Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2011 Nóvember

21.11.2011 20:35

Úrslit folaldasýningar

Jæja þá er glæsileg folaldasýning afstaðin og á ferða- og fræðslunefnd hrós skilið fyrir flotta sýningu.:- ) Úrslit voru eftirfarandi:

Hestfolöld:


1. NN frá Skálakoti
    Brúnn
    F: Skuggi f. Strandarhjáleigu
    M: Vök f. Skálakoti

2. Hreykir frá Suður-Fossi
    Grár
    F: Héðinn frá Feti
    M: Skerpla frá Tungufelli

3. Mökkvi frá Brekkum III
    Brúnn
    F: Arfur frá Eyjarhólum
    M: Næla frá Ytri-Sólheimum

4. Ísak frá Pétursey
    Gráskjóttur
    F: Kjarni frá Þjóðólfshaga
    M: Ísold frá Álftagróf

5. NN frá Skálakoti
    Rauðstjörnóttur
    F: Klængur frá Skálakoti
    M: Spurning frá Árbæjarhjáleigu II


Merfolöld:

1. Eldborg frá Eyjarhólum
   Rauð
   F: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
   M: Perla frá Eyjarhólum

2. Mýa frá Fornusöndum
    Brún
    F: Aris frá Akureyri
   M: Frigg frá Skógum

3. Sól frá Fornusöndum
    Ljósrauð
    F: Klængur frá Skálakoti
    M: Perla frá Sauðárkróki

4. Fjörgyn frá Sólheimakoti
   Jörp
   F: Tristan frá Árgerði
   M: Fiðla frá Sólheimakoti

5. Míla frá Fornusöndum
   Brún
   F:  Byr frá Mykjunesi 2
   M: Björk frá Norður-Hvammi

Fallegasta folald sýningar að mati áhorfenda : Eldborg frá Eyjarhólum

Fallegasta folald sýningar að mati dómara:  Eldborg frá Eyjarhólum

19.11.2011 17:14

Sýningarskrá folaldasýningar

 

Hestfolöld

1. Dalton frá Kerlingardal 2. Hreykir frá Suður-Fossi
F: Gaupi frá Prestsbakka F: Héðinn frá Feti
M: Blíða frá Ytri-Sólheimum II M: Skerpla frá Tungufelli
3. Ísak frá Pétursey 2 4. Loddi frá Stóru-Heiði
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 F: Ljósálfur frá Hvítanesi
M: Ísold frá Álftagróf M: Dalrós frá Stóru-Heiði
5. Mökkvi frá Brekkum III 6. NN frá Skálakoti
F: Arfur frá Eyjarhólum F: Klængur frá Skálakoti
M: Næla frá Ytri-Sólheimum II M: Spurning frá Árbæjarhjáleigu II
7. NN frá Skálakoti 8. Völusteinn frá Stóru-Heiði
F: Skuggi frá Strandarhjáleigu F: Ísak frá Skíðbakka I
M: Vök frá Skálakoti M: Vala frá Laugardælum

Merfolöld

1. Dalrós frá Eyjarhólum 2. Eldborg frá Eyjarhólum
F: Spói frá Hrólfsstaðahelli F: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
M: Bára frá Eyjarhólum M: Perla frá Eyjarhólum
3. Eldgjá frá Sólheimakoti 4. Elka frá Fornusöndum
F: Arfur frá Eyjarhólum F: Byr frá Mykjunesi 2
M: Elding frá Hamarshjáleigu M: Orka frá Fornusndum
5. Fiðla frá Fornusöndum 6. Fjörgyn frá Sólheimakoti
F: Aris frá Akureyri F: Tristan frá Árgerði
M: Bylgja frá Fornusöndum M: Fiðla frá Sólheimakoti
7. Gleði frá Fornusöndum 8. Gyðja frá Fornusöndum
F: Vígar frá Skarði F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M: Perla frá Uxahrygg M: Dimma frá Fornusöndum
9. Hekla frá Eyjarhólum 10. Iðunn frá Álftagóf
F: Klængur frá Skálakoti F: Spói frá Kjarri
M: Folda frá Eyjarhólum M: Brúnkolla frá Álftagróf
11. Kóróna frá Ytri-Sólheimum II 12. Míla frá Fornusöndum
F: Arfur frá Eyjarhólum F: Byr frá Mykjunesi 2
M: Ólafía frá Ytri-Sólheimum II M: Björk frá Norður-Hvammi
13. Mýa frá Fornusöndum 14. NN frá Skálakoti
F: Aris frá Akureyri F: Aron frá Strandarhöfði
M: Frigg frá Ytri-Skógum M: Sprengja frá Skálakoti
15. Nótt frá Fornusöndum 16. Prinsessa frá Fornusöndum
F: Krákur frá Blesastöðum 1A F: Byr frá Mykjunesi
M: Svarta-Nótt frá Fornusöndum M: Drottning frá Fornusöndum
17. Sandra frá Fornusöndum 18. Sól frá Fornusöndum
F: Dugur frá Þúfu F: Klængur frá Skálakoti
M: Elding frá Fornusöndum M: Perla frá Sauðárkróki
19. Sótt frá Skálakoti 20. Trú frá Vík í Mýrdal
F: Sær frá Bakkakoti F: Klængur frá Skálakoti
M: Syrpa frá Skálakoti M: Von frá Núpakoti

16.11.2011 00:03

ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR

SINDRAFÉLAGAR ATHUGIÐ

Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 17. nóvember kl 20:30 í Sólheimakoti (á barnum hjá Andrínu)

Dagskrá:
- Mótaskrá félagsins 2012
- Fyrikomulag úrtöku fyrir Landsmót 2012
- önnur mál sem liggja á mönnum og konum
Hvetjum alla Sindrafélaga til að mæta á fundinn og hafa áhrif á félagsstarfið.

Veitingar í boði

Stjórnin

14.11.2011 20:02

Folaldasýning

Glæsilegir vinningar fyrir þau folöld sem sýna sig fallega á sunnudaginn !!

Komnir eru tollar undir eftirtalda 1. verðlauna stóðhesta:

Arfur frá Ásmundarstöðum Ae: 8,11
IS2003186944
Eldjárn frá Tjaldhólum Ae: 8,55
IS2000184814
Glóðafeykir frá Halakoti Ae: 8,34
IS2003182454
Hringur frá Skarði Ae: 8,48
IS2005186754
Natan frá Ketilsstöðum Ae: 8,40
IS2001176186
Ægir frá Litlalandi Ae: 8,51
IS1998187140

Tekið er við skráningum til miðnættis á miðvikudag hjá Dóru í dorajg@simnet.is

Skráningagjald fyrir hvert folald er 1000 kr og greiðist inn á
reikn. 0317-26-100622 kt. 540776-0169 og senda þarf staðfestingu á millifærslu á
dorajg@simnet.is
ATH skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist!

Með hverri sýningarskrá fylgir 1 happdrættismiði, einnig verður hægt að kaupa fleiri miða til að auka vinningslíkurnar á einhverja af mörgum góðum vinningum sem verða þar í boði.

Beisli, reiðkennsla, út að borða, snyrtisett, kögglapokar og ýmislegt fleira.

Sýningin hefst stundvíslega kl. 11

Í hléi verður hægt að fá sér heita súpu á aðeins 300 kr !


 

  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 367
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1137967
Samtals gestir: 174217
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 14:28:41