Hestþing Sindra
27. og 28. júní 2009.
Á Sindravelli við Pétursey.
Dagskrá:
Laugardagur 27. júní:
Kl 10:00 Forkeppni í B- flokki gæðinga
Kl 13:00 Hópreið, mótsetning og vígsla skeiðbrautar
Forkeppni í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna- og A- flokki.
Skráningargjöld fyrir ungmenna- A- og B flokk er 1500 kr á hest, en 500 kr dragast af 2. og 3. hesti. 4. hestur frá sama eiganda fær frítt.
Athugið: Keppnisröð er samkvæmt mótsskrá.
Kl 19:00 STJÖRNUBLIKKS - TÖLTIÐ
Töltkeppni sem er opin öllum, keppt er til úrslita. Vegleg peningverðlaun í 1. sæti. Skráningargjald 2500 kr.
Eftir töltkeppnina fer fram keppni í 100 m skeiði með fljótandi starti.
Áætluð kvöldvaka að hætti skemmtinefndar
Sunnudagur 28. júní
Kl 11:00 úrslit í B- flokki,
Polla-, barna-, unglinga-, ungmenna og A- flokki
Kl 14:30
Kappreiðar - opnar öllum
150 m skeið- 1. verðlaun 25.000 kr - Skráningargjald 2500 krónur.
300 m brokk - Skráningargjald 500 kr á hest
300 m stökk - Skráningargjald 500 kr á hest
250 m skeið - Skráningargjald 500 kr á hest.
Skráning er hjá:
Magga Ben á netfangið maggiben@gmail.com og 893-3600
Petru á netfangið solheimar2@simnet.is og 866-0786
Síðasti skráningardagur í hringvallargreinar er miðvikudagur 24. júní (miðnætti) og ekki verður tekið við skráningum eftir það. Hægt verður að skrá sig í kappreiðar líka á kappreiðadag. Við skráningu þarf að koma fram IS númer hest, nafn og kennitala knapa. Einnig geta knapar í hringvallargreinum valið tónlist til að spila undir og þarf það þá einnig að koma fram við skráningu. Annars velur Maggi eitthvað skemmtilegt.
(Skráningargjöld greiðist inn á 0317-13-302622. Kt. 540776-0169. Þar sem fram kemur nafn eiganda.)
Sjáumst öll á Hestaþingi Sindra.
Mótanefnd.