Hér koma ráslistar fyrir vetrarmót 28.02.
Við hefjum leika kl 13:00 og treystum því að allir verði mættir tímanlega og auðvitað með góða skapið og gleðina með sér.
Keppendur athugið að í öllum flokkum verða 2 holl nema hjá minna vönum en þar eru einungis 3 svo þar verður ekki forkeppni heldur farið beint í úrslit.
Keppendur í opnum flokkum vinsamlega leggið þátttökugjöld 1500 kr pr hest inn á reikning 0317-26-100622 kt. 540776-0169 í kvöld

| Pollaflokkur |
1. | Kristín Gyða Einarsdóttir 5 ára |
| Gola frá Ytri-Sólheimum, rauð 14v |
F: | Sólon frá Hóli |
M: | Elding frá Eyvindarmúla |
Eig. | Petra Kristín Kristinsdóttir |
|
|
2. | Björn Vignir Ingason 7 ára |
| Erró frá Stóru-Heiði, jarpur 20v |
F: | Röðull frá Steinum |
M: | List frá Stóru-Heiði |
Eig. | knapi |
|
|
3. | Lára Hlín Kjartansdóttir 7 ára |
| Þokki frá Eiríksstöðum, grár 17v |
F: | Toppur frá Eyjólfsstöðum |
M: | Blýja frá Eiríksstöðum |
Eig. | Kristín Helga Kristinsdóttir |
|
|
4. | Bragi Þór Solveigarson 2 ára |
| Þytur frá Vík í Mýrdal, brúnn 23v |
F: | Otur frá Sauðárkróki |
M: |
|
Eig. | Sigríður Dóróthea Árnadóttir |
|
|
| Barnaflokkur |
| 1 holl |
1. | Birgitta Rós Ingadóttir |
| Hylling frá Pétursey, jörp 9v |
F: | Krókur frá Ásmundarstöðum |
M: | Elja frá Steinum |
Eig. | knapi |
|
|
2. | Kristín Ólafsdóttir 12 ára |
| Zodiak frá Helluvaði, sótrauður 16v |
F: | Spegill frá Kirkjubæ |
M: | Hekla frá Helluvaði |
Eig. | knapi |
|
|
3. | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 12 ára |
| Von frá Eyjarhólum, rauðtvístjörnótt 6v |
F: | Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 |
M: | Folda frá Eyjarhólum |
Eig. | Þorlákur S. Björnsson / Halldóra Gylfadóttir |
|
|
| 2 holl |
4. | Elín Gróa Kjartansdóttir 11 ára |
| Glóa frá Bjarnarstöðum, glóbrún 16v |
F: | Ylur frá Bjarnastöðum |
M: | Hjördís frá Bjarnastöðum |
Eig. | Austurkot ehf |
|
|
5. | Tinna Elíasdóttir |
| Álfdís frá Jaðri, rauð 8v |
F: | Fannar frá Ármóti |
M: | Árdís frá Ármóti |
Eig. | Vilborg Smáradóttir |
|
|
6. | Birna Sólveig Kristófersdóttir 12 ára |
| Hríma frá Ragnheiðarstöðum, móálótt 18v |
F: | Reykur frá Hoftúni |
M: | Hrefna frá Ólafsvík |
Eig. | Jón Geir Ólafsson |
|
|
| Unglingaflokkur |
| 1 holl |
1. | Elín Árnadóttir |
| Blær frá Prestsbakka 7v brúnn |
F: | Rökkvi frá Hárlaugsstöðum |
M: | Gígja frá Prestsbakka |
Eig. | knapi |
|
|
2. | Sigurjóna Kristófersdóttir 13 |
| Glanni frá Hveragerði, brúnskjóttur 8v |
F: |
|
M: |
|
Eig. | Friðrik Friðriksson |
|
|
3. | Kolbrún Sóley Magnúsdóttir 16 ára |
| Draumadís frá Fornusöndum, rauðstjörnótt 8v |
F: | Hreimur frá Fornusöndum |
M: | Frigg frá Ytri-Skógum |
Eig. | knapi |
|
|
| 2 holl |
4. | Ólöf Sigurlína Einarsdóttir 14 ára |
| Bylur frá Ytri Sólheimum II 15v rauðblesóttur |
F: | Hringur frá Brekku |
M: | Elding frá Eyvindarmúla |
Eig. | Knapi |
|
|
5. | Þuríður Inga Gísladóttir |
| Otti frá Skarði, jarpur 12v |
F: | Andvari frá Ey |
M: | Orka frá Hala |
Eig. | knapi |
|
|
| Minna vanir |
1. | Guðlaug Þorvaldsdóttir |
| Foss frá Vík 11v brúnblesóttur |
F: | Magni frá Prestsbakka |
M: | Blesa frá Núpakoti |
Eig. | Árni Gunnarsson |
|
|
2. | Hjördís Rut Jónsdóttir |
| Hryðja frá Suður-Fossi, brún 6v |
F: | Ægir frá Litlalandi |
M: | Skerpla frá Tungufelli |
