Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2012 Janúar

28.01.2012 23:07

Rásröð á 1. vetrarmóti

Hér er rásröð á 1. vetrarmóti, ákveðið hefur verið að keppni byrji á barnaflokki (nema að skráning berist í pollaflokk á morgun), þá kemur að unglingaflokki en svo verður karlaflokkur og kvennaflokkur samtvinnaður vegna nokkurra knapa sem eru með nokkra hesta í keppni. Byrjað verður á fyrsta holli í karlaflokki þá kemur fyrsta holl kvennaflokks og þar á eftir annað holl karlaflokks og svo koll af kolli. Rásröð er eftirfarandi:

Barnaflokkur.

1. Bjarni Sigurðsson
Hani frá Skálakoti 25v.
F:
M:
Eig: Guðmundur Viðarsson

2. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 9 ára
Sómi sótrauðblesóttur 22v
F:
M:
Eig: Fjölskyldan Ytri Sólheimum

3. Tinna Elíasdóttir 9 ára
Erró f/Stóru-Heiði 16v jarpur
F/Röðull frá Steinum
M/List frá Stóru-Heiði
Eig: Vilborg Smáradóttir

4. Birna Sólveig Kristófersdóttir 9 ára
Mökkur frá Lækjadal 11v brúnn
F: Skorri frá Blönduósi
M: Gletta frá Lækjadal
Eig: Norður Götur

unglingar

1. Þorsteinn Björn Einarsson 15 ára
Dropi frá Ytri Sólheimum rauðstj, 9v
M: Elding frá Eyvindarmúla
F: Hvammur frá Norður Hvammi
Eig: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

2. Birta Guðmundsdóttir 14 ára
Kaleikur frá Skálakoti 4v móálóttur
F: Keilir frá Miðsitju
M: Syrpa frá Skálakoti
Eig: Guðmundur Viðarsson

3. Elín Árnadóttir 13. ára
Dalvör frá Ey jarpskjótt nösótt 7v
F:Baugur frá Víðinesi
M: Jörp frá Ey
Eig: Jóna Þórey og Brynjar Jón Sveinsson

4. Erna Guðrún Árnadóttir 14 ára
Viktor frá Grímsstöðum 9v rauðstj.
F: Víglundur frá Vestra Fíflholti
M: Sædís frá Grímsstöðum
Eig: Guðlaugur U. Kristinsson.

5. Fjölnir Grétarsson 15 ára
Blökk frá Geirlandi
F:
M:
Eig: Gísli Kjartansson

6. Þuríður Inga Gísladóttir 13 ára
Hrappur frá Lindarholti 18v rauður
M: Nótt frá Hömrum 2
F: Kolgrímur frá Kjarnholtum
Eig: Soffía Gísladóttir

7. Harpa Rún Jóhannsdóttir 14. ára
Straumur frá Írarfossi, brúnn 12v.
M: Orka frá Írarfossi
F: Sproti frá Hæli
Eig: Harpa og Hjördís Rut

8. Kristín Erla Benediktsdóttir 16. ára
Stirnir frá Halldórsstöðum 13v rauðstj.
F: Roði frá Múla
M: Svala frá Halldórsstöðum
Eig: Ásbjörn H. Árnason

9. Elín Árnadóttir 13 ára
Foss frá Vík brúnblesóttur 8v
M: Blesa frá Núpakoti
F: Magni frá Prestbakka
Eig: Árni Gunnarsson

Karlar.
holl 1.

1. Ás frá Káragerði, rauður
M: Hera frá Kópavogi
F: Stæll frá Miðkoti
Eig: Norður Götur
Knapi: Orri Örvarsson

2. Draumur frá Ytri Skógum 12v rauður
F: Hringur frá Brekku
M: Þerna frá Ytri Skógum
Eig: Siggi og Kidda
Knapi: Hlynur Guðmundsson

3. Brá frá Holti 5v jörp
F: Klængur frá Skálakoti
M: Beikja frá Holti
Eig: knapi
knapi: Ásmundur Ásmundsson


Kvennaflokkur
holl 1:
1. Húmvar frá Hamrahóli brúnn
M: Fiðla frá Hvolsvelli
F: Adam frá Ásmundastöðum
Eig: Norður Götur
Knapi: Harpa Rún Jóhannsdóttir

2. Klóni frá Sólheimakoti brúnn 7v
F: Húni frá Hrafnhólum
M: Fjöður frá Sólheimakoti
Eig: Knapi
Knapi: Andrína G. Erlingsdóttir

KARLAR
Holl 2.
4. Kolskeggur frá Hlíðartungu 12v jarp
M: Klara frá Hlíð 1
F: Demantur frá Miðkoti
Eig: Elín Árnadóttir
Knapi: Árni Gunnarsson

5. Óðinn frá ytri Skógum rauður 7v
F: Höður frá Ytri Skógum
M: Þerna frá Ytri Skógum
Eig: Siggi og Kidda
Knapi: Hlynur Guðmundsson

6. Frosti frá Skarði ljósmóvind, stj.
M: Móa frá Króktúni
F: Stáli frá Kjarri
Eig: Norður Götur
Knapi: Orri Örvarsson.

Kvennaflokkur
holl 2
3. Von frá Núpakoti 15v brún
F: Trausti frá Steinum
M: Stjarna frá Núpakoti
Eig: knapi
Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir

4. Maístjarna frá Spágilsstöðum rauð 12v
F: Sperrir frá Bæ
M: Yrpa frá Spágilsstöðum
Eig: Hafdís Þorvaldsdóttir
Knapi: Ásta Alda Árnadóttir

