdóttir og Kristín Erla Benediktsdóttir

01.03.2013 22:32

2. vetrarmót

Ráslisti
Pollaflokkur
1. Björn Vignir Ingason  5 ára
Þokki Jarpur
F:
M:
Eig. Knapi
2. Kristín Gyða Einarsdóttir 3 ára
Gola frá Ytri-Sólheimum II  12v  rauð
F: Sólon frá Hóli
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Petra Kristín Kristinsdóttir
Barnaflokkur
1. Birgitta Rós Ingadóttir 10 ára
Erró frá Stóru-Heiði 17v Jarpur
F: Röðull frá Steinum
M: List frá Stóru-Heiði
Eig. Vilborg Smáradóttir
2. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 10 ára
Þula frá Eyjarhólum 6v móbrún
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum
M: Þrá frá Eyjarhólum
Eig. Sindri og Dóra Eyjarhólum
3. Tinna Elíasdóttir 10 ára
Hylling frá Vestri-Pétursey 6v Jörp
F: Krókur frá Ásmundarstöðum
M: Elja frá Steinum
Eig. Vilborg Smáradóttir
Unglingaflokkur
1. holl
5. Elín Árnadóttir 14 ára
Dalvör frá Ey 7v Jarpskjótt
F: Baugur frá Víðinesi
M: Jörp frá Ey II
Eig. Árni Gunnarsson og Guðlaug Þorvaldsdóttir
2. Þorsteinn Björn Einarsson 16 ára
Dropi frá Ytri-Sólheimum II 10v Rauður
F: Hvammur frá Norður-Hvammi
M: Elding frá Eyvindarmúla
Eig. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
3. Harpa Rún Jóhannsdóttir 15 ára
Straumur frá Írafossi 13v Brúnn
F: Sproti frá Hæli
M: Orka frá Írafossi
Eig. Hjördís Rut Jónsdóttir og knapi
2. holl
4. Þuríður Inga Gísladóttir 14 ára
Zodiak frá Helluvaði 14v Sótrauður
F: Spegill frá Kirkjubæ
M: Hekla frá Helluvaði
Eig. Knapi
5. Erna Guðrún Ólafsdóttir 15 ára
Viktor frá Grímsstöðum 10v Rauðstjörnóttur
F: Víglundur frá Vestra-Fíflholti
M: Sædís frá Grímsstöðum
Eig. Guðlaugur U. Kristinsson og knapi
5. Elín Árnadóttir 14 ára
Kolskeggur frá Hlíðartungu 14v jarpur
F: Demantur frá Miðkoti
M: Klara frá Hlíð I
Eig. Knapi
6. Oddný Bárðardóttir
Hringur frá Ytri-Sólheimum 13v brúnskjóttur
F: Skrúður frá Framnesi
M: Skeifa frá Ytri-Sólheimum II
Eig. Ragnar Sævar Þorsteinsson
Minna vanir
1. holl
1. Ásta Alda Árnadóttir
Tinna frá Núpakoti 16v brún
F: Trausti frá Steinum
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
2. Vilborg Smáradóttir
Frigg frá Eyjarhólum 5v Rauð
F: Andvari frá Ey
M: Dimma frá Eyjarhólum
Eig. Þorlákur Sindri Björnsson og Halldóra Gylfadóttir
3. Lára Oddsteinsdóttir
Glóð frá Lækjarbakka 8v brún
F: Gustur frá Lækjarbakka
M: Glóbjört frá Hólkoti
Eig. Knapi
2. holl
4. Þorlákur Sindri Björnsson
Kappi frá Eyjarhólum 7v brúnn
F: Kjarval frá Sauðárkróki
M: Brynja frá Eyjarhólum
Eig. Knapi
5. Solveig Sigríður Gunnarsdóttir
Lúkas frá Stóru-Heiði 16v brúnn
F: Trausti frá Steinum
M: Brá frá Reyni
Eig. Sigríður Dóróthea Árnadóttir
Meira vanir
1. holl
1. Árni Gunnarsson
Fákur frá Prestbakka 8v brúnstjörnóttur
F: Víðir frá Prestbakka
M: Dögg frá Núpakoti
Eig. Berglind Jónsdóttir
2. Þorsteinn Björn Einarsson
Óðinn frá Selfossi 8v  grár
F: Geysir frá Sigtúni
M: Öfund frá Þórisstöðum II
Eig. Guðlaugur G. Björnsson
2. holl
3. Kristín Erla Benediktsdóttir
Bjarmi frá Sólheimakoti 8v Jarpskjóttur, tvístj
F: Skrúður frá Framnesi
M: Kapitola frá Hofsstöðum
Eig. Andrína G. Erlingsdóttir og Kristín Erla Benediktsdóttir
4. Árni Gunnarsson
Foss frá Vík  9v brúnblesóttur
F: Magni frá Prestbakka
M: Blesa frá Núpakoti
Eig. Knapi
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136488
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:11:37