Hestamannafélagið Sindri


09.06.2016 12:37

Dagskrá Hestaþings Sindra


Föstudagur:

19:00    Kappreiðar

100m skeið

150m skeið

250m skeið

300m brokk

300m stökk

Laugardagur:

9:00     B-Flokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

A-Flokkur

12:00     Hádegishlé

12:30     Mótsetning

Pollaflokkur

13:00     Seinni umferð í sömu röð og fyrri umferð

16:00     Úrslit í sömu röð

19:00     ÚRSUSTÖLT

Keppendur athugið að boðið er uppá tvær umferðir í öllum flokkum. Báðar umferðir gilda til úrslita. Láta þarf vita um þátttöku í seinni umferð innan við klukkutíma frá lokum hvers flokks og greiða þátttökugjald aftur.  Ef einhverjar upplýsingar vantar hafið þá sambandi í síma 893-9438.

Minnum þá sem eru með farandgripi að koma með þá á föstudagskvöld.

Sjoppa á staðnum -engin posi
Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08