FÉLAGSFERÐ HMF-SINDRA 2012
Árleg félagsferð Sindra verður farin dagana 10-12. ágúst nk.
Stefnan að þessu sinni er tekin til Vestmannaeyja.
Þar ætla þau Páll Heiðar og Ása taka á móti okkur og hestarnir verða geymdir
hjá þeim.
Skátastykkið
http://skatar.is/faxi/default.asp?ItemGroupID=242&ItemID=1471hefur verið bókað þessa helgi.
Svo að öruggt pláss sé með Herjólfi til og frá Eyjum er skráningarfrestur til
og með 12. júlí!!!!!
Nánari upplýsingar og skráningar eru hjá:
Ásu og Palla í síma 8981809
Láru í síma 8634310
fyrir hönd ferða og fræðslunefndar
Lára Oddsteinsdóttir