Hestamannafélagið Sindri


04.07.2016 18:04

Félagsferð Sindra 2016


Farin verður félagsferð Sindra helgina 4.-7. ágúst nk. og gist í Brúarlundi yfir helgina. Hver og einn greiði 5.000 kr. staðfestingargjald sem rennur upp í gistingu en er og verður óafturkræft ef hætt er við. Leggja skal upphæðina inn á reikning 317-26-7622, kt. 540776-0169 í sl. föstudaginn 15. júlí næst komandi og senda tilkynningu á bumm_bumm@hotmail.com. Innborgun jafngildir skráningu í ferðina. Allar nánari upplýsingar fást í fyrrgreindu netfangi.

Sumarkveðja ferðanefnd


Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 396
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 880128
Samtals gestir: 125446
Tölur uppfærðar: 14.11.2018 12:11:42