Hestamannafélagið Sindri


16.06.2017 13:26

Stjörnublikkstölt

Laugardaginn 24. júní 2017 verður hið árlega Stjörnublikkstölt Hestamannafélagsins Sindra
Keppt í opnum flokki

Fyrstu verðlaun 100.000 kr í beinhörðum peningum í tölti T1

 

logo2.pngEinning verður opin keppni í tölti T7

Skráning hefst fimmtudaginn 15. júní og lýkur 
miðvikudaginn 21. júní kl 23:59

Töltkeppnin er opin öllum.

Skráningargjöld eru 3500 kr á hest í T1 en 2500 kr í T7

Skráð inn á mótafeng undir Hestaþing Sindra

Dagskrá og ráslistar verða settir inn á alla helstu vefmiðla eftir að skráningu lýkur en keppni 
hefst eftir kl 18:00

Nánari upplýsingar í síma 893-9438 eða á netfangið: hestamannafelagidsindri@gmail.com

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Mótanefnd SindraNafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08