Hestamannafélagið Sindri


27.04.2016 13:23

Vorreið hmf. Sindra

Minnum á vorreiðtúr Sindra. Allir eru velkomnir, innan félags sem utan. Lagt verður af stað frá hesthúsinu vestast í Víkurþorpi kl. 18 föstudaginn 29. apríl nk. Riðið verður inn í Kerlingardal með einum eða tveimur stoppum á leiðinni. Strax að loknum reiðtúr eru bornar fram veitingar á Sunnubraut 6. Þátttaka sem ekki þegar hefur verið tilkynnt skráist á netfangið bumm_bumm@hotmail.com í sl. fimmtudaginn 28. apríl og kostar maturinn 1000 kr. Aldurstakmark er 18 ár en allar nánari upplýsingar má fá hjá Sólveigu í nefndu netfangi eða síma 842 5552.Nafn:

Vefstjóri: Vilborg Smáradóttir

Um:

Minningarsjóður um Óskar Sigurð Þorsteinsson. Hægt er að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum að lágmarki 1000 kr hjá: Hjördísi Rut; sudur-foss@simnet.is s: 861-0294, Vilborgu; isbud@simnet.is s: 867-1486, Ástu Öldu; skasta15@gmail.com s: 848-1861. Sjóðurinn styrkir æskulýðsstarf Hmf Sindra.

Kennitala:

540776-0169

Bankanúmer:

0317-26-100622

Tenglar


Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 890501
Samtals gestir: 127221
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 01:23:08