Hestamannafélagið Sindri


Færslur: 2011 Apríl

25.04.2011 21:30

Úrslit úr Firmakeppni

Úrslit úr Firmakeppni eru komin inn á síðuna "úrslit móta 2011"

24.04.2011 16:09

Keppendur athugið !


Breyttir ráslistar í kvenna- og unglingaflokki

23.04.2011 23:59

Ráslistar fyrir Firmakeppni

Hér fyrir neðar eru komnir inn ráslistar fyrir firmakeppni sem haldin verður á Sindravelli á morgun, mánudaginn 25. apríl. Byrjað verður stundvíslega kl 14:00

Keppendur eru hvattir til að mæta tímanlega á knapafund í Sindrabúð kl. 13:30 þar sem farið verður yfir keppnisfyrirkomulag.

Firmakeppnin er dæmd sem gæðingakeppni og munu pollar sýna brokk/tölt, börn brokk/tölt með hraðamun, unglingar hægt tölt, brokk og yfirferðagang (brokk/tölt), Unghross frjálsa ferð á brokki og tölti og kvenna og karlaflokkur sýna hægt tölt, brokk og yfirferðartölt.

Með kveðju
Mótanefnd

23.04.2011 23:50

Ráslisti - Pollaflokkur

1.  Tinna Elíasdóttir 8 ára 4. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 8 ára
Eldur frá Eyjarhólum Gola frá Ytri-Sólheimum
M: M: Elding frá Eyvindarmúla
F: F: Sólon frá Hóli
Eig. Halldóra J. Gylfadóttir Eig. Petra Kristín Kristinsdóttir
2. Birna Sólveig Kristófersdóttir 8 ára 5. Sunna Lind Sigurjónsdóttir 7 ára
Mökkur frá Lækjardal Þytur frá Vík
M: Gletta frá Lækjardal M:
F: Skorri frá Blöndósi F: Otur frá Sauðárkróki
Eig. Norður-Götur Eig. Sigríður D. Árnadóttir
3. Eva María Ólafsdóttir Kolbeins 6 ára
Sleipnir frá Akurgerði
M: Dagur frá Kjarnholtum
F: Blesa frá Nautatóftum
Eig. Sigurbjörg Magnúsdóttir

23.04.2011 23:30

Ráslisti - Barnaflokkur

1. Þuríður Inga Gíslasdóttir 12 ára 5. Jakobína Kristjánsdóttir 10 ára
Heba frá Ríp Frosti
M: Þrá frá Ríp 2 M:
F: Fáfnir frá Fagranesi F:
Eig. Lára Oddsteinsdóttir Eig. Guðmundur E. Kristjánsson
2. Elín Árnadóttir 12 ára 6. Dagmar Isabel Orradóttir 10 ára
Lúkas frá Stóru-Heiði Leiknir frá Tunguhálsi
M: Brá frá Reyni  M: Stjarna frá Tunguhálsi
F: Trausti frá Steinum F: Sikill frá Tunguhálsi
Eig. Sigríður D. Árnadóttir Eig. Norður-Götur
3. Jakobína Kristjánsdóttir 10 ára 7. Þuríður Inga Gísladóttir 12 ára
Þokki frá Norður-Hvoli Hrappur frá Lindarholti
M: Skjóna frá Norður-Hvoli M: Nótt frá Hömrum 2
F: Dagur frá Strandarhöfði F: Kolgrímur frá Kjarnholtum
Eig. Sigurbjörg Magnúsdóttir Eig. Soffía Gísladóttir
4. Guðmundur Elíasson 10 ára 8. Elín Árnadóttir 12 ára
Erró frá Stóru-Heiði Foss frá Vík
M: List frá Stóru-Heiði M: Blesa frá Núpakoti
F: Röðull frá Stóru-Heiði F: Magni frá Prestbakka
Eig. Vilborg Smáradóttir Eig. Árni Gunnarsson

