Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2012 Ágúst

31.08.2012 18:45

Myndir


Þuríður Inga Gísladóttir á Zodiak frá Helluvaði og Elín Árnadóttir á Lúkasi frá Stóru-Heiði

Nú eru komnar inn nokkrar myndir frá Héraðsmótinu í Myndamöppu.
Á næstunni munu tínast inn fleiri í einhverjum hollum.

Mikið þætti mér samt skemmtilegt ef einhver ykkar, sem ég sé svo oft með myndavélar
á mótum og annarsstaðar, mynduð hafa samband við mig og láta mig hafa
myndir til að setja inn.

Með bestu kveðju
Vefstjóri

28.08.2012 22:18

Úrslit af Héraðsmóti USVS

Pollaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Björn Vignir Ingason  Þokki frá Þúfu
Jarpur 
Sindri  
1 Sunna Lind Sigurjónsdóttir  Skrúður frá Dalsmynni
Móálótt/ milli- skjótt
Sindri  
Tölt - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt   Kópur  6,94 
2  Hlynur Guðmundsson    Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext Sindri  5,33 
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt   Sindri  5,61 
2  Kristín Erla Benediktsdóttir    Stirnir frá Halldórsstöðum Rauður tvístjörnóttur Neisti  5,44 
3  Elín Árnadóttir    Lúkas frá Stóru-Heiði Brúnn/milli- einlitt   Sindri  4,67 
4  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt   Sindri  4,56 
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt   Kópur  5,17 
FJóRGANGUR - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt   Kópur  6,70 
2  Hlynur Guðmundsson    Sproti frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- einlitt   Sindri  5,13 
3  Guðrún Hildur Gunnarsdóttir    Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt   Sindri  4,03 
4  Ásta Alda Árnadóttir    Kolskeggur frá Hlíðartungu Jarpur/milli- einlitt   Sindri  3,80 
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt   Sindri  6,40 
2  Kolbrún Sóley Magnúsdóttir    Draumadís frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt   Sindri  5,30 
3  Elín Árnadóttir    Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt   Sindri  4,77 
4  Margeir Magnússon    Kóngur frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt   Sindri  4,27 
5  Þuríður  Inga Gísladóttir    Zodiak frá Helluvaði   Sindri  2,03 
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Svanhildur Guðbrandsdóttir    Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauður einlitt   Kópur  5,17 
2  Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir    Pele frá Árbæ Brúnn/milli- einlitt   Sindri  1,97 
FIMMGANGUR
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Heiðar Þór Sigurjónsson    Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt   Sindri  3,88 
2  Þorsteinn Björn Einarsson    Dropi frá Ytri-Sólheimum II Rauður/milli- stjörnótt   Sindri  3,57 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1  Hlynur Guðmundsson    Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós- blesótt glófext Sindri  8,60
2  Hlynur Guðmundsson  Lukka frá Önundarhorni Jarpur/milli- einlitt   Sindri  8,70
3  Heiðar Þór Sigurjónsson  Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli- einlitt   Sindri 10,70 
4  Kristín Erla Benediktsdóttir  Lúna frá Sólheimakoti Brúnn/milli- skjótt   Sindri 11,80 

24.08.2012 15:13

Dagskrá Héraðsmóts USVS

13.00 - Pollaflokkur
13.20 - Fjórgangur opinn flokkur, unglingar, börn
13.50 - Fimmgangur opinn flokkur, unglingar
14.15 - Tölt opinn flokkur, unglingar, börn
15.00 - Hlé
15.30 - úrslit fjórgangur opinn flokkur
16.00 - úrslit fjórgangur unglingar
16.30 - úrslit fjórgangur börn
17.00 - úrslit fimmgangur unglingar og opinn flokkur
17.30 - úrslit tölt opinn flokkur
17.55 - úrslit tölt unglingar
18.20 - úrslit tölt börn
18.45 - 100 m skeið

