Folaldasýning Sindra fór fram í Skálakoti laugardaginn 31. október.
Alls var 51 folald skráð til leiks (26 hestar & 25 hryssur)
Dómarar á sýningunni voru Kristinn Guðnason og Guðmundur Björgvinsson.
Besta folald sýningar var að mati dómara Fjóla frá Kjarnholtum l
og Safír frá Fornusöndum bestur að mati áhorfenda.
Heiðurshryssa Sindra var að þessu sinni Hvönn frá Suður-Fossi.
Önnur úrslit urðu eftirfarandi:Hestfolöld:
Árelíus frá Hemlu ll
1. IS2009180601 - Árelíus frá Hemlu ll Glóbrúnn
F: IS2002135450 - Ágústínus frá Melaleiti
M: IS1996287232 - Gná frá Hemlu ll
Rækt./Eig: Vignir Siggeirsson
2. IS2009184172 - Þokki frá Fornusöndum
Rauðstjörnóttur
F: IS1998187002 - Stáli frá Kjarri
M: IS1998277793 - Hylling frá Hofi l
Rækt./Eig: Tryggvi E. Geirsson
3. IS2009184174 - Glæsir frá Fornusöndum
Rauður
F: IS1999188801 - Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M: IS2001284173 - Svarta-Nótt frá Fornusöndum
Rækt./Eig: Tryggvi E. Geirsson
4. IS2009184176 - Safír frá Fornusöndum
Brúnn
F: IS2002136409 - Auður frá Lundum ll
M: IS2002284172 - Elding frá Fornusöndum
Rækt./Eig: Finnbogi Geirsson
5. IS2009184230 - Ásþór frá Fornusöndum Brúnn
F: IS2000186130 - Ás frá Ármóti
M: IS1996284678 - Ófeig frá Forsæti
Rækt./Eig: Guðmundur Ágúst Pétursson
Merfolöld:
Fjóla frá Kjarnholtum l
1. IS2009288560 - Fjóla frá Kjarnholtum l Jörp
F: IS2004188570 - Frumherji frá Kjarnholtum l
M: IS1995288566 - Hera frá Kjarnholtum l
Rækt./Eig: Magnús Einarsson
2. IS2009285550 - Fossbrekka frá Brekkum 3
Móálótt
F: IS2005180921 - Hróður frá Hvolsvelli
M: IS1993285761 - Ör frá Ytri-Sólheimum
Rækt./Eig: Óskar Sigurður Þorsteinsson
3. IS2009285753 - Hylling frá Eyjarhólum Rauð
F: IS1998187140 - Ægir frá Litlalandi
M: IS1996285750 - Dimma frá Eyjarhólum
Rækt./Eig: Þorlákur Sindri Björnsson
& Halldóra Gylfadóttir
4. IS2009285528 - Hryðja frá Suður-Fossi
Brún
F: IS1998187140 - Ægir frá Litlalandi
M: IS1996235790 - Skerpla frá Tungufelli
Rækt./Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir
& Ingi Már Björnsson
5. IS2009284159 - Fúga frá Skálakoti
Jörp
F: IS2001101093 - Tónn frá Ólafsbergi
M: IS1988284158 - Syrpa frá Skálakoti
Rækt./Eig: Guðmundur Jón Viðarsson