23.04.2011 23:20

Ráslisti - Unglingaflokkur

1.  Kristín Lilja Sigurjónsdóttir 13 ára 7. Reynir Máni Orrason 13 ára
Spuni frá Ytri-Sólheimum Hrynjandi frá Selfossi
M: Snælda frá Ytri-Sólheimum M: Sylgja frá Selfossi
F: Hringur frá Brekku F: Víkingur frá Voðmúlastöðum
Eig. Ragnar Sævar Þorsteinsson Eig. Norður-Götur
2. Þorsteinn Björn Einarsson 14 ára 8. Heiðar Þór Sigurjónsson 16 ára
Dropi frá Ytri-Sólheimum Brenna frá Efstu-Grund
M: Elding frá Eyvindarmúla M: Katla frá Ytri-Skógum
F: Hvammur frá Norður-Hvammi F: Númi frá Þóroddsstöðum
Eig. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Eig. Sigurjón Sigurðsson
3. Kristín Erla Benediktsdóttir 15 ára 9. Kristín Erla Benediktsdóttir 15 ára
Klóni frá Sólheimakoti Hrafntinna frá Sólheimakoti
M: Fjöður frá Sólheimakoti M: Fífa frá Sólheimakoti
F: Húni frá Hrafnhólum  F: Skrúður frá Framnesi
Eig. Andrína G. Erlingsdóttir Eig. Andrína Erlingsdóttir
4. Erna Guðrún Ólafsdóttir 14 ára 10. Harpa Rún Jóhannsdóttir 13 ára
Hríma frá Ragnheiðarstöðum Straumur frá Írafossi
M: Hrefna frá Ólafsvík M: Orka frá Írafossi
F: Reykur frá Hoftúni F: Sproti frá Hæli
Eig. Elínborg Högnadóttir Eig. Harpa og Hjördís Rut
5. Jóna Þórey Árnadóttir 16 ára 11.  Kristín Lilja Sigurjónsdóttir 13 ára
Virðing frá Eyvindarmúla Öðlingur frá Skarðshlíð
M: Reisn frá Eyvindarmúla M: Þökk frá Kjarnholtum
F: Húni frá Hrafnhólum F: Galsi frá Ytri-Skógum
Eig. Árni Gunnarsson Eig. Sigríður Lóa Gissurardóttir
6. Alda Sól Hauksdóttir 16 ára 12.  Þorsteinn Björn Einarsson 14 ára
Kopar frá Holti Stormur frá Ytri-Sólheimum
M: Perlutár frá Holti M: Elding frá Eyvindarmúla
F: Kolbeinn frá Hraunbæ F: Sörli frá Búlandi
Eig. Guðný og Kristján Eig. Knapi

23.04.2011 23:15

Ráslisti - Unghross í tamningu

 

1. Kolbrá frá Vík 5. Pálmann frá Þverá II
M: Stjarna frá Vík M: Ponza frá Syðri-Brekkum
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum F: Háttur frá Þúfum
Knapi: Linda Lorange Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir
Eig. knapi Eig. knapi.
2. Gustur frá Ytri-Sólheimum 6. Glæsir frá Stóra-Vatnsskarði
M: Ólafía frá Ytri-Sólheimum M: Móna-Lísa frá Stóra-Vatnsskarði
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum F: Hrannar frá Þorlákshöfn
Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson Knapi: Orri Örvarsson
Eig. Knapi Eig. Norður-Götur
3. Þula frá Eyjarhólum 7. Festi frá Efstu-Grund
M: Þrá frá Eyjarhólum M: Perla frá Efstu-Grund
F: Kolgrímur frá Eyjarhólum F: Þvengur frá Skálakoti
Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson
Eig. Sindri og Dóra Eig. knapi.
4. Hylur frá Vík 8. Hylling frá Pétursey 2
M: Von frá Núpakoti M: Elja frá Steinum
F: Mökkur frá Hólmahjáleigu F: Krókur frá Ásmundarstöðum
Knapi: Elín Árnadóttir Knapi: Björk Smáradóttir
Eig. Árni Gunnarsson Eig. Vilborg Smáradóttir

23.04.2011 23:10

Ráslisti - Kvennaflokkur

 

