Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2011 Janúar

30.01.2011 11:07

1. VETRARMÓT SINDRA

Áður auglýstu vetrarmót Sindra sem vera átti í dag... Hefur verið frestað vegna veðurs.
Stefnt er á að halda það að viku liðinni. LAUGARDAGINN 5. FEBRÚAR KL: 14:00 Í VÍK.

Ég vona að þetta komi fólki ekki mjög illa. En það er erfitt að eiga við veðurguðina.. Ég vonast þó til að sjá ykkur öll um næstu helgi.
Skráningar sem komnar voru eru teknar gildar áfram fram á næstu helgi. Einungis þeir sem EKKI geta keppt eða ætla að skipta um hross þurfa að láta mig vita um þær breytingar. Annars er skráningin tekin gild áfram.

f.h mótanefndar
Petra Kristín Kristinsdóttir

29.01.2011 20:03

Úrslit folaldasýningar

Þá er glæsilegri folaldasýningu félagsmanna Hmf Sindra lokið.

Þátttakan var mjög góð hjá litla félaginu okkar þar sem 27 folöld mættu til leiks.

Fjölbreytnin var mikil og enginn stóðhestur átti fleira en eitt afkvæmi í úrslitum.

Feður sigurveranna eru:

Aron frá Strandarhöfði IS1998184713
Ársæll frá Hemlu II IS2004180601
Glymur frá Flekkudal IS2003125041
Glymur frá Innri-Skeljabrekku IS2001135613
Hnokki frá Fellskoti IS2003188470
Jón frá Sámsstöðum IS2007165511
Kaspar frá Kommu IS2001165890
Klængur frá Skálakoti IS2001184159
Orri frá Þúfu IS1986186055
Skýr frá Skálakoti IS2007184162

Sigurvegarar dagsins voru:

Hestfolöld


1. sæti
IS2010184159 - Ábóti frá Skálakoti

F: Ársæll frá Hemlu II IS2004180601

M: Syrpa frá Skálakoti IS1988284158


Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


2. sæti
IS2010185726 - Ýmir frá Pétursey 2

F: Kaspar frá Kommu IS2001165890

M: Elja frá Steinum IS1987284123


Rækt/Eig: Vilborg Smáradóttir


3. sæti
IS2010184165 - Kapteinn frá Skálakoti

F: Klængur frá Skálakoti IS2001184159

M: Bið frá Skálakoti IS1992284160


Rækt/Eig: Guðm Viðars/ Birta Guðmundsd


4. sæti
IS2010165654 - Jökull frá Litla-Garði

F: Jón frá Sámsstöðum IS2007165511

M: Snerpa frá Árgerði IS2000265669


Rækt/Eig: Stefán B Stef/ Andrína Erlingsd


5. sæti
IS2010185700 - Fáfnir frá Sólheimakoti

F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku IS2001135613

M: Fiðla frá Sólheimakoti IS1995285700


Rækt/Eig: Andrína Erlingsdóttir

Merfolöld


1. sæti 13. IS2010285560 - Vordís frá Norður-Götum

F: Glymur frá Flekkudal IS2003125041

M: Sparta frá Hafsteinsstöðum IS2002257340


Rækt/Eig: Norður-Götur ehf


2. sæti 13. IS2010284182 - Nn frá Moldnúpi 2

F: Skýr frá Skálakoti IS2007184162

M: Rós frá Moldnúpi 2 IS2005284182


Rækt/Eig: Eyja Þóra Einars/ Guðm. Viðars


3. sæti 9. IS2010284162 - Sál frá Skálakoti

F: Orri frá Þúfu IS1986186055

M: Vök frá Skálakoti IS2001284163


Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


4. sæti 5. IS2010285528 - Hrönn frá Suður-Fossi

F: Hnokki frá Fellskoti IS2003188470

M: Skerpla frá Tungufelli IS1996235790


Rækt/Eig: Ingi Már Björns og Hjördís Rut Jóns


5. sæti 8. IS2010284160 - Náð frá Skálakoti

F: Aron frá Strandarhöfði IS1998184713

M: Sprengja frá Skálakoti   IS1995284158


Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


Fjórir fallegir ungfolar voru kynntir á milli flokka:

