Í ár er stefnan tekin í Þórsmörkina helgina 8-10 ágúst nk.
Búið er að panta gistingu þar í 2 nætur.
Verð fyrir gistinguna er krónur 4200 á mann.
Annar kostanður gefinn upp þegar nær dregur.
Ferðaáætlun hljóðar nokkurn vegin svona:
Föstudagur - Riðið verður frá Efstu-Grund inn í Þórsmörk
Laugardagur - Útreiðartúr um mörkina og sameiginlegur kvöldverður
Sunnudagur - Riðið aftur niður að Efstu-Grund
(hólf verður fyrir hrossin á Efstu-Grund)
Ferð eins og þessi getur verið, eins og kunnugir vita, ansi strembin svo að ákveðið hefur verið að miða við 14 (á árinu) aldurstakmark.
Þeir foreldrar sem treysta yngri börnum með hafa þá alla ábyrgð og umsjón með þeim sjálfir.
Skráningu skal lokið eigi síðar en sunnudaginn 27. júlí nk.
Skráning fer fram hjá eftirtöldum aðilum:
Andrína s: 896-3433
Atli s: 896-4818
Lára s: 863-4310
Sigga Lóa s: 898-3541
Fyrir hönd hmf Sindra
Ferða og fræðslunefnd.