Hestamannafélagið Sindri


24.11.2016 18:07

Skötuveisla

Það stefnir í virkilega skemmtilegt kvöld á Skötukvöldi Rangárbakka, fjölmennum og höfum gaman.

 

Skötukvöld á Hellu 2. desember 2016.
Kl. 19.30 Húsið opnar, Baldvin Elís Arason spilar á harmonikku.
Kl. 20.00 Borðhald; Skata, saltfiskur, plokkfiskur, kartöflur, rófur og hamsatólg.
Eftirréttur; Ábrystir
Kl. 21.00 Karen Dís Guðmarsdóttir syngur og spilar á gítar.
Kl. 21.15 Erlendur Árnason, eftirherma og gamanmál.
Kl. 21.45 Ræðumaður kvöldsins; Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra.
Kl. 23.00 Happdrætti; Veglegri vinningar en nokkru sinni fyrr, hótel gistingar, kvöldverðir á veitingastöðum, folatollar og m. fl.

Allur hagnaður af kvöldinu rennur til tækjakaupa Fimleikadeildar Ungmennafélagsins Heklu og Uppbygginar Rangárbakka.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta og taka með ykkur gesti til að borða þjóðlegan mat og styrkja góð málefni í leiðinni.

Forsala aðgöngumiða er í umsjá Fimleikadeildar Ungmennafélagsins Heklu. Upplýsingar gefur Hulda Karlsdóttir í síma 6951708.

 

Sjáumst á Skötuveislu 2. desember n.k. Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08