1. IS2008184174 - Hvinur frá Fornusöndum

Brúnn
Blup: 122
F: Sær frá Bakkakoti IS1997186183 8,62
FF: Orri frá Þúfu IS1986186055 8,34
FM: Sæla frá Gerðum IS1983286036 8,11
M: Svarta-Nótt frá Fornusöndum IS2001284173 8,3
MF Adam frá Ásmundarstöðum IS1993186930 8,36
MM: Perla frá Sauðárkróki IS1992257002 8,09

Rækt/Eig: Tryggvi Einar Geirsson

2. IS2008184177 - Kiljan frá Fornusöndum

Brúnn
Blup: 118
F: Vilmundur frá Feti IS2001186915 8,56
FF: Orri frá Þúfu IS1986186055 8,34
FM: Vigdís frá Feti IS1992286930 8,36
M: Perla frá Sauðárkróki IS1992257002 8,09
MF Kjarval frá Sauðárkróki IS1981157025 8,32
MM: Brúnka frá Höfða IS1976236210 7,66

Rækt/Eig: Tryggvi Geirsson/Tryggvi og Kolbrún

3. IS2008184157 - Smyrill frá Skálakoti

Jarpstjörnóttur Blup: 104
F: Þröstur frá Hvammi IS2001187041 8,59
FF: Þorri frá Þúfu IS1989184551 8,26
FM: Löpp frá Hvammi IS1985287026 8,22
M: Syrpa frá Skálakoti IS1988284158 7,56
MF Sproti frá Stórulág IS1976177330 7,58
MM: Rut frá Holti IS1982284158

Rækt/Eig: Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir

4. IS2009185752 - Stefnir frá Eyjarhólum

Móbrúnn
Blup: 108
F: Ægir frá Litlalandi IS1998187140 8,51
FF: Orri frá Þúfu IS1986186055 8,34
FM: Hrafntinna frá Sæfelli IS1992287205 8,12
M: Brynja frá Eyjarhólum IS1993285751
MF Vaðall frá Oddgeirshólum II IS1989187654 7,81
MM: Folda frá Eyjarhólum IS1989285750

Rækt/Eig: Sindri og Dóra Eyjarhólum


28.01.2011 20:00

Sýningarskrá folaldasýningar

Hestfolöld


1. IS2010185665 - Askur frá Hvoli 2. IS2010184159 - Ábóti frá Skálakoti
F: Hrannar frá Þorlákshöfn IS1999187197 F: Ársæll frá Hemlu II IS2004180601
M: Elding frá Hvoli IS2002285015 M: Syrpa frá Skálakoti IS1988284158

Rækt/Eig: Jakobína Kristjánsdóttir
Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


3. IS2010185691 - Barri frá Reyni 4. IS2010185700 - Fáfnir frá Sólheimakoti
F: Darri frá Stóra-Hofi IS2005186001 F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku IS2001135613
M: Sabína frá Kerlingardal IS1996285511 M: Fiðla frá Sólheimakoti   IS1995285700

Rækt/Eig: Ólafur Steinar Björnsson
Rækt/Eig: Andrína Erlingsdóttir5. IS2010177180 - Fákur frá Bjarnarnesi I 6. IS2010184156 - Flóki frá Skálakoti
F: Birtingur frá Eystri-Torfastöðum I IS2003184780 F: Klængur frá Skálakoti IS2001184159
M: Busla frá Bjarnanesi I IS1999277180 M: Targa frá Skálakoti IS2000284163

Rækt: Jóhanna Guðmundsdóttir
Rækt/Eig: Guðm. Við./ Þorgerður Guðm.

