Firmakeppni Hestamannafélagsins Sindra
Verður haldin á Sindravelli sunnudaginn 11 Apríl kl 14:00
Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, kvenna-, karla- og unghrossaflokki (tryppi á 4 og 5 vetri)
Skráningu má senda á netfangið solheimar2@simnet.is og í síma 866-0786 til hádegis á sunnudeginum.
Einnig hægt að skrá sig á staðnum en mælst er til þess að skráningar komi tímanlega fyrir keppni.
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát
Mótanefnd