Hestamannafélagið Sindri


14.06.2017 00:55

Hestaþing Sindra 2017

Hestaþing Sindra 2017

  

Föstudaginn 23. og laugardaginn 24. júní

Föstudagskvöld: Kappreiðar
Keppt í 100m, 150m og 250m skeiði, 300m brokki og 300m stökki.

 

Laugardagur: Gæðingakeppni og tölt

Keppnisgreinar: pollaflokkur, börn, unglinga, ungmenna, B- og A- flokkur gæðinga og T7.

 Skráningargjöld í T7, A, B og ungmennaflokk kr.2500,- og barna og unglingaflokk 500,- pollaflokkur frítt.

 

Laugardagur 24. Júní - Stjörnublikks-tölt T1 í boði Stjörnublikks opið öllum, skráningargjöld 3500,-

1.     Verðlaun 100.000 kr.

 

Skráningu lýkur miðvikudaginn 21. júní kl 23:59. Skráning í tölt, gæðingakeppni, ungmenna, unglinga og barnaflokk fer fram inni á mótafeng en skráning í kappreiðar og pollaflokk á netfangið hestamannafelagidsindri@gmail.com.

Nánari upplýsingar á netfangið hestamannafelagidsindri@gmail.com 
eða í síma 8939438

Dagskrá og ráslistar verða birt 
þegar nær dregur móti.



 

 

Mótanefnd Sindra



Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 850738
Samtals gestir: 121666
Tölur uppfærðar: 17.7.2018 03:45:02