Verður haldin í Skálakoti laugardaginn 30. október 2010 kl 13:00.
Sýningin verður með svipuðu sniði og verið hefur. Skráningargjöld eru 500 kr á folald og skulu greidd áður en folald er sýnt. Hægt er að skrá á netfangið
maggiben@gmail.com Mætum nú öll með góða skapið og höfum gaman af.
Við hvetjum ykkur til að fylgjast með auglýsingum hvað þetta varðar þegar nær dregur.
Til þeirra sem málið varðar.
Á þessum folaldasýningum höfum við reynt að stilla kostnaði í hóf og aflað okkur styrkja á einn eða annan hátt. Hvort sem það er hjá einstaklingum eða fyrirtækjum. Þess vegna langar okkur að hvetja þá sem vilja styrkja þetta með einhverju móti að hafa samband við undirritaða eða Magga Ben. Munið að margt smátt gerir eitt stórt og viðkomandi verður getið í sýningarskrá.
Með von um góðar undirtektir
nefndin.