Hestamannafélagið Sindri


23.06.2017 00:03

Dagskrá Hestaþings


Við biðjum keppendur um að vera stundvísir og aðstoða okkur við að láta mótið ganga sem best fyrir sig þar sem þátttakan er með besta móti og dagskráin ansi þétt á laugardeginum 

Föstudagskvöld:

20:00 Kappreiðar

100m skeið

150m skeið

250m skeið

300m brokk

300m stökk

 

Laugardagur:

 

9:00 B-Flokkur

10:10 Barnaflokkur

10:20 Unglingaflokkur

11:10 Ungmenni

11:40 Pollaflokkur og Mótssetning

12:00 Hádegishlé

12:30 A-Flokkur fyrstu 10

13:20 Hlé

13:30 A-flokkur næstu 10

14:20 Úrslit unglingaflokkur

14:50 Úrslit B-Flokkur

15:20 Kaffi hlé

15:50 Úrslit Ungmenni

16:30 Úrslit A-flokkur

17:10 Forkeppni tölt T7

17:25 Matur

18:30 Forkeppni tölt T1

21:00 B úrslit Tölt T1

21:30 úrslit T7

21:50 A úrslit Tölt T1

22:30 Mótsslit Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08