Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2011 Júlí

18.07.2011 20:27

Æskulýðsmót

Sameiginlegu æskulýðsmóti Sindra og Geysis AFLÝST!

Vegna dræmrar þátttöku hefur sameiginlegu æskulýðsmóti Sindra og Geysis verið aflýst.

kv.reiðskóla og æskulýðsnefnd.

14.07.2011 21:16

Félagsferð Sindra 2011 - skráningarfrestur að renna út

Áður auglýst félagsferð Sindra verður farin 5-7 ágúst

SJÁ NÁNAR AUGLÝSINGU HÉR NEÐAR

Vegna mikillar undirbúningsvinnu fyrir þessa ferð, biðjum við ykkur að virða setta dagsetningu á síðasta skráningardegi, 16. júlí nk, svo ef þið ætlið með takið upp símann og skráið ykkur hjá;


Árna í síma 8939438

Hlyn í síma 8481580

Siggu Lóu í síma 8983541


með kveðju

Ferða og fræðslunefnd

12.07.2011 12:59

Ótitlað

Æskulýðsmót  Sindra og Geysis.

 

Sameiginlegt æskulýðsmót hestamannafélaganna Sindra og Geysis verður haldið að Eyrarlandi í Mýrdal dagana 20-21.júlí. Útilega, útreiðar, leikir, grill, glens og grín. Sjáumst emoticon
Nánari upplýsingar og skráning:

Sindrakrakkar hjá Hjördísi á netfangið sudur-foss@simnet.is eða 8610294
Geysiskrakkar hjá Lovísu á netfangið hemla@emax.is eða 8682539

  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 328
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136559
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:47:02