Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2011 Maí

16.05.2011 12:48

Reiðskólar Sindra

Reiðskólar Sindra

 

Reiðskólar Sindra verða í ár dagana 30. maí til 5. júní í Vík og 6.-9. júní og 14.-16.júní í Skálakoti. Þar verðum við að taka smá hlé á milli vegna hestaþings Sindra. Reiðskólinn er fyrir alla krakka frá 6 ára aldri (fædd 2005) og kostar námskeiðið kr. 8.000.-, systkynaafsláttur er krónur 1.000.- og fyrir félaga í hestamannafélaginu Sindra kostar kr 5.500.- Ef næg þátttaka fæst veður jafnvel fullorðinshópur.

 

Skráning í Reiðskólann í Skálakoti er á e-mailið  gogga@southadventure.is hjá Þorgerði  eða í síma 866-7532.
      
 

Skráning í Reiðskólann í Vík er á e-mailið skasta_15@hotmail.com hjá Ástu Öldu eða í síma 8481861 (eftir kl 16:15)

eða e-mailið sudur-foss@simnet.is hjá Hjördísi Rut eða í síma 8610294.


 

Skráning fyrir Reiðskólann er opin til föstudagsins  27. maí. 2011

Við biðjum fólk að virða það við okkur að vegna mikillar þátttöku undanfarin ár höfum við ákveðið að taka ekki við skráningum eftir þann tíma, því er um að gera að vera tímanlega í því að ákveða sig.Skráning er svo tekin gild við greiðslu þátttökugjaldsins.

 

Með kveðju

Reiðskóla- og æskulýðsnefnd hmf. Sindra

04.05.2011 09:39

Skemmtisíðdegi

Sidra krakkar ATH

Minnum á skemmtisíðdegið okkar fimmtudaginn 5.maí á Ströndinni Víkurskála kl.18:00. Bingó, pizzur, glens og grín.

æskulýðsnefnd.

02.05.2011 18:07

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið"Einstaklingsmiðað" reiðnámskeið, ætlað ungmennaflokki og eldri er
fyrirhugað í byrjun júní (ef næg þátttaka fæst, ekki færri enn 6)

Reiðkennari er Kristín Lárusdóttir.

Skipulag, uppbygging og verðlagning fer eftir óskum þátttakenda.

Skráning og allar nánari upplýsingar er hjá :

Árna í síma 8939438 eða astaalda@simnet.is
Siggu Lóu í síma 8983541 eða efstugrund@simnet.is

og skal skráningu lokið eigi síðar er 20. maí nk.


Með von um góða þátttöku,
Ferða og fræðslunefnd.
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136488
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 19:11:37