Hestamannafélagið Sindri


17.02.2017 14:59

Æskulýðsnefnd

Kæru félagar

Við leitum að manneskju sem er tilbúin til þess að taka að sér æskulýðsnefnd hmf. Sindra starfsárið 2017, mig langar að benda á að þar sem menntaður reiðkennari er kominn á svæðið ætti umstangið um nefndina að vera minna auk þess að barnafjöldinn fer sífellt minnkandi, þetta er samt sem áður mjög gefandi og skemmtilegt starf og tilvalið fyrir foreldri sem á áhugasamt barn að taka þetta að sér til þess að peppa upp áhuga barnsins og skapa því skemmtilegt félagslegt umhverfi. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Vilborgu annað hvort á fb eða á e-mailið isbud@simnet.is fyrir 20. febrúar.

Kveðja stjórnNafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 113
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 135
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 872938
Samtals gestir: 124619
Tölur uppfærðar: 18.10.2018 10:14:49