Eig: Solveig Sigr og Guðm Kristján Ragnarss
7. IS2010165654 - Jökull frá Litla-Garði 8. IS2010184182 - Mildingur frá Moldnúpi 2
F: Jón frá Sámsstöðum IS2007165511 F: Skýr frá Skálakoti IS2007184162
M: Snerpa frá Árgerði IS2000265669 M: Snotra frá Moldnúpi II IS1993284180

Rækt/Eig: Stefán B Stef/ Andrína Erlingsd
Rækt/Eig: Eyja Þóra Einars/ Guðm. Viðars


9. IS2010185550 - Óskar frá Brekkum 3 10. IS2010185525 - Sjór frá Vík í Mýrdal
F: Blossi frá Hemlu II IS2005180601 F: Völur frá Hófgerði IS2005187657
M: Fagurdís frá Fornusöndum IS2002284082 M: Blesa frá Núpakoti IS1991284081

Rækt/Eig: Ragnar Sævar og Óskar/Ragnar Sævar
Rækt/Eig: Árni Gunn og Guðlaug Þorvalds


11. IS2010184157 - Skandall frá Skálakoti 12. IS2010185690 - Snyrtir frá Reyni
F: Skýr frá Skálakoti IS2007184162 F: Darri frá Stóra-Hofi IS2005186001
M: Saga frá Skálakoti IS2000284159 M: Túrbína frá Höskuldsstöðum IS2002265500

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Ólafur Steinar Björnsson


13. IS2010185765 - Töffari frá Ytri-Sólheimum II 14. IS2010185726 - Ýmir frá Pétursey 2
F: Klængur frá Skálakoti IS2001184159 F: Kaspar frá Kommu IS2001165890
M: Drífa frá Ytri-Sólheimum II IS2006285763 M: Elja frá Steinum   IS1987284123

Rækt/Eig: Þorsteinn Björn Einarsson
Rækt/Eig: Vilborg Smáradóttir


15. IS2010185551 - Öskustjarni frá Brekkum 3
F: Sproti frá Minni-Völlum IS2005181564
M: Næla frá Ytri-Sólheimum II IS2000285761

Rækt: Ragnar Sævar Þorsteinsson

Eig: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
Merfolöld


1. IS2010285690 - Auðlind frá Reyni 2. IS2010285526 - Dalrós frá Kerlingardal
F: Darri frá Stóra-Hofi IS2005186001 F: Darri frá Stóra-Hofi IS2005186001
M: Blesa frá Eyjarhólum IS1993285754 M: Blíða frá Ytri-Sólheimum II IS1995285761

Rækt/Eig: Ólafur Steinar Björnsson
Rækt: Óskar Sigurður ÞorsteinssonEig: Lára Oddsteinsdóttir


3. IS2010285691 - Dýrð frá Reyni 4. IS2010285700 - Enta frá Sólheimakoti
F: Darri frá Stóra-Hofi IS2005186001 F: Arfur frá Eyjarhólum   IS2007185750
M: Ófeig frá Rauðafelli I  IS1996284101 M: Elding frá Hamarshjáleigu IS1990287789

Rækt/Eig: Ólafur Steinar Björnsson
Rækt/Eig: Andrína Erlingsdóttir5. IS2010285528 - Hrönn frá Suður-Fossi 6. IS2010285761 - Hviða frá Ytri-Sólheimum II
F: Hnokki frá Fellskoti IS2003188470 F: Már frá Feti IS2003186923
M: Skerpla frá Tungufelli IS1996235790 M: Elding frá Eyvindarmúla IS1989284852

Rækt/Eig: Ingi Már Björns og Hjördís Rut Jóns
Rækt/Eig: Magnús, Rakel, Petra og Einar


7. IS2010285556 - Módís frá Norður-Götum 8. IS2010284160 - Náð frá Skálakoti
F: Hrannar frá Þorlákshöfn IS1999187197 F: Aron frá Strandarhöfði IS1998184713
M: Strípa frá Flekkudal IS1992225041 M: Sprengja frá Skálakoti   IS1995284158