1. Lúkas frá Stóru-Heiði 9. Skarpur frá Eyjarhólum
M: Brá frá Reyni  M: Rauðkubleik frá Eyjarhólum
F: Trausti frá Steinum F:
Knapi: Elín Árnadóttir Knapi: Kristín Erla Benediktsdóttir
Eig. Sigríður D. Árnadóttir Eig. Þorlákur Sindri Björnsson
2. Virðing frá Eyvindarmúla 10. Heba frá Ríp
M: Reisn frá Eyvindarmúla M: Þrá frá Ríp 2
F: Húni frá Hrafnhólum F: Fáfnir frá Fagranesi
Knapi: Jóna Þórey Árnadóttir Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir
Eig. Árni Gunnarsson Eig. Lára Oddsteinsdóttir
3. Kolskeggur frá Hlíðartungu 11. Tinna frá Núpakoti
M: Klara frá Hlíð 1 M: Blesa frá Núpakoti
F: Demantur frá Miðkoti F: Trausti frá Steinum
Knapi: Ásta Alda Árnadóttir Knapi: Ásta Alda Árnadóttir
Eig. Elín Árnadóttir Eig. knapi
4. Von frá Norður-Hvoli 12. Ás frá Káragerði
M: Glæta frá Norður-Hvoli M: Hera frá Kópavogi
F: Seifur frá Tóftum F: Stæll frá Miðkoti
Knapi: Lára Oddsteinsdóttir Knapi: Auður Hansen
Eig. Jóhann Pálmason Eig. Norður Götur
5. Gulltoppur frá Álftagróf 13. Spuni frá Ytri-Sólheimum
M: Stjarna frá Álftagróf M: Snælda frá Ytri-Sólheimum
F: Kristall frá Selfossi F: Hringur frá Brekku
Knapi: Elsa Lind Lorange Knapi: Kristín Lilja Sigurjónsdóttir
Eig. Emilía Ósk Lorange Eig. Ragnar Sævar Þorsteinsson
6. Vinur frá Eyvindarhólum  14. Kopar frá Holti
M: Hrefna frá Eyvindarhólum M: Perlutár frá Holti
F: Snerill frá Hárlaugsstöðum F: Kolbeinn frá Hraunbæ
Knapi: Solveig Sigríður Gunnarsdóttir Knapi: Alda Sól Hauksdóttir
Eig. Knapi Eig. Guðný og Kristján
7. Nagli frá Eyjarhólum 15. Foss frá Vík
M: Nös frá Eyjarhólum M: Blesa frá Núpakoti
F: Þjótandi frá Meðalfelli F: Magni frá Prestbakka
Knapi: Björk Smáradóttir Knapi: Elín Árnadóttir
Eig. Vilborg Smáradóttir Eig. Árni Gunnarsson
8. Bjarmi frá Sólheimakoti
M: Kapitóla frá Sólheimakoti
F: Skrúður frá Framnesi
Knapi: Andrína G.  Erlingsdóttir
Eig. Knapi

23.04.2011 22:59

Ráslisti - Karlaflokkur

 

1. Snjall frá Vatnsleysu 5. Húmvar frá Hamrahóli
M: Sabína frá Vatnsleysu M: Fiðla frá Hvolsvelli
F: Parker frá Sólheimum F: Adam frá Ásmundastöðum
Knapi: Orri Örvarsson Knapi: Orri Ingvason
Eig. Norður-Götur Eig. Norður-Götur
2. Fákur frá Prestbakka 6. Brenna frá Efstu-Grund
M: Dögg frá Núpakoti M: Katla frá Ytri-Skógum
F: Víðir frá Prestbakka F: Númi frá Þóroddsstöðum
Knapi:  Árni Gunnarsson Knapi: Heiðar Þór Sigurjónsson
Eig. Berglind Jónsdóttir Eig. Sigurjón Sigurðsson
3. Árdís frá Stóru Heiði 7. Frosti frá Skarði
M: Dögun frá Stóru Heiði M: Móa frá Króktúni
F: Víðir frá Prestbakka F: Stáli frá Kjarri
Knapi: Hermann Árnason Knapi: Orri Örvarsson
Eig. Knapi Eig. Norður-Götur
4. Stormur frá Ytri Sólheimum 8.  Ketill frá Efstu-Grund
M: Elding frá Eyvindarmúla M: Katla frá Ytri-Skógum
F: Sörli frá Búlandi F: Höður frá Ytri-Skógum
Knapi: Þorsteinn Björn Einarsson Knapi: Árni Gunnarsson
Eig. Knapi Eig. Sigríður Lóa Gissurardóttir

19.04.2011 22:12

Framundan hjá ferða og fræðslunefnd

KVENNAREIР "með karlanna"

verður farin síðla dags 16. júni frá Sindravelli.


