Hestamannafélagið Sindri


22.01.2017 09:58

Folaldasýning í Skálakoti

Opin folaldasýning verður haldin í Skálakoti laugardaginn 28. Janúar næst komandi, í boði er hestfolalda og merfolalda flokkur auk þess að valið er besta folald sýningar. Skráningarfrestur er til föstudagsins 27. Janúar í síma 866-4891 eða á e-mailið info@skalakot.com , skráningargjöldum verður stillt í hóf.

Sýningin hefst kl 13:00 og verða kaffiveitingar á staðnum. Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 396
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 880128
Samtals gestir: 125446
Tölur uppfærðar: 14.11.2018 12:11:42