Hestamannafélagið Sindri


15.02.2017 17:43

Námskeið

Sýndu hvað í þér býr.

USVS ætlar að halda námskeiðið "Sýndu hvað í þér býr".
Á námskeiðinu er farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku, s.s. að taka til máls, framkomu, ræðuflutning, raddbeitingu, skipan ræðu o.fl. Einnig er farið yfir ýmislegt sem viðkemur fundasköpum, m.a. fundareglur , boðun funda, fundaskipan , dagskrá funda ,umræður, meðferð tillagna , kosningar o.fl. Þátttakendur vinna jafnframt einföld verkefni og fara í leiki til þess að brjóta upp námskeiðið.

Námskeiðið verður mánudaginn 20. febrúar og leiðbeinandi verður Sabína S. Halldórsdóttir.

?16:00 -18:00? Kirkjubæjarklaustri
?20:00-22:00? Vík í Mýrdal

Skráning fer fram á netfanginu usvs@usvs.is

Stjórn USVSNafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08