24.08.2012 14:52

Ráslisti

Barnaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Björn Vignir Ingason Þokki frá Þúfu
2 1 Lárus Guðbrandsson Mirra frá Kirkjubæjarklaustri II
3 1 Sunna Lind Sigurjónsdóttir Skrúður frá Dalsmynni
4 1 Eva María Ólafsdóttir Kolbeins Mirra frá Kirkjubæjarklaustri II
Fimmgangur
1. flokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Hlynur Guðmundsson Óðinn frá Ytri-Skógum
Fimmgangur
Unglingaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Heiðar Þór Sigurjónsson Brenna frá Efstu-Grund
2 1 Þorsteinn Björn Einarsson Dropi frá Ytri-Sólheimum II
3 1 Kristín Erla Benediktsdóttir Klóni frá Sólheimakoti
Fjórgangur
1. flokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Árni Gunnarsson Foss frá Vík í Mýrdal
2 1 Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ
3 1 Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Lukka frá Önundarhorni
4 2 Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund
5 2 Ásta Alda Árnadóttir Kolskeggur frá Hlíðartungu
6 2 Hlynur Guðmundsson Sproti frá Ytri-Skógum
Fjórgangur
Unglingaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi
2 1 Þorsteinn Björn Einarsson Stormur frá Ytri-Sólheimum II
3 1 Margeir Magnússon Kóngur frá Fornusöndum
4 2 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum
5 2 Elín Árnadóttir Dalvör frá Ey II
6 2 Þuríður  Inga Gísladóttir Zodiak frá Helluvaði
Fjórgangur
Barnaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti
2 1 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Pele frá Árbæ
3 1 Jakobína Kristjánsdóttir Þokki frá Norður-Hvoli
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Heiðar Þór Sigurjónsson Brenna frá Efstu-Grund
2 2 Kristín Erla Benediktsdóttir Lúna frá Sólheimakoti
3 3 Kristín Lilja Sigurjónsdóttir Spuni frá Ytri-Sólheimum II
4 4 Hlynur Guðmundsson Lukka frá Önundarhorni
5 5 Heiðar Þór Sigurjónsson Sóti frá Efsta Grund
6 6 Kristín Erla Benediktsdóttir Klóni frá Sólheimakoti
Töltkeppni
1. flokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Hlynur Guðmundsson Sproti frá Ytri-Skógum
2 1 Guðrún Hildur Gunnarsdóttir Lukka frá Önundarhorni
3 2 Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund
4 2 Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ
5 3 Árni Gunnarsson Foss frá Vík í Mýrdal
6 3 Hlynur Guðmundsson Óðinn frá Ytri-Skógum
7 3 Ásta Alda Árnadóttir Kolskeggur frá Hlíðartungu
Töltkeppni
Unglingaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Þorsteinn Björn Einarsson Dropi frá Ytri-Sólheimum II
2 1 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Draumadís frá Fornusöndum
3 2 Elín Árnadóttir Lúkas frá Stóru-Heiði
4 2 Þorsteinn Björn Einarsson Stormur frá Ytri-Sólheimum II
5 2 Þuríður  Inga Gísladóttir Zodiak frá Helluvaði
Töltkeppni
Barnaflokkur
Nr Hóp Knapi Hestur
1 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti
2 1 Jakobína Kristjánsdóttir Þokki frá Norður-Hvoli

22.08.2012 15:31

Héraðsmót USVS

Sunnudaginn 26. ágúst kl 13 verður Héraðsmót USVS í hestaíþróttum á Sindravelli.
Keppt verður í barnaflokki (fjórgangur og tölt), unglingaflokki (fjórgangur, fimmgangur og tölt) og opnum flokki (fjór- fimmgangur og tölt).
Í öllum flokkum verða 3 keppendur inni á vellinum í einu og riðið eftir þul.
Í lok dags verður svo keppt í 100m fljótandi skeiði.
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á pollaflokk en þau munu ríða ca 2 hringi á vellinum með frjálsri aðferð.
Ef ekki er næg þátttaka í einhverri grein fellur hún niður.
Skráning hjá Krístinu Lár á netfangið fljotar@simnet.is fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 23. ágúst.
Vonumst til að sjá sem allra flesta bæði keppendur og áhorfendur.
Hestamannafélögin Sindri og Kópur
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 367
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1137952
Samtals gestir: 174216
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 13:57:15