Hestamannafélagið Sindri


15.11.2016 17:32

Folaldasýning

Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin í Skálakoti laugardaginn 19. nóv og byrjar stundvíslega kl 13. 
Tekið er við skráningum til kl 18 föstudaginn 18. nóv hjá Sólveigu á e-mail: bumm_bumm@hotmail.com og í s: 842-5552


Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr. 
Vinsamlega leggið inn á reikning 0317-26-7622 
kt: 540776-0169 og sendið staðfestingu á greiðslu til: bumm_bumm@hotmail.com

Við óskum eftir skráningum sem allra fyrst, þar sem nefndin áskilur sér rétt til að fresta sýningunni ef þátttaka er dræm.

Ef frekari upplýsinga er óskað er hægt að hafa samband við Árna í síma 893-9438.
Kaffi verður selt á staðnum.

ATH 
Folald þarf að vera grunnskráð í WorldFeng og
í eigu félagsmanns til að geta tekið þátt.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08