5. Vænting frá Eyjarhólum leirljós 4v
F: Andvari frá Ey
M: Folda frá Eyjarhólum
Eig: Sindri og Dóra
Knapi: Vilborg Smáradóttir

Karlaflokkur
holl 3
7. Festi frá Efstu Grund rauð 6v
F: Þvengur frá Skálakot
M: Perla frá Efstu Grund
Eig: Heiðar Þór Sigurjónsson
Knapi: Hlynur Guðmundsson

8. Kengur frá.. Jarpur
F:
M:
Eig:
Knapi: Orri Örvarsson

9. Fíóna frá Skálakoti.
F:
M:
Eig: Knapi
Knapi: Guðmundur Viðarsson

ÚRSLIT Í KVENNAFLOKKI


KARLAR
holl 4.
10. Næðingur frá Skálakoti.
F:
M:
Eig: Guðmundur Viðarsson
Knapi: Ásmundur Ásmundsson

11. Kliður frá Efstu Grund rauður 6v
F: Kvistur frá Hvolsvelli
M: Kvika frá Hvassafelli
Eig: Knapi
Knapi: Hlynur Guðmundsson

12. Snjall frá Vatnsleysu rauður 7v
F: Parker frá Sólheimum
M: Sabína frá Vatnsleysu
Eig: Norður Götur
Knapi: Orri Örvarsson

ÚRSLIT Í KARLAFLOKKI

23.01.2012 11:24

1. Vetrarmót hmf Sindra

1. Vetrarmót af þremur verður haldið
Sunnudaginn 29. janúar 2012, kl 13:00

á Reiðvellinum í Vík.

Keppt verður í:

Pollar, börn, unglingar, konur og karlar (í þessari röð)

Skráningargjöld 1000 kr í kvenna- og karlaflokki á hvern knapa.

Greiðist fyrir keppni.

 

Keppnin er öllum opin en einungis Sindraknapar safna stigum milli móta. Veitt verðlaun fyrir 1,2 og 3 sæti í öllum flokkum á hverju móti. 3 hestar inn á í einu. Riðið skal hægt tölt c.a. 1-2 hring og fegurðar tölt 1-2 hringi í öllum flokkum nema pollaflokk þar sem riði er frjálst. (riði er eftir þul í öllum flokkum)

 

Æskilegt að skráningar komi fyrirfram til Petru í síma 8660786 eða á netfangið solheimar2@gmail.com  fyrir miðnætti föstudaginn 27. janúar. 

Eftir að keppni hefst í hverju flokki fyrir sig, er ekki tekið við skráningu.

Stigagjöf er með eftirfarandi hætti:

1 sæti = 12 stig

2 sæti = 10 stig

3 sæti =  8 stig

4 sæti =  7 stig

5 sæti =  6 stig

6 sæti =  5 stig

7 sæti =  4 stig

8 sæti =  3 stig

9 sæti =  2 stig

10 sæti = 1 stig


Mótanefnd.

20.01.2012 14:40

1. Vetrarmót fært til

Kæru félagar

Ákveðið hefur verið að fresta 1. vetrarmóti um einn dag því verður það haldið sunnudaginn 29. Janúar 2012

Með kveðju mótanefnd

13.01.2012 12:06

Tilnefningar og fleira..

Sælt veri fólkið.

Nú fer að líða að aðalfundi Hestamannafélagsins Sindra sem haldinn verður föstudaginn 24. febrúar. Svo takið endilega kvöldið frá.

Nú langar okkur hjá stjórn að kalla eftir tilnefningum frá ykkur um efnilegasta íþróttamann ársins og íþróttamann ársins.

Hafa ber í huga að þegar verið er að velja í þetta þá er stuðst við reglugerð um íþróttamann ársins og efnilegasta íþróttamann ársins hjá USVS

1. grein

Íþróttamaður ársins og efnilegasti íþróttamaður ársins skulu valin árlega af sambandsráði USVS.

2. grein

Þeir sem eru félagar í aðildarfélögum USVS og eiga lögheimili á félagssvæði aðildarfélaga USVS koma einir til greina

3. grein

Taka skal tillit til allra íþróttagreina jafnt.

4. grein

Hvert aðildarfélag tilnefni einn einstakling til kjörsins íþróttamaður ársins og að minnsta kosti einn efnilegasta íþróttamann ársins. Hverri tilnefningu skal fylgja skrifleg greinargerð. Við valið skal einkum taka tillit til eftirfarandi:

a) Afreka (hér er átt við afrek unnin á mótum á vegum USVS eða í hverri annarri opinberri íþróttakeppni)

b) Framfara

c) Ástundunar, framkomu og reglusemi

5. grein

Verðlaunahafar fá til varðveislu farandbikara og einnig eignabikara.

Samþykkt á 25. ársþingi USVS á Kirkjubæjarklaustri 27. mars 1994. Breytingar á ársþingi 2002. Breytt 2004

Ef þið hafið áhugaverðar ábendingar þá endilega hafið samband við annað hvort Vilborgu (netfang: isbud@simnet.is ) eða Petru (netfang: solheimar2@gmail.com ).

 

Með félagskveðju
Formaður


 


 

02.01.2012 10:41

Gleðilegt árið

Kæru félagar

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og hlakkar til að renna inn í enn eitt flott hesta árið með ykkur.

Fólk er vonandi jafnvel búið að taka inn eða farið að huga að því enda ekki seinna vænna að koma gripunum í form fyrir 28. janúar þegar 1. vetrarmót Sindra verður haldið.

Með kveðju Stjórnin
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 328
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136559
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:47:02