Eig. | Hjördís Rut Jónsdóttir / Ingi Már Björnsson |
|
|
3. | Ásta Alda Árnadóttir |
| Kolskeggur frá Hlíðartungu, jarpur 16v |
F: | Demantur frá Miðkoti |
M: | Klara frá Hlíð 1 |
Eig. | Elín Árnadóttir |
|
|
| Meira vanir |
| 1 holl |
1. | Árni Gunnarsson |
| Tjörvi frá Prestsbakka 6v brúnn |
F: | Sveinn-Hervar frá Þúfu |
M: | Sunna frá Prestsbakka |
Eig. | Jón Jónsson og Ólafur Oddsson |
|
|
2. | Harpa Rún Jóhannsdóttir |
| Straumur frá Írafossi, brúnn 16v |
F: | Sproti frá Hæli |
M: | Orka frá Írafossi |
Eig. | Knapi |
|
|
3. | Vilborg Smáradóttir |
| Þoka frá Þjóðólfshaga 1, grá 6v |
F: | Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 |
M: | Hylling frá Kimbastöðum |
Eig. | Vilborg Smáradóttir |
|
|
| 2 holl |
4. | Þorlákur Sindri Björnsson |
| Stefnir frá Eyjarhólum, móbrúnn 5v |
F: | Ægir frá Litlalandi |
M: | Brynja frá Eyjarhólum |
Eig. | Halldóra Gylfadóttir og knapi |
|
|
5. | Árni Gunnarsson |
| Brynja frá Bræðratungu, brún 10v |
F: | Goði frá Miðsitju |
M: | Brana frá Bræðratungu |
Eig. | Jóna Þórey Árnadóttir |
|
|
6. | Þorsteinn Björn Einarsson |
| Kliður frá Efstu-Grund, rauður 8v |
F: | Kvistur frá Hvolsvelli |
M: | Kvika frá Hvolsvelli |
Eig. | knapi |
Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisröðun flokka er eftirfarandi:
Pollar, börn, unglingar, opinn flokkur minna vanir og að síðustu opinn flokkur meira vanir.
Keppt er á íþróttakeppnisvellinum.
Pollaflokkur 9 ára og yngri: Riðið er frjálst 1 til 2 hringir eftir þul, allir keppendur eru inni á vellinum í einu og er forkeppnin jafnframt úrslitin. Strax eftir úrslit flokksins er pollum veitt viðurkenning fyrir þátttöku en þeim ekki raðað í sæti.
Barnaflokkur 10 til 13 ára: Forkeppni: 3 keppendur eru inni á vellinum í einu, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringir á vinstri hönd einnig.
Úrslit (c.a.10 mínútum eftir forkeppni barnaflokks): 6 keppendur ríða til úrslita, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringi á hægri hönd.
Gefnar eru einkunnir, raðað í sæti eftir því og er verðlaunaafhending strax í kjölfar úrslitanna þar sem veittar eru medalíur fyrir 1.-3. sætið, auk þátttökuviðurkenningar fyrir aðra keppendur.
Unglingaflokkur 14 til 17 ára: Forkeppni: 3 keppendur eru inni á vellinum í einu, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringir á vinstri hönd einnig.
Úrslit (c.a.10 mínútum eftir forkeppni unglingaflokks): 6 keppendur ríða til úrslita, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringi á hægri hönd.
Gefnar eru einkunnir, raðað í sæti eftir því og er verðlaunaafhending strax í kjölfar úrslitanna þar sem veittar eru medalíur fyrir 1.-3. sætið.
Opinn flokkur minna og meira vanir: Forkeppni: 3 keppendur eru inni á vellinum í einu, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringir á vinstri hönd einnig.
Úrslit (c.a.10 mínútum eftir forkeppni flokksins): 6 keppendur ríða til úrslita, riðið er eftir þul. Sýna skal 1 til 2 hringi hægt tölt á vinstri hönd og svo fegurðartölt a.m.k. 2 hringi á hægri hönd.
Gefnar eru einkunnir, raðað í sæti eftir því og er verðlaunaafhending strax í kjölfar úrslitann þar sem veittar eru medalíur fyrir 1.-3. sætið.
Séu þátttakendur í flokkunum 3 eða færri er forkeppni flokksins sleppt og úrslit riðin strax.