KVÖLDREIÐTÚRAR

Stefnt er að fara 4 stutta reiðtúra:
1 í júní
2 í júlí
1 í ágúst (samhliða sumarleikum)

verða auglýstir jafnóðum, með stuttum fyrirvara.SUMARLEIKAR

Verða haldnir "innan félagssvæðisins" 13. ágúst.
Þátttaka opin jafnt félagsmönnum sem og öðrum.
Nánar auglýst er nær dregur.
,

hlökkum til að taka þátt í þessu öllu með ykkur.
ferða og fræðslunefnd.

19.04.2011 22:00

Reiðnámskeið

"Einstaklingsmiðað" reiðnámskeið, ætlað ungmennaflokki og eldri er fyrirhugað í byrjun júní (ef næg þátttaka fæst)

Reiðkennari er Kristín Lárusdóttir.

Skipulag, uppbygging og verðlagning fer eftir óskum þátttakenda.

Skráning og allar nánari upplýsingar er hjá;

Árna í síma 8939438 eða astaalda@simnet.is
Láru í síma 8634310 eða laraodd@simnet.is

með von um góða þátttöku,
ferða og fræðslunefnd.

 

17.04.2011 13:12

Firmakeppni leiðrétting

Fljótfærni varð til þess að keppnisfyrirkomulag í unghrossaflokki varð helst til tilætlunar samt. Áætlað er að hross í þeim flokki þurfi aðeins að sýna frjálsa ferð brokk og tölt einnig er möguleiki fyrir hendi að sýna skeið í staðinn fyrir annað hvort brokk eða tölt, sé vilji fyrir því þarf að tilkynna það við skráningu.

Með kveðju Mótanefnd.

16.04.2011 13:47

Vinnudagur

Kæru félagar
 
Nú ætlum við taka aðeins til hendinni á Sindravelli fyrir næsta mót. Miðvikudaginn 20. apríl  ætlum við að hafa vinnudag og vonumst við að sem flestir sjái sér fært að koma og aðstoða okkur hafist verður handa kl 17:00 en fólk getur mætt frá þeim tíma, við ætlum að slá upp smá pylsuveislu svo vinnufólk geti haldið óhikað áfram fram á kvöld. Ekki verra að hafa hamar og þessi helstu verkfæri meðferðis.
 
Með kveðju Vallar- og Mótanefnd 

15.04.2011 20:16

Firmakeppni Sindra

Firmakeppni hestamannafélagsins Sindra
 
verður haldin á Sindravelli mánudaginn 25. apríl (Annar í páskum) kl 14:00
 
Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, kvenna-, karla-, og unghrossaflokki (tryppi á 4 og 5 vetri)
 
Skráning er á netfangið solheimar2@simnet.is og í síma 866-0786 (Petra.) fyrir miðnætti 21. apríl. Áríðandi er að skráningar séu gerðar fyrirfram þar sem ætlunin er að birta ráslista á heimasíðunni, knapar geta skipt út hrossi eða dregið það úr keppni þrátt fyrir að hafa skráð það.
 
Firmakeppni er dæmd sem gæðingakeppni og munu pollar sýna brokk/tölt, börn brokk/tölt með hraðamun, unglingar og unghross hægt tölt, brokk og yfirferðagang (brokk/tölt) og kvenna og karlaflokkur sýna hægt tölt, brokk og yfirferðar tölt.
 
Kl 13:30 verður fundur með dómara í Sindrabúð þar sem hann útskýrir keppnisfyrirkomulag og svarar spurningum sem brennur á keppendum auk þess að möguleiki er að ræða við dómara eftir keppni til að fá ganglegar ábendingar um það hvað betur hefði mátt fara í sýningunni.
 
Með kveðju Mótanefnd

09.04.2011 10:47

Sæl og blessuð öll sömul.


Jæja ákvað nú að sýna smá lit hérna þar sem að ég er  orðin vefstjóri.
 

En það sem að brennur aðalega á mér í að framkvæma er að koma inn hér á síðuna myndböndum sem að er sko ekki að takast..alveg sama hvaða link ég nota..!!

Ef að einhver þarna úti getur aðstoðað mig með þetta þá væri það vel þeigið.

Flott helgi framundan..Stóðhestaveisla í dag og æfing hjá krökkunum á Hellu fyrir sýninguna á morgun.:O)

Góða helgi öll sömul.

KK

Linda


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 183
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 367
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1137952
Samtals gestir: 174216
Tölur uppfærðar: 7.3.2021 13:57:15