Rækt/Eig: Norður-Götur ehf
Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson


9. IS2010284162 - Sál frá Skálakoti 10. IS2010285557 - Snædís frá Norður-Götum
F: Orri frá Þúfu IS1986186055 F: Snjall frá Vatnsleysu IS2004158500
M: Vök frá Skálakoti IS2001284163 M: Mánadís frá Hafnarfirði IS2000225515

Rækt/Eig: Guðmundur Viðarsson
Rækt/Eig: Norður-Götur ehf


11. IS2010285559 - Sóldís frá Norður-Götum 12. IS2010255370 - Von frá Fossi
F: Hrannar frá Þorlákshöfn IS1999187197 F: Tristan frá Árgerði IS2000165660
M: Svala frá Árbakka IS1997286730 M: Fjöður frá Neðra-Seli IS1998286822

Rækt/Eig: Norður-Götur ehf
Rækt/Eig: Ásbjörn Helgi Árnason


13. IS2010285560 - Vordís frá Norður-Götum 13. IS2010284182 - Nn frá Moldnúpi 2
F: Glymur frá Flekkudal IS2003125041 F: Skýr frá Skálakoti IS2007184162
M: Sparta frá Hafsteinsstöðum IS2002257340 M: Rós frá Moldnúpi 2 IS2005284182

Rækt/Eig: Norður-Götur ehf
Rækt/Eig: Eyja Þóra Einars/ Guðm. Viðars


18.01.2011 18:11

1. vetrarmót

1. Vetrarmót Hestamannafélagsins Sindra


Sunnudaginn 30. janúar 2011, kl 14:00

á Reiðvellinum í Vík.


Keppt verður í:

Pollar, börn, unglingar, konur og karlar (í þessari röð)

Skráningargjöld 1000 kr í kvenna og karlaflokki á hvern knapa.

Greiðist fyrir keppni.

 

Sindraknapar safna stigum milli móta. Veitt verðlaun fyrir 1,2 og 3 sæti í öllum flokkum á hverju móti. 3 hestar inn á í einu. Frjáls aðferð.

Mætum nú öll og verum með. Höfum þetta létt og skemmtilegt.

Æskilegt að skráningar komi fyrirfram (í síðasta lagi kl 11 á sunnudag) í síma 8660786 eða á netfangið solheimar2@simnet.is 

Eftir að keppni hefst í hverju flokki fyrir sig, er ekki tekið við skráningu.

Mótanefnd.

18.01.2011 18:07

Opinn félagsfundur


Á Ströndinni í Víkurskála


Fimmtudaginn 20. janúar kl 20:30


Stjórn hefur ákveðið að boða til opins félagsfundar á Ströndinni í Víkurskála

fimmtudaginn 20.janúar n.k. kl 20.30. Markmið fundarins er m.a. að fá fram tillögur

og hugmyndir frá hinum almenna félagsmanni til bætts starfs hestamannafélagsins

Sindra eftir slakt síðasta ár, fá álit á settum dagsettningum móta og útskýra

keppnisfyrirkomulag vetrarmóta.


Mætum sem flest og látum ljós okkar skína til uppbyggingar félagsstarfssins.


Með kveðju

Stjórn hmf Sindra

18.01.2011 17:50

Folaldasýning hmf Sindra 2011


Folaldasýning hmf Sindra 2011 verður haldin 29. janúar n.k. í Skálakoti.
Sýningin hefst stundvíslega kl 13:00.
Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu fimm sætin í annarsvegar flokki merfolalda og hinsvegar flokki hestfolalda.
Verðlaun fyrir fyrsta sætið eru glæsileg m.a. farandbikarar, eignabikarar og folatollar.
Kaffisala í betristofunni og happdrætti fyrir alla.

Boðið verður upp á örmerkingu og DNA töku gegn vægu gjaldi.

