Hestamannafélagið Sindri


03.02.2017 16:01

Vetrarmót Sindra

Verður haldið föstudaginn 10. Febrúar kl 20 í Skeiðvangi á Hvolsvelli.
keppt verður í pollar-börn-unglingar- minna og meira vanir
Sýna á hægt tölt og fegurðartölt sem stjórnast af þul
skráning á staðnum og opið öllum áhugasömum
Sindrafélagar safna stigum og veitt verðlaun fyrir stigahæsta einstakling að loknu seinna mótinu í mars
Skráningargjald 1000 kr
kaffiveitingar á vægu verði
Hlökkum til að sjá sem flesta
Mótanefnd SindaNafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 396
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 880128
Samtals gestir: 125446
Tölur uppfærðar: 14.11.2018 12:11:42