Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2009 Júlí

28.07.2009 01:19

Félagsferð 8. - 9. ágúst

Félagsferð hestamannafélagsins Sindra 8. - 9. ágúst nk.


Farið verður frá Skógum laugardaginn 8.ágúst kl.10:00 og riðið að Eyrarlandi
 
í Reynishverfi með ýmsum krókaleiðum.

Um kvöldið verður kynnt í kolunum, þar sem hver og einn getur

komið með eitthvað á grillið. 

Hægt er að gista að Eyrarlandi innan dyra sem utan.

Á sunnudeginum verður riðið með fjörunni að Pétursey.

Upplýsingar og skráning hjá:

Hjördísi Rut í síma 487-1494 / 861-0294 og sudur-foss@simnet.is

og Árna í síma 487-8886 / 893-9438

23.07.2009 17:01

Sumarhátíð á Hellu 13. - 16. ágúst

Samhliða Sumarhátíðinni á Hellu dagana 13-16 ágúst nk fer fram

opin gæðinga og töltkeppni ásamt kappreiðum.


Keppt verður í eftirfarandi greinum:

A-Flokkur, B-Flokkur, Ungmenna, Unglinga og Barnaflokkur

100-150-250 metra skeið, 300 metra stökk.

Karlatölt og Kvennatölt.

Barna, Unglinga og Ungmenna Smali

Bjórreið


Fyrsta skráning í gæðingakeppni, kappreiðar og tölt kr 3000 kr
 
Aðrar skráningar 2000 kr á knapa.

Skráningargjald í bjórreið 5000 kr hver ferð (hámark 3 umferðir á sama hesti)

20 ára aldurstakmark

Skráningargjald í smala er kr 1000 kr

Skráning fer fram á
hestamot@gmail.com (þar þarf að koma fram
 
IS nr hests og kennitala knapa)

Skráningu líkur á miðnætti þann 9.ágúst


Nánari uppl á http://rangarhollin.net/

14.07.2009 16:54

Fimmtudagsreiðtúr

Þriðji kvöldreiðtúr sumarsins verður fimmtudaginn 16. júlí. 

Að þessu sinni verður riðið úr Heiðardalnum inní Kárhólma og fram flatir að
 
Reynisbrekku.

Mæting við brúnna uppí Heiðardal kl:20:30. Hægt er að geyma hross hjá Láru

við Reynisbrekku til einnar nætur.

Miðað er við að fólk hafi einn til tvo hesta til reiðar.  

Nánari upplýsingar gefa Hjördís sudur-foss@simnet.is S: 8610294 og

Andrína
age@snow.is S: 8963433.

02.07.2009 01:18

WorldFengur

Þeir félagsmenn sem hafa áhuga fyrir því að fá frían aðgang
 
að Worldfeng í gegnum hestamannafélagið, vinsamlegast
 
hafið samband við Vilborgu á e-mailið
isbud@simnet.is
  • 1


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 328
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 1136559
Samtals gestir: 173513
Tölur uppfærðar: 2.3.2021 20:47:02