Ungfolasýning 2-3 vetra fola verður eftir folaldasýninguna, en þá gefst félagsmönnum færi á að auglýsa fola sína og státa sér af ræktun sinni. Sömu reglur gilda um skráningu ungfola og folalda.
 

Skráningargjald á folald er kr 500.-

Skráning er til miðnættis 24.janúar n.k. hjá Dóru á e-mailið dorajg@simnet.is og Árna í síma 893-9438.

Athugið að folald þarf að vera skráð í Feng, vera í eigu félagsmanns og vera örmerkt eða örmerkt hjá Pétri á staðnum.


Með kveðju

Ferða og fræðslunefnd

11.01.2011 09:14

MÓT ÁRSINS 2011

Ágætu Sindrafélagar..
Eftir nokkra yfirlegu hefur stjórn komist að niðurstöðum með helstu mót ársins:

Vetrarmótin verða á eftirtöldum dagsetningum.
1. vetrarmót 30. janúar í Vík
2. vetrarmót 26, febrúar á Sindravelli
3. vetrarmót 26. mars í Vík.
Vetrarmótin verða með svipuðu sniði og í fyrra. Við fáum aðkeyptann dómara á þau öll svo það sé á hreinu strax. Þessar dagsetningar geta breyst með stuttum fyrirvara ef veður eða annað óvænt verður til þess að færa þurfi dagsetningu eða staðsetningu mótsins en þá verður reynt að koma því til ykkar í tíma.

Firmakeppni félagsins var erfið í vöfum núna en við enduðum á 25. apríl (annar í páskum) Til vara ef þessi dagsetning er mjög erfið þá er ekki hægt að hafa firmakeppni fyrr en 30. apríl. Sem er ekki góður kostur heldur.

Þá er það Hestaþing Sindra:
þetta ár er að mörgu leiti óvenjulegt þar sem það er Landsmót í ár sem hefði ekki átt að vera, væri allt eðlilegt. En við lágum dáldið lengi yfir þessu. En líklegasta niðurstaðan enn sem komið er:
Er 10. og 11. júní. Ástæðan fyrir því að við veljum þessa dagsetningu er helst sú að þá getum við haft okkar úrtöku fyrir Landsmót.

Ég geri mér grein fyrir því að einhverjar dagsetningar eru vonlausar fyrir einhverja en svona er þetta bara og mjög erfitt að breyta miklu. Því miður..

Að lokum vil ég minna á að Folaldasýningin okkar er sett á 29. janúar og verður hún auglýst betur þegar nær dregur í Vitanum og hér inni.

Já og í blá lokin þá er aðalfundur félagsins föstudaginn 25. febrúar í Vík. Nánari staðsetning þegar nær dregur.

með félagskveðju
Formaður

09.01.2011 23:21

GLEÐILEGT ÁR...

Kæru Sindrafélagar...
Nú er kominn tími til að fara að dusta rykið af hnakknum og fara að leggja á..
Eftir langvarandi deyfð í félaginu sem reyndar gerist nú oftast á haustin en hefur þó verið óþarflega langt núna. Fer eitthvað að gerast á næstunni.
Við stefnum auðvitað á að hafa 3 vetrarmót í vetur með svipuðu sniði, firmakeppnin verður á sínum stað og ekki má gleyma Hestaþingi Sindra í sumar. Sem við stefnum auðvitað ótrauð á að halda þó það ætli að verða soldið flókið að finna dagsetningu þar sem Landsmót Hestamann byrjar á okkar venjubundnu helgi. En stjórnin ætlar að hittast annað kvöld og fara yfir þetta allt saman og vonandi verður hægt að koma þessu inn á síðuna í vikunni.
Stefnan er líka sett á folaldasýningu og verður endanlega dagsetning auglýst hér og víða svo það fari nú ekki fram hjá neinum.

En endilega látið heyra frá ykkur með góðar hugmyndir, hvort heldur hér inni eða bara beint við formann..
Með félagskveðju og von um gott og farsælt hestaár 2011.
formaður
